Fréttatíminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttatíminn - 08.04.2016, Qupperneq 56

Fréttatíminn - 08.04.2016, Qupperneq 56
56 | FRÉTTATÍMINN | HELGIN 8. APRÍL–10. APRÍL 2016 ÆVINTÝRI KUGGS NÝ Furðuleg frönsk ævintýri og rómverskir riddarar! www.forlagid.i s | Bókabúð Forlags in s | F i sk i s lóð 39 Íslenska heimildamyndin Keep Frozen hefur verið valin til sýninga á Vision de Reel kvikmyndahátíðinni í Nyon í Sviss. Hátíðin er í A-flokki heimildar- mynda og verður myndin heimsfrumsýnd þar þann 17. apríl næstkomandi. Keep Frozen fjallar um löndunarstarfið í allri sinni vídd og fagurfræði en leikstjórinn og myndlistarkonan Hulda Rós Guðnadóttir fylgdist með hópi löndunarmanna við störf síðastliðinn vetur. Helga Rakel Rafnsdóttir fram- leiðir myndina en saman gerðu þær Hulda heimildarmyndina Kjötborg sem vann til fjölda verðlauna og var sýnd á hátíðum víða um heim. Keep Frozen var styrkt af Kvikmyndasjóði og hefur RÚV keypt sýningarréttinn. Tónlistarmaðurinn Guðmundur Pétursson er staddur í lyftunni hans Spessa, ljósmyndara í gömlu Kassa- gerðinni á Laugarnesi. Á ferðalaginu upp fjórar hæð- ir hússins segir Guðmundur frá sorg bernskuáranna og hæðum þess að verða faðir. „Minn botn, eða lægð, átti sér stað þegar ég var 14 ára. Ég var bara unglingur og missti móður mína fyrirvaralaust, það var mikið áfall og sorg,“ segir Guðmundur. Hann segir jafnframt móðurmiss- inn hafa breytt lífi sínu til frambúðar. „Missirinn og sorgarferlið breytti mér og gerði mig að þeirri manneskju sem ég er í dag. Sorgarferli getur verið mannbætandi um leið, sérstaklega ef þú átt góða fjölskyldu.“ Guðmundur segir hápunkt ævinnar þegar drengurinn hans fæddist fyrir fjórum árum. „Það er há- punktur sem fer langt um hærra en mig hefði órað fyrir. Ég hef verið á upphækkandi hápunkti síðan.“ Þegar Guðmundur lýsir tilfinningunni að verða faðir er hann sannfærður um heilinn taki að framleiða ný efni. „Það er eitthvað sem fer í gang, losnar um einhver efni sem heilinn hefur ekki gert áður. Samtalið í hausn- um á manni þurrkast út og myndin af heiminum verður skýrari. Mannlífið og manns eigin barnæska fer öll í rétt ljós. Það verður einhverskonar úrvinnsla í huganum sem kemur manni á hápunkt.“ | sgk Föðurhlutverkið er upphækkandi hápunktur Guðmundur Pétursson segir heimsmyndina skýrari eftir að sonur hans fæddist. Lyftan #13 Spessi Sigrún Magnúsdóttir, umhverfisráðherra og þingkona Framsóknarflokksins. Keep Frozen til Sviss Snemma á mánudagsmorgni í ágúst síðastliðnum stauluðust svefndrukknir túristar út úr tjöldum sínum á tjaldsvæðinu í Laugardal og mættu óvenjulegri sjón; kópi sem sloppið hafði úr selalaug Húsdýragarðsinum og mjakað sér alla leið á tjaldsvæðið. Þó lögreglan kæmi skömmu síðar á vettvang og handsamaði kópinn varð hann samstundis að fjölmiðlahetju og tákn- mynd lífsviljans í gúrkutíð ágúst- mánaðar. Skömmu síðar var tilkynnt að kópnum yrði slátrað, en 1500 manns kröfðust þess á Facebook að lífi sprettharða kópsins yrði þyrmt. Líklega fannst ráðamönnum Húsdýragarðsins fjöldinn ekki vera alþýða landsins, og tveimur dögum eftir að kópur- inn flúði var honum slátrað. Þetta er talið ein versta ákvörðun í sögu Íslands og jók ekki vinsældir Hús- dýragarðsins. Þó selurinn sé nú kominn á vit feðra sinna var hann einstakur afreksselur og vert að minnast hans fyrir það. Hvíl í friði. Líf mitt sem strokuselur Munið þið eftir sprettharða kópnum? Leynigestur Fréttatímans
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.