Fréttatíminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttatíminn - 24.03.2016, Qupperneq 67

Fréttatíminn - 24.03.2016, Qupperneq 67
Unnið í samstarfi við Carat Carat býður upp á einstaka þjónustu þar sem pör geta hannað sína eigin giftingar-hringa, allt eftir smekk og efnahag hvers og eins. Í samstarfi við þýska skartgripa- framleiðandann Acredo býður Carat pörum sem eru að velja sér giftingar- eða trúlofunarhringi ein- staka þjónustu þar sem þau geta komið að allri hönnun á stíl og útliti hringsins. Haukur gullsmíðameistari í Carat segir þetta verða til þess að úrvalið sé meira en hefur nokkru sinni hefur þekkst í þessum geira. Bylting í áletrunum Ekki nóg með að hægt sé að hanna útlit hringsins heldur hefur einnig orðið bylting í áletrunum. „Allar áletranir eru leiserskornar og þannig getum við boðið upp á mikið úrval og allt sem hugurinn girnist í þeim efnum. Fólk getur skrifað eitthvað sjálft niður og við skönnum það inn og leiserskerum það í hringinn. Sumir hafa sett fingraför og það er hægt að setja hvað sem er,“ segir Haukur og rifjar upp eina skemmti- lega áletrun sem var þannig að kona kyssti blað og kossinn var skann- aður, minnkaður og skorinn innan í hring. „Það er hugmyndaflugið sem ræður hér, þetta er virkilega skemmtilegt.“ Stórgott úrval Haukur segir fólk vera opið fyrir alls konar nýjungum og það sé ekki endilega vegna þess að smekkur fólks sé að breytast heldur ein- faldlega vegna þess að úrvalið í dag sé miklum mun meira en það var fyrir örfáum árum. „Það er bara svo mikið í boði. Við erum að bjóða hringana í öllum tegundum eðalmálma, einlita, tvílita og þrí- lita. Rósagullið er til dæmis að koma sterkt inn núna. Það er ekki ósvipað rauðagullinu en þó með mun mýkri rauðum blæ, ekki eins sterkum koparlit og rauðagullið. Svo koma ýmis munstur einnig inn líka og mjög margir velja demanta, einn eða fleiri, í dömuhringinn. Það virðist vera meiri stemning fyrir þessum hringum núna,“ segir Haukur en bætir við að þessir hefð- bundnu einföldu hringar standi þó alltaf fyrir sínu og það sé alltaf gott úrval af þeim líka. Í Carat er lögð áhersla á pers- ónulega þjónustu í afslöppuðu andrúmslofti, undirstrikar Haukur. „Við hvetjum fólk til þess að taka sér tíma og koma til okkar, skoða úrvalið og fá ráðgjöf. Fá sér kaffi- sopa eða kampavínsdreitil og taka ákvörðun í góðu tómi.“ Draumahringurinn er handan við hornið hjá Carat Haukur ásamt Rakel Mist, dóttur sinni, sem stendur vaktina í Carat við hlið föður síns. Úrvalið í Carat er með því mesta sem þekkist hér á landi. „Við hvetjum fólk til þess að taka sér tíma og koma til okkar, skoða úrvalið og fá ráðgjöf. Fá sér kaffisopa eða kampavínsdreitil og taka ákvörðun í góðu tómi.“ Allar áletranir eru leiser- skornar og þannig getum við boðið upp á mikið úrval og allt sem hugurinn girnist í þeim efnum. Hvernig berðu þig að? Farðu inn á carat.is og veldu „trúlofunar- og giftingarhringir“. Þá kemur upp gluggi þar sem þú getur prófað þig áfram, valið breidd hringanna og lögun, þykkt og stærð. Liti að sjálfsögðu; hvítagull, gulagull, rauðagull, rósagull eða platínu. Einnig er hægt að velja steina – eða sleppa þeim og einnig áferð, hvort hringarnir eigi að vera mattir eða í glans. Þegar verið er að hanna hring- inn er hægt að fylgjast með verðinu allan tímann, það breytist jafnharðan og breytingar eru gerðar. Athugið að í verslun Carat við Hátún eru á annað hundruð hringapör, demantshringir, demantsbönd og demantsskart til sýnis og mátunar. Við bjóðum ykkur velkomin í Carat og við aðstoðum ykkur að finna draumahringana. CARAT Haukur gullsmiður, Hátún 6A S: 577 7740 | www.carat.is |15fRéTTATíminn | páSkAHElgin 24. mARS–28. mARS 2016 Kynningar | Brúðkaup AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANSS. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.