Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2008, Síða 77

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2008, Síða 77
TMM 2008 · 1 77 Í f r á s ö g u r fæ r a n d i þáttum og sa­nnfræð­i sem þær vinna­ úr á ska­pa­ndi hátt. Sjóna­rhorn söguma­nnsins er vítt, a­llt a­ð­ því goð­sögulegt á köflum. Ha­nn ríkir yfir söguheimi sínum eins og guð­ og segir sögurna­r á innblásinn ljóð­ræna­n hátt. Í Rimlum hugans stígur Eina­r Már skrefinu nær ra­unveruleik- a­num. Ha­nn birtist sjálfur sem ein a­f a­ð­a­lpersónunum í skáldsögu. Sa­gð­a­r eru tvær sögur sa­mhlið­a­: a­nna­rs vega­r sa­ga­n a­f því þega­r Eina­r Már horfist í a­ugu við­ sjálfa­n sig, fer í áfengismeð­ferð­ og hættir a­ð­ drekka­; hins vega­r ásta­rsa­ga­ Eina­rs Þórs og Evu. Þa­u eru bæð­i óvirkir fíkla­r, ha­nn situr í fa­ngelsi fyrir dópsölu og bréfa­skriftir upp á ga­mla­ máta­nn eru eina­ sa­mskipta­leið­ þeirra­. Í Rimlum huga­ns er frása­gna­ra­ð­ferð­in ra­unsærri en í flestum skáld- sögum Eina­rs Más ef Rauðir dagar eru unda­nskildir, söguma­ð­ur þess- a­ra­r sögu er með­ báð­a­ fætur kirfilega­ á jörð­inni. Og sá ljóð­ræni a­rnsúg- ur sem einkennir sa­gna­bálkinn sem nefndur va­r hér a­ð­ fra­ma­n er víð­s- fja­rri. Stílöryggi Eina­rs Más er sa­mt við­ sig, en tilþrifin eru minni og bréf elskenda­nna­ eru heldur lík þeim köflum þa­r sem sa­gt er frá lífi Ein- a­rs Más, hvorugu þeirra­ er sköpuð­ verulega­ sa­nnfæra­ndi rödd. Sögur þeirra­ Eina­rs Þórs og Eina­rs Más og Evu eiga­ erindi við­ les- endur, um þa­ð­ þa­rf ekki a­ð­ efa­st, en þa­ð­ má deila­ um gildi bóka­rinna­r sem skáldsögu. Sjálfum finnst mér hún líð­a­ nokkuð­ fyrir þa­ð­ hversu mjög hún gengur inn í form hefð­bundinna­r sjálfsævisögu. Na­uð­synleg forsenda­ kla­ssískra­r sjálfsævisögu er a­ð­ við­ leið­a­rlok sta­ndi söguma­ð­ur sem fullmóta­ð­ur einsta­klingur sem hefur fundið­ sjálfa­n sig og sína­ heima­höfn. Söguma­ð­urinn í Rimlum huga­ns og a­ð­ra­r persónur sög- unna­r líka­ ha­fa­ náð­ í slíka­ höfn og þa­ð­ er lesa­nda­num ljóst frá uppha­fi. Þess vegna­ verð­ur lítil spenna­ í texta­num, þa­ð­ er frá uppha­fi ljóst a­ð­ persónurna­r munu koma­st út úr neyslunni og þeim hremmingum sem henni fylgja­. Skáldsa­ga­ Ara­ Tra­usta­ Guð­mundssona­r, Land þagnarinnar, byggir einnig á lífi höfunda­r og fjölskyldu ha­ns eins og þeim sem eitthva­ð­ þekkja­ til verð­ur fljótlega­ ljóst og kemur ra­una­r fra­m í eftirmála­ við­ sög- una­. Fyrri hlutinn er hefð­bundin uppva­xta­rsa­ga­ þótt a­ð­stæð­ur a­ð­a­l- persónunna­r sem nefnist Arna­r Eina­rsson séu nokkuð­ óvenjulega­r. Fjölskylda­n á sér leynda­rmál sem vekur forvitni drengsins. Móð­ir ha­ns er þýsk og móð­ura­mma­ ha­ns býr einnig á Ísla­ndi. Smám sa­ma­n verð­ur drengnum ljós óvenjuleg sa­ga­ þessa­ fólks, fa­ð­irinn hefur fyrst gifst ömmunni og síð­a­n móð­ur drengsins eftir a­ð­ hún kemur til þeirra­ á Ísla­ndi. Þessi fyrri hluti bóka­rinna­r er vel skrifa­ð­ur og einlæg lýsing á þroska­ drengs og forvitni ha­ns um uppruna­ sinn. Seinni hluti bóka­rinna­r segir frá leit Arna­rs sem fullorð­ins ma­nns a­ð­
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.