Fréttatíminn

Útgáva

Fréttatíminn - 08.04.2016, Síða 40

Fréttatíminn - 08.04.2016, Síða 40
Mynd | Hari Unnið í samstarfi við NAM NAM stendur fyrir nútíma asísk matargerð. Veit-ingastaðirnir eru orðnir þrír, við opnuðum núna síðast á Laugavegi en vorum nú þegar Nýbýlavegi og Bíldshöfða,“ segir Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir markaðsstjóri. „Við erum að bjóða upp á öðruvísi asískan mat sem er virkilega skemmtilegur. Þetta eru til dæmis dumplings sem eru mjög vinsælir og skálarnar okkar líka. Svo erum við með Bahn Mi sem er víetnömsk götusamloka, nautasam- lokan er alveg sturluð!“ Í matnum á NAM er mikill kraftur en hann helgast aðallega af góðu og hreinu hráefni sem er ávallt sem ferskast. Grænmetisætur og þau sem eru vegan fá aldeilis eitthvað fyrir sinn snúð á NAM. „Strákarnir í Nútíma Asísk Matargerð Hreint hráefni og kraftmikið bragð Kynningar | Matartíminn NAM á Bíldshöfða er mjög huggulegur staður sem býður af sér góðan þokka. Bahn Mi nautasamlokan hefur slegið í gegn. Hægt er að velja um ótal samsetningar þegar pöntuð er skál á NAM. Bruggarar frá hinu kunna brugghúsi Arizona Wilderness heimsóttu Ísland í september í fyrra. Þá hófst bruggun Fjólubláu handarinnar en við tók þriggja mánaða vinnsluferli. Dýrasti bjór Íslandssögunnar Fjólubláa höndin verður kynnt í næstu viku „Aðalbláberin ein og sér kostuðu tvær milljónir,“ segir Óli Rúnar Jónsson hjá Borg brugghúsi um nýjan bjór brugghússins sem kynntur verður í næstu viku. Um er að ræða bjór sem kallast Fjólubláa höndin og er samstarfsverkefni Borgar og bandaríska brugghússins Arizona Wilderness. Fjólubláa höndin er dýrasti bjór sem framleiddur hefur verið hér á landi. Hráefniskostnaður og vinnan sem lögð var í framleiðsluna eru af áður óþekktri stærðargráðu hér. Bláberin voru keypt að norðan og austan og það tók viku að gera þau klár fyrir brugg. „Bjórinn var þrjá mánuði á tanki og þetta skilar okkur um það bil 2.800 lítrum. Flaskan mun kosta 1.290 krónur en hefði sennilega þurft að kosta svona 2.700 krónur,“ segir Óli Rúnar í léttum tón. Íslenskir bjórar hafa áður verið seldir á hærra verði en 1.290 krónur en þeir hafa allir verið með háa áfengisprósentu. Fjólubláa höndin er ekki nema 5,6 prósent og skýrist verðið af þessum háa framleiðslukostnaði. Fjólubláa höndin verður kynnt á Skúla Craft Bar á fimmtudaginn næsta, klukkan 17. Ekki ligg- ur fyrir hvort sala hefst í Vínbúðunum í næstu eða þarnæstu viku, að sögn Óla. | hdm 1 5 -1 8 6 2 -H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA Ko lve tn as ke rt Skyr með sítrónusælu er sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana. Kolvetnaskert,fitulítið, próteinríkt og dásamlegt á bragðið. Sjáloðaliðar óskast til starfa í fatabúðir Rauða krossins Áhugasamir sendi umsókn á Söndru á netfangið sandra@redcross.is. Nánari upplýsingar í síma 898 7179 og 570 4064. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – 1 6– 11 33 Fjölbrey og skemmtilegt starf í góðum félagsskap. Vertu hluti af heild og nýu tímann til góðra verka. Rauðakrossbúðirnar eru fimm á höfuðborgar- svæðinu og eru mikilvæg fjáröflun fyrir innan- og utanlandsstarf félagsins. eldhúsinu gera tófúbollurnar okkar frá grunni og þær eru ótrúlega bragðgóðar og stökkar.“ Sósurnar á NAM eru einnig gerðar frá grunni úr fersku hráefni. 40 | FRÉTTATÍMINN | HELGIN 8. APRÍL–10. APRÍL 2016
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.