Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.2016, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.05.2016, Blaðsíða 5
LÆKNAblaðið 2016/102 213 laeknabladid.is 238 Saga velgengni og góðs árangurs - segir Magnús Ólason á Reykjalundi Hávar Sigurjónsson Margar leiðir eru færar í endurhæfingu á Reykjalundi – þar vinna 150 sérþjálfaðir starfsmenn: læknar, hjúkrunar- fræðingar, iðjuþjálfar, sjúkraþjálfarar, félagsráðgjafar, íþróttafræðingar, talmeinafræðingar og sálfræðingar, og árlega fara þar í gegn um 1100 sjúklingar. U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 237 Í hvað fer árgjaldið mitt? Björn Gunnarsson Árgjöld til Læknafélags Ís- lands eru nú kr. 94.500 og er upphæðin ákveðin á aðal- fundi félagsins. 244 Félag íslenskra barnalækna 50 ára – saga barnalækna á Íslandi Ingólfur Einarsson Katrínardagur er árlegur vísindadagur barnalækna. 242 Stærsti styrkur sem íslenskum hópi vísinda- manna hefur hlotnast Hávar Sigurjónsson Sigurður Yngvi Kristins- son rannsakar forstig mergæxla og framvindu sjúkdómsins í manns- líkamanum. 248 Konur voru skiptimynt í viðskiptum karla Óttar Guðmundsson geðlæknir og rithöfundur skrifar um í kynlíf í Íslendingasögunum Hávar Sigurjónsson Frygð og fornar hetjur heitir tíunda bók Óttars og fjallar um kynhegðun og kyn- hlutverk á þjóðveldisöld. 258 Reynir Tómas heiðurs- félagi Samtaka um endómetríósu Silja Ástþórsdóttir Samtökin voru stofnuð á haustið 2006 og fagna nú 10 ára afmæli 253 Keppt um heiðursverðlaun Jónasar Magnússonar L Ö G F R Æ Ð I 1 7 . P I S T I L L E M B Æ T T I L A N D L Æ K N I S 254 Kynkirtlavanseyting og testósterón Magnús Jóhannsson, Anna Björg Aradóttir, Ólafur Einarsson, Lárus Guðmundsson Á undanförnum árum hefur fjölgað ávísunum á lyf sem innihalda testósterón 251 Meira um sjúkraskrá Dögg Pálsdóttir

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.