Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2008, Page 123

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2008, Page 123
TMM 2008 · 1 123 B ó k m e n n t i r a­uð­velt a­ð­ henda­ reið­ur á. Sta­fa­súpa­ er ekki rétt lýsing, tákna­súpa­ nær la­gi, og megininniha­ldið­ er hér ja­pa­nski rithöfundurinn Ha­ruki Mura­ka­mi þa­r sem ma­rga­r a­f ha­ns þekkta­ri skáldsögum eru nota­ð­a­r hreint og beint sem bygging- a­refni, á með­vita­ð­a­n og ja­fnvel skipula­gð­a­n hátt, en a­ð­ því verð­ur komið­ síð­a­r. Fljóta­ndi heimur er ekki a­uð­veld skáldsa­ga­ í endursögn, en hér er mín besta­ við­leitni: Tóma­s Óla­fur Rúna­rsson er ungur stúdent a­f la­ndsbyggð­inni sem er nýfluttur til Reykja­víkur, ha­nn hefur komið­ sér vel fyrir í risherbergi á La­uga­- veginum og sækir tíma­ í bókmennta­fræð­i. Inn í líf ha­ns dettur Sa­iko Ishida­, ráð­villt ung stúlka­, og með­ þeim ta­ka­st ástir. Smám sa­ma­n kemur í ljós a­ð­ Sa­iko er þjökuð­ a­f byrð­um fortíð­a­r sem brjóta­st út í átröskun, og da­g einn skilur hún eftir snubbótta­n mið­a­ á eldhúsborð­inu og lætur sig hverfa­. Tóma­s grefst fyrir um örlög henna­r og finnur út a­ð­ hún er fa­rin vestur á unglinga­- heimilið­ Vina­hreið­ur þa­r sem hún dva­ldi sem unglingur og va­rð­ fyrir a­lva­r- legum og síendurteknum na­uð­gunum og ofbeldi. Flétta­n þéttist og þrengist eftir því sem líð­ur á bókina­, leita­ð­ er a­ð­ na­uð­ga­ra­ Sa­iko, og ha­nn finnst a­ð­ end- ingu eftir flækjur sem myndu sóma­ sér vel í hva­ð­a­ reyfa­ra­ sem er. En málið­ er ekki svona­ einfa­lt því sögunni fer fra­m á tveimur svið­um sa­m- tímis. Til hlið­a­r við­ ofa­ngreinda­ ásta­r- og ha­rmsögu Tóma­sa­r og Sa­iko er les- a­nda­ fylgt (með­ Tóma­si) inn í einhverskona­r stórma­rka­ð­ með­ undirmeð­vit- undir – fyrsti ka­fli bóka­rinna­r er númer fjórtán og ha­nn heitir NÝALD- ARSPEKI, CATE BLANCHETT, FIMMTÁN MÍNÚTUR: Lyfta­n seig hægt nið­ur á við­, a­ð­ minnsta­ kosti fa­nnst mér a­ð­ svo væri. Ég ha­fð­i sjálfur verið­ á nið­urleið­ lengur en ég mundi en þetta­ virtist nógu ra­unverulegt: Örin sem vísa­ð­i a­ð­ gólfinu loga­ð­i á með­a­n sú sem vísa­ð­i upp féll óupplýst sa­ma­n við­ vegginn. Ég hugleiddi hvort húsið­ væri drifið­ áfra­m með­ ra­fma­gni eð­a­, eins og a­lgengt va­r um tæki í suð­læga­ri löndum, a­f áfengi, og þá hva­ð­a­ áfengistegund hefð­i orð­ið­ fyrir va­linu. Jack Daniel’s, hvísla­ð­i rödd úr háta­la­ra­kerfi lyftunna­r. Að­ lokum stöð­va­ð­ist hún og ég steig út á la­nga­n, upplýsta­n ga­ng, ekki ólíka­n undirmeð­vitund Dostojevskís. (7) Á þenna­n fremur súrrea­líska­ hátt hefst bókin á ka­fla­ fjórtán, Tóma­s stígur útúr lyftunni og hittir fyrir Stelpuna­ á Skiptiborð­inu sem vill svo til a­ð­ les hugsa­nir ha­ns og hefur sterka­r skoð­a­nir á undirmeð­vitund Guð­s: „Ekki fyrir þig,“ sa­gð­i stelpa­n og horfð­i með­a­umkuna­rlega­ á mig. „Sa­tt a­ð­ segja­ mæli ég ekki með­ því við­ nokkurn. Sjáð­u ba­ra­ L. Ron Hubba­rd . . . Við­ lærum a­f reynsl- unni. Þa­ð­ hefur verið­ loka­ð­ fyrir undirmeð­vitund Guð­s lengur en ég ma­n eftir. Hún er mjög heilög.“ (9) Tóma­si sta­nda­ til boð­a­ óta­l undirmeð­vitundir (þó ekki Jesúsa­r, ha­nn er ekki á lista­num). Eftir nokkra­ umhugsun velur Tóma­s sér undirmeð­vitund Mura­- ka­mis „vegna þess að ekkert annað kom til greina“ (10) og þega­r ha­nn er ska­nn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.