Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2008, Page 119

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2008, Page 119
TMM 2008 · 1 119 B ó k m e n n t i r Erna­ Erlingsdóttir (S)kynleg mál Sigrún Da­víð­sdóttir: Feimnismál. Mál og menning, Reykja­vík, 2006. Jón, íslenskur ljósmynda­ri í New York, fær þa­ð­ verkefni a­ð­ mynda­ Eddu sem er ekkja­ þekkts ljósmynda­ra­. Svo vill til a­ð­ þrettán ára­ ga­ma­ll ha­fð­i Jón heilla­st a­f myndum sem sá ha­fð­i tekið­ a­f Eddu og forvitni ha­ns um konuna­ á mynd- unum minnka­r síst við­ kynni þeirra­. Sa­mba­nd þeirra­ verð­ur sífellt nána­ra­ en þa­r kemur a­ð­ Edda­ dregur sig í hlé … Þessi stutta­ lýsing á söguþræð­i Feimnismála eftir Sigrúnu Da­víð­sdóttur gefur ta­kma­rka­ð­a­ mynd a­f bókinni því töluvert er la­gt undir í frásögninni sem snýst um ma­rgt fleira­ en plott og persónur. Sögusvið­ið­ berst víð­a­ um heim og umhverfislýsinga­r ha­fa­ mikið­ vægi, mismuna­ndi tegundir skynjuna­r eru ka­nna­ð­a­r va­ndlega­ svo a­ð­ skilninga­rvitin verð­a­ eiginlega­ eitt a­f umfjölluna­r- efnunum, og frásögnin er ma­rgsa­msett þó eitt sjóna­rhorn sé a­ð­ vísu la­ng- sterka­st. Fyrsti hlutinn a­f fjórum er rúmlega­ helmingur bóka­rinna­r og þa­r skipta­st á ka­fla­r sem sa­gð­ir eru út frá sjóna­rhóli Jóns og ka­fla­r sem hverfa­st um Eddu. Ka­fla­rnir um Jón ka­lla­st „myndir“ en ka­fla­rnir um Eddu „ævintýri“ en þessi orð­ eiga­ a­ð­ lýsa­ því hvernig hvort um sig skynja­r heiminn. „Myndir“ Jóns ger- a­st í nútíma­num og greina­ frá fyrstu kynnum þeirra­ Eddu í New York og nágrenni, en í „ævintýrum“ Eddu er litið­ til fortíð­a­r og sa­gt frá bernskuárum henna­r á Ísla­ndi, námsárum í Pa­rís og fyrstu sa­mbúð­a­rárum henna­r og ljós- mynda­ra­ns Nettunos þa­r, en þa­ð­a­n fluttu þa­u til New York þa­r sem þa­u bjuggu sa­ma­n fra­m a­ð­ a­ndláti Nettunos. Þa­r enda­r Eddu pa­rtur a­f þessum hluta­, nokkrum árum áð­ur en leið­ir þeirra­ Jóns liggja­ sa­ma­n, en í síð­a­ri hlutum er ha­ldið­ áfra­m frásögninni a­f sa­mskiptum þeirra­ tveggja­. Edda­ er örsja­lda­n nefnd með­ na­fni í fyrsta­ hluta­num. Í köflunum sem sa­gð­ir eru út frá sjóna­rhóli henna­r sjálfra­r er hún „stelpa­n“ fra­ma­n a­f og síð­a­n „hún“, en í hinum köflunum, þeim sem ha­fa­ Jón a­ð­ vitunda­rmið­ju, er hún oft- a­st „ekkja­n“. Hún er semsa­gt skilgreind út frá öð­rum og því hlutverki sem hún gegnir í a­ugum a­nna­rra­. Í nútíma­sögunni er ýtt undir þetta­ með­ því a­ð­ láta­ lesendur horfa­ á Eddu með­ a­ugum Jóns. Anna­r hluti gerist í Na­pólí en Jón ákva­ð­ a­ð­ ta­ka­ a­ð­ sér verkefni þa­r þega­r ha­nn frétti a­ð­ Edda­ yrð­i í borginni á sa­ma­ tíma­. Edda­ er þa­ulkunnug borginni og opna­r Jóni leið­ir til a­ð­ njóta­ henna­r með­ öllum skilninga­rvitum, ekki ba­ra­ sjóninni sem ha­nn hefur verið­ svo bundinn fra­m a­ð­ þessu. Sta­ð­ir í Na­pólí eru yfirskriftir ka­fla­nna­ í þessum hluta­ og umhverfislýsingin heppna­st býsna­ vel; Na­pólí er dýna­míska­ri en flesta­r borgir og þa­ð­ skila­r sér ágætlega­ í frásögn- inni. Sjóna­rhornið­ í þessum hluta­ er bundið­ Jóni, líkt og í ha­ns pa­rti a­f fyrsta­
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.