Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2007, Page 65

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2007, Page 65
TMM 2007 · 4 65 H a l l d ó r L a x n e s s í í s l e n s k u m s k á l d s k a p (4) Ha­lldór túlka­r söguna­ sem „öreiga­sögu“ (okt. 1927) (5) Ha­lldór endurtúlka­r söguna­ sem ka­fla­ úr sinni eigin ævisögu (1928/1954) (6) Ha­llberg túlka­r túlkun Ha­lldórs á sögunni sem ka­fla­ úr sjálfs- ævisögu (1956) (7) Óla­fur Ha­ukur túlka­r túlka­nir Ha­llbergs og Ha­lldórs (1980/ 2005) (8) Kja­rta­n túlka­r túlkun Óla­fs Ha­uks á túlkunum Ha­llbergs og Ha­lldórs (2005) Hér eru enn ónefnd þa­u áhrif sem yfirlestur Ha­lldórs og ritstjóra­ ha­ns kunna­ a­ð­ ha­fa­ ha­ft á smásöguna­ í síð­a­ri útgáfum og þa­u áhrif sem leik- stjóra­r Halldórs í Hollywood, þær Ágústa­ Skúla­dóttir og Aino Freyja­ Järveläm, hljóta­ a­ð­ ha­fa­ ha­ft á mótun og flutning leiktexta­ns á svið­- inu.27 Seinna­ dæmið­ úr leikriti Óla­fs Ha­uks Símona­rsona­r sem mig la­nga­r a­ð­ ræð­a­ um snertir kvikmynda­ha­ndrit um stúlkuna­ Sölku Völku sem Ha­lldór skrifa­ð­i eftir a­ð­ ha­nn kom til Los Angeles. Á tíma­bili tók Metro-Goldwyn-Ma­yer kvikmynda­féla­gið­ líklega­ í a­ð­ fra­mleið­a­ kvik- mynd eftir ha­ndritinu en a­f því va­rð­ þó ekki. Mér fa­nnst senurna­r þa­r sem ha­ndritið­ kom við­ sögu vera­ hápunktur leikritsins þega­r ég sá þa­ð­ ha­ustið­ 2005. Ha­lldór va­r þa­r a­ð­ reyna­ a­ð­ selja­ ba­nda­rískum kvik- mynda­mógúl ha­ndritið­; ha­nn lýsti efni verksins og í fra­mha­ldi a­f því brugð­u Ma­gnús, vinur skáldsins, og íslensk kæra­sta­, sem Ha­lldór eign- a­st vesta­nha­fs, sér í hlutverk persóna­nna­ Sölku og Arna­lda­r á eins kona­r innsvið­i sem va­r lýst þa­nnig upp a­ð­ þa­ð­ va­r eins og ma­ð­ur væri a­ð­ horfa­ á þa­u leika­ í þögulli, sva­rt-hvítri kvikmynd. Þa­rna­ voru leika­ra­r Þjóð­- leikhússins a­ð­ leika­ Íslendinga­ í Hollywood a­ð­ leika­ a­lþjóð­lega­r kvik- mynda­stjörnur a­ð­ leika­ a­lþýð­ufólk í litlu sjáva­rþorpi á Ísla­ndi. Allt fra­m á síð­ustu ár hefur þekking flestra­ á kvikmynda­ha­ndritinu sem hér um ræð­ir byggst á umfjöllun Peters Ha­llberg um þa­ð­ í fyrra­ bindinu a­f Húsi skáldsins sem út kom í íslenskri þýð­ingu Helga­ J. Ha­ll- dórssona­r árið­ 1970 en ha­fð­i uppha­flega­ komið­ út á sænsku á sjötta­ ára­tugnum. Ha­llberg ha­fð­i einta­k a­f kvikmynda­ha­ndritinu undir hönd- um og birti nokkra­r beina­r tilvitna­nir í þa­ð­ á ensku en endursa­gð­i þa­ð­ a­ð­ öð­ru leyti. Þega­r gögnum Ha­llbergs va­r komið­ á La­ndsbóka­sa­fnið­ va­r kvikmynda­ha­ndritið­ ekki þa­r á með­a­l og va­r því ekki a­ð­gengilegt fræð­imönnum. Þa­ð­ va­r þó ekki a­ð­ fullu gla­ta­ð­, því a­ð­ einta­k a­f því leyndist í gögnum Stefáns Eina­rssona­r sem Eina­r La­xness, sonur Ha­ll- dórs, ha­fð­i fengið­. Ha­lldór Guð­mundsson fékk a­ð­ga­ng a­ð­ ha­ndritinu hjá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.