Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 01.04.2016, Blaðsíða 7

Fréttatíminn - 01.04.2016, Blaðsíða 7
 Þegar stjórn- málamenn reyna að setja lögreglu reglur þá er það sjaldan til að takmarka vald lögreglu til valdbeitingar. Ian Overton burð, þarna er ekki verið að koma með ný vopn til lögreglunnar út af þessu, það er verið að breyta fram- kvæmdalegum atriðum sem eru á forræði lögreglunnar og eru ekki á borði innanríkisráðherra.“ Aðdáunarverð staða Íslands „Á Íslandi ræddi ég við nokkra ein- staklinga innan lögreglunnar og allir lýstu þeir lögreglu sem legði mikið upp úr því að sýna þolin- mæði og umburðarlyndi gagnvart ókyrrð og borgaralegri óhlýðni,“ segir Overton. Hann segir hættu á að aukið aðgengi að skotvopnum umturni sýn almennings á lögreglu og grafi undan trausti. „Ákveðin menning fylgir skotvopnum. Það þarf ekki annað en að skoða alþjóð- legar ráðstefnur þar sem lögreglu- menn hittast til að sjá hversu hratt áhrifin leka á milli menningar- heima.“ Hann segir hættuna að aukast á Íslandi sökum þess hve meðvitaðir Íslendingar séu um stöðu landsins á alþjóðavettvangi. Við viljum vera tekin alvarlega með- al stórþjóða. Hann segir umræðuna verða að snúast um vandann sem á að leysa og hvernig aukið aðgengi að vopnum feli í sér lausn. „Séu byssur vandamál á Íslandi þá er það líklegast vegna slysahættu en það að skotvopnavæða lögregluna leysir þann vanda ekki.“ Norðurland eystra 39 Fjárbyssur: 8 Haglabyssur: 4 Rifflar: 1 Skammbyssur: 26 Norðurland vestra 8 Fjárbyssur: 2 Skammbyssur: 6 Vestfirðir 21 Fjárbyssur: 4 Haglabyssur: 2 Rifflar: 1 Skammbyssur: 14 Vesturland 29 Fjárbyssur: 8 Rifflar: 1 Skammbyssur: 20 |7FRÉTTATÍMINN | HELGIN 1. APRÍL–3. APRÍL 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.