Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 01.04.2016, Blaðsíða 72

Fréttatíminn - 01.04.2016, Blaðsíða 72
Gott að fara í bíó: Tíu kvikmyndir frá nýrri kynslóð kvikmyndagerðar- manna verða til sýningar í Bíó Paradís um helgina á Reykjavík World Inter- national Film Festival. Myndirnar koma frá öllum heimshornum og hafa margar unnið til fjölda verðlauna. Spurt er… Hvaða áhrif hafði #FreeTheNipple byltingin á þig? HELGIN Í ÆÐ BRJÓSTIN MITT VAL María Guðjohnsen @Mariatweetar Fyrir ári tók ég ekki þátt sjálf því ég hélt að ég myndi gera þáverandi kærasta reiðan. Í ár þurfti ég ekki neitt að hugsa mig um áður en ég póstaði myndinni minni. Byltingin hjálpaði mér að skilja það að hvort ég sýni á mér brjóstin eða ekki er mitt val. Það er engin ástæða til að fela þennan eðlilega líkamspart. GAT HORFT Í SPEGIL Sara Þöll Finnbogadóttir @doggdaman Byltingin gaf mér aukið sjálfstraust. Í fyrsta sinn í nokkur ár gat ég horft á mig í spegli og séð hversu flott ég er í raun og veru. Einnig eftir að hafa upplifað allt það sem var í gangi í kringum byltinguna hef ég byrjað að hugsa lítið sem ekkert um hvað öðrum finnst um mig og hefur það bætt líðan mína! LAUS VIÐ SKÖMM Álfheiður Marta Kjartansdóttir @marta_smartabeib Free the nipple varð mér hvatning til þess að opna mig um slæma stimplun og drusluskömm sem ég varð fyrir á menntaskólaárunum. Ég fann fyrir nýju viðhorfi innan samfélagsins og samstaðan sem ein- kenndi byltinguna veitti mér öryggi til þess að fría mig skömminni sem ég hafði borið í allt of langan tíma. Er búin að vera á túttunum síðan! Gott að klæðast bláu: Alþjóðlegur dagur einhverfu er 2. apríl. Vinnustaðir og skólar eru hvattir til að klæðast bláu í dag og vekja athygli á málefnum einhverfra. Blár apríl stendur fyrir styrktartónleikum á laugardaginn í Gamla bíói.Fram koma Valdimar, Hjálmar og Júníus Meyvant. Gott að kaupa notað: Á mánaða- mótum má missa sig í fatakaup- um. Vertu umhverfisvænn og kíktu í Kolaportið, á fatamarkað Reykjavíkurdætra á Prikinu á laugardag eða í nýju Rauða kross búðina við Skólavörðustíg. Á laugardaginn fagnar #FreeTheNipple byltingin árs afmæli. Frítt er inn á skemmti staðinn Húrra þar sem Sykur, Boogie Trouble, DJ Sunna Ben og leynigestir koma fram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.