Fréttatíminn

Issue

Fréttatíminn - 01.04.2016, Page 7

Fréttatíminn - 01.04.2016, Page 7
 Þegar stjórn- málamenn reyna að setja lögreglu reglur þá er það sjaldan til að takmarka vald lögreglu til valdbeitingar. Ian Overton burð, þarna er ekki verið að koma með ný vopn til lögreglunnar út af þessu, það er verið að breyta fram- kvæmdalegum atriðum sem eru á forræði lögreglunnar og eru ekki á borði innanríkisráðherra.“ Aðdáunarverð staða Íslands „Á Íslandi ræddi ég við nokkra ein- staklinga innan lögreglunnar og allir lýstu þeir lögreglu sem legði mikið upp úr því að sýna þolin- mæði og umburðarlyndi gagnvart ókyrrð og borgaralegri óhlýðni,“ segir Overton. Hann segir hættu á að aukið aðgengi að skotvopnum umturni sýn almennings á lögreglu og grafi undan trausti. „Ákveðin menning fylgir skotvopnum. Það þarf ekki annað en að skoða alþjóð- legar ráðstefnur þar sem lögreglu- menn hittast til að sjá hversu hratt áhrifin leka á milli menningar- heima.“ Hann segir hættuna að aukast á Íslandi sökum þess hve meðvitaðir Íslendingar séu um stöðu landsins á alþjóðavettvangi. Við viljum vera tekin alvarlega með- al stórþjóða. Hann segir umræðuna verða að snúast um vandann sem á að leysa og hvernig aukið aðgengi að vopnum feli í sér lausn. „Séu byssur vandamál á Íslandi þá er það líklegast vegna slysahættu en það að skotvopnavæða lögregluna leysir þann vanda ekki.“ Norðurland eystra 39 Fjárbyssur: 8 Haglabyssur: 4 Rifflar: 1 Skammbyssur: 26 Norðurland vestra 8 Fjárbyssur: 2 Skammbyssur: 6 Vestfirðir 21 Fjárbyssur: 4 Haglabyssur: 2 Rifflar: 1 Skammbyssur: 14 Vesturland 29 Fjárbyssur: 8 Rifflar: 1 Skammbyssur: 20 |7FRÉTTATÍMINN | HELGIN 1. APRÍL–3. APRÍL 2016

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.