Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 01.04.2016, Blaðsíða 55

Fréttatíminn - 01.04.2016, Blaðsíða 55
Unnið í samstarfi við Halldór Jónsson ehf. Fallega mótaðar og hæfilega dökkar augabrúnir eru mikil prýði og um þessar mundir er minna sannarlega meira í þeim efnum; plokkarinn vel falinn ofan í skúffu. Nú kynnir Halldór Jónsson ehf. til leiks nýjung frá RefectoCil í augnhára- og augabrúnalitum; Refectocil Sensitive. Línan er sérstaklega ætluð þeim sem eru með viðkvæm augu og húð. Magðalena Kristjánsdóttir, vörumerkj- astjóri hjá Halldóri Jónssyni, segir línuna henta bæði þeim sem lita heima en einnig sé hún fáanleg á nokkrum snyrti- stofum og henti ekki síður þar. „Þetta er ný formúla sem er tilvalin fyrir alla sem eru með viðkvæmt augnsvæði. Ferlið er annað, hér er ekki lit og festi blandað saman heldur er liturinn borinn á fyrst og hann hafður í 2 mínútur. Hann er síðan tekinn af og því næst er festirinn settur á og hafður í 1 mínútu. Þar af leiðandi tekur litunarferlið sjálft mjög stuttan tíma og auðvelt og snyrtilegt í fram- kvæmd. Ef viðkomandi vill fá meiri og dýpri lit má hafa litinn í hámark 8 mín- útur og festinn í hámark 4 mínútur,“ segir Magðalena og bætir við að liturinn geti enst í allt að sex vikur. Hún segir litina mjög náttúrulega og gefa djúpa og skarpa tóna. Litirnir sem eru í boði eru svartur, dökkbrúnn, millibrúnn og ljósbrúnn þannig að allir ættu að finna litatón sem hæfir þeirra litarhafti. Sumum finnst afar hvimleitt þegar liturinn fer á húðina þegar brúnir eru litaðar og nú er hægt að fá litleysi sem fjarlægir á auðveldan máta lit af húð. RefectoCil Sensitive er unnið úr plöntuþykkni sem inniheldur meðal annars grænt te, rauðvínsþykkni, val- hnetuþykkni, vallhumal, netlu og bláber. Litirnir fást í Hagkaup og í apótekum um allt land. „Ég er mjög ánægð með Refectocil Sensitive. Liturinn helst vel og lengi og ekki skemmir fyrir hvað þetta tekur stuttan tíma.“ Lára Björg „Eftir að ég varð 25 ára fór ég að finna fyrir ofnæmi í augum þegar ég litaði augabrúnirnar og fann engan lit sem hentaði mér. Vinkona mín benti mér á að prófa Refectocil Sensitive og ég fékk engin ofnæmisviðbrögð. Mér finnst ferlið líka auðveldara og liturinn flottur.“ Ragna Refectocil fyrir fagrar brúnir Frábær nýjung fyrir viðkvæma húð og augu Ljósmynd | Hari Magðalena Kristjánsdóttir, vörumerkj- astjóri hjá Halldóri Jónssyni, segir að ný lína frá RefectoCil í augnhára- og auga- brúnalitum henti vel þeim sem lita heima en hún fæst einnig á snyrtistofum. Pantaðu á www.curvy.is eða kíktu við í verslun okkar að Fákafeni 9 Opið Alla virka daga frá kl. 11-18 og Laugardaga frá kl. 11-16 SUNDFÖT Í MIKLU ÚRVALI! STÆRÐIR 14-28 Fákafeni 9, 108 RVK Sími 581-1552 | www.curvy.is SKOÐAÐU ÚRVALIÐ EÐA PANTAÐU Á WWW.CURVY.IS Afgreiðslutímar í verslun okkar að Fákafeni 9 Alla virka daga frá kl.11-18 Laugardaga frá kl. 11-16 |55FRÉTTATÍMINN | HELGIN 1. APRÍL–3. APRÍL 2016 Kynningar | Tíska AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANSS. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.