Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 01.04.2016, Blaðsíða 54

Fréttatíminn - 01.04.2016, Blaðsíða 54
Hvað segja tískumógular um skóna hennar Rihönnu? Tónlistarkonan Rihanna hefur látið til sína taka í hönnun á skófatnaði upp á síðkastið. Hún er listrænn stjórnandi Puma og hann- aði Puma strigaskó sem ruku út líkt og heitar lummur. Nýverið tók hún höndum saman við skóframleiðand- ann Manolo Blahnik. Línan þeirra „Denim Dessert“ verður til sölu 5. maí í takmörkuðu upplagi á verðbilinu 110-500 þúsund krónur. Sitt sýnist hverjum og er skó- fatnaðurinn afar umdeildur, en hvað segja álitsgjafar Fréttatímans? Bergur Guðnason FATAHÖNNUÐUR OG STARFSMAÐUR JÖR Hildur Ragnarsdóttir EIGANDI EINVERU OG BLOGGARI HJÁ TRENDNET Puma Creepers: Efri parturinn klassískur en creepers að mínu mati liðin tíð. EINKUNN: 5 Puma Creepers: Mér finnst þessir skór ljótir en ég hef aldrei verið mikill Puma maður. Þessi botn passar alls ekki við „silhouette“- una. Hann er of þykkur. Annars er þetta mjög „basic boring“ skór. EINKUNN: 2 Puma The Trainer: Trylltir, en fíla ekki þessa löngu tungu. EINKUNN: 9 Puma The Trainer: Þessi tunga er ljót eftirherma af einhverri Rick Owens tungu. Skórnir væru meira „nice“ ef tungan væri klippt af. Puma á ekki séns í brönd eins og Nike og Adi sem eiga markaðinn í dag. EINKUNN: 3 Manolo Blahnik x Rihanna upphá gallastígvél: Þetta er ógeðslega ljótt. Skil hreinlega ekki hvað þetta belti er að gera þarna með. Bæði ljótt, skrítið og örugglega mjög óþægilegt. EINKUNN: 1 Manolo Blahnik x Rihanna upphá galla­ stígvél: Þetta er eitthvað sem gæti virkað flott á henni einni, en engum öðrum. EINKUNN: 3 Manolo Blahnik x Rih­ anna stígvél og opnir hælar: Blái liturinn er flottur en skórnir ekk- ert spes. Mér finnst þeir „looka“ frekar „cheap“ eitthvað. EINKUNN: 2 Manolo Blahnik x Rih­ anna stígvél og opnir hælar: „Riri, what is this?“ Ég skil ekkert. Ekki hrifin. EINKUNN: 1 54 | FRÉTTATÍMINN | HELGIN 1. APRÍL–3. APRÍL 2016 Tíska 280cm 98cm 20% afsláttur af öllum vörum til 17. júní Túnika kr. 3000 Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksins komnar aftur *leggings háar í mittinu kr. 5500. Tökum upp nýjar vörur daglega Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksins komnar aftur *leggings háar í mittinu kr. 5500. Tökum upp nýjar vörur daglega Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksins komnar aftur *leggings háar í mittinu kr. 5500. Tökum upp nýjar vörur daglega 20% afsláttur af öllum vörum til 17. júní Túnika kr. 3000 Bláu húsin Fax feni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12- 8 ∙ laug. 11- 6 Frábær verð, smart vöru , góð þjónusta Loksins komnar aftur *leg ings háar í mittinu kr. 5 0 . Tökum upp nýjar vörur dagle a Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksins komnar aftur *leggings háar í mitt nu kr. 5 0 . Tökum pp nýjar vö ur d gl ga Bláu húsin Faxafeni · S. 58 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksins komnar aftur *leggings háar í mitt nu kr. 5 0 . Tökum pp nýjar vö ur daglega Tollum skilað til neytenda Við bjóðum góð verð alla daga Kápa kr.16900. Stærðir 46-52. franskar st. 280cm 98cm Bláu húsin Fa ni | S. 588 4499 | Opið mán.-fös. | 11-18 | lau. 11-16 Tískuvör v rslun fyrir ko u RUGL BOTNVERÐ Peysur, jakkar, tunikur, kjólar og margt fl. Verð frá 1.000 - 5.000 kr. Ekkert hærra en 5.000 kr Nú er bara að hlaupa og kau . ÍSLENSK HÖNNUN, Lesendur fréttatímans fá 15% afslátt gegn kóðanum “ frettatiminn ” inn á 24iceland.is. Frábær verð fyrir herra og dömur Litunarsett fyrir augabrúnir og augnhár. Litunarferli tekur aðeins 3 mínútur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.