Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 01.04.2016, Blaðsíða 17

Fréttatíminn - 01.04.2016, Blaðsíða 17
ar við opnum klukkan þrjú á dag- inn eru alltaf svona 10 til 15 manns í biðröð fyrir framan búðina og hafa staðið þar kannski í hálftíma. Við höfðum alls ekki búist við þessum mikla stuðningi frá viðskiptavinum og ekki heldur frá sjálfboðaliðum, við erum með um það bil 100 sjálf- boðaliða sem sjá um að halda þessu gangandi frá degi til dags.“ Sjálfboðaliðarnir sjá um að sækja vörurnar til þeirra sem láta þær af hendi, þeir sinna skipulagsvinnu ýmisskonar, áætlanagerð og kynn- ingarstarfi svo eitthvað sé nefnt, auk þess sem þeir afgreiða í versluninni, raða í hillur, þrífa og svo framvegis. „Þetta er algerlega ótrúlegt. Sömuleiðis viðbrögð fyrirtækja sem við fáum vörurnar frá, þau hafa verið með ólíkindum. Fólk hring- ir bara í okkur og segist vera með lager sem það getur ekki notað og býður okkur að koma að sækja hann eða færir okkur hann jafnvel sjálft. Þessi viðbrögð gera að verkum að við erum strax á þessum fyrstu vik- um að skila raunverulegum ágóða sem nýtist beint til hjálparstarfs- ins og ég verð að segja að ég held að það séu nú ekki mörg fyrirtæki sem geta státað af því að sýna fram á arðsemi frá fyrsta degi í rekstri. Miðað við viðtökur sjálfboðaliða og fyrirtækja sem gefa okkur vörur þá er ekki ástæða til annars en mikillar bjartsýni.“ Bassel bendir á að auk þess að vinna gegn matarsóun og nýta ágóð- ann til hjálparstarfs séu í versluninni í boði vörur á góðu verði þannig að verslunin er einnig neytendum til hagsbóta. „Þetta er eiginlega of gott til að vera satt en þetta er mikilvæg- asta og skemmtilegasta verkefni sem ég hef unnið við,“ segir Bassel. NESBÆR REYKJAVÍK REYKJA ÁSBRÚ Fasteignir til sölu á Ásbrú Spennandi árfestingartækifæri Á innan við áratug hefur byggst upp á Ásbrú, fyrrum varnarsvæðinu við Keflavíkurflugvöll, þróttmikið og litríkt samfélag með öfluga menntastofnun, ölda spennandi fyrirtækja, gróskumikla nýsköpun og blómstrandi mannlíf. Hröð uppbygging í gagnaveraiðnaði og örþörungarækt, ásamt nálægð við Keflavíkurflugvöll gera Ásbrú að sönnu vaxtarsvæði til framtíðar. Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar | Sími 425 2100 | www.kadeco.is Íslenska ríkið er eigandi ölda fasteigna af öllum stærðum og gerðum á Ásbrú, Reykjanesbæ. Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, Kadeco, sem fer með umsjón og þróun svæðisins, óskar eftir tilboðum í allar fasteignir ríkisins eða stóran hluta þeirra. Margar fasteignanna eru nú þegar í útleigu en allar eru þær til sölu. Eignirnar eru í aðskildum félögum og því er einnig mögulegt að kaupa einstök félög. Tilboðum í allar fasteignirnar, eða hluta þeirra, þarf að fylgja lýsing á því hvernig tilboðsgjafar hyggjast nýta þær og þróa svæðið í þágu atvinnulífs og samfélags. Farið verður yfir öll tilboð mánudaginn 11. apríl nk. Allar fasteignir ríkisins í umsýslu Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar eru til sölu, þær eru eftirfarandi: Aðaltröð • 2 • 4 Bogatröð • 1 • 10 • 10a • 17 • 31 • 33 Borgarbraut • 953 • 960-963 • 962 Breiðbraut • 643-647 • 643R • 668-669 • 668R • 670 • 671-679 • 671R • 672 • 674 • 675 Ferjutröð • 9 Flugvallarbraut • 710 • 732 • 749 • 740 • 752 • 770 • 771 • 773 • 778 • 790 • 937 • 941 Grænásbraut • 501 • 506 • 614 • 602R • 603-607 • 619 • 700 • 920 • 999 Heiðartröð • 517 Keilisbraut • 745 • 747-748 • 747R • 749 • 762 • 770-778 • 770R • 771 • 773 Lindarbraut • 636 • 639 Skógarbraut • 914 • 915 • 916R • 916-918 • 917 • 919 • 921 • 922 • 923 • 924 • 925 • 932 • 946 Suðurbraut • 758 Valhallarbraut • 738 • 743 • 744 • 763-764 • 763R PI PA R \ TB W A • S ÍA • 1 60 00 1 Við mat á tilboðum verður einkum horft til kaupverðs. Þó er áskilinn réttur til að meta hugmyndir bjóðenda um nýtingu og ráðstöfun eignanna, s.s. áhrif á eftirspurn eftir öðrum eignum á svæðinu og almennt á nærsamfélagið. Ekki er um útboð á eignunum að ræða heldur sölu. Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar áskilur sér rétt til að taka því tilboði sem það telur hagstæðast, m.a. út frá ofangreindum þáttum, eða hafna þeim öllum. Þú getur skoðað eignirnar nánar á kadeco.is. „ Wefood er hugsað sem framlag til þess að draga úr misskiptingu auðlinda í heiminum. Í landi eins og Danmörku er matarsóun stórt vandamál“ |17FRÉTTATÍMINN | HELGIN 1. APRÍL–3. APRÍL 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.