Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 13.05.2016, Blaðsíða 25

Fréttatíminn - 13.05.2016, Blaðsíða 25
1930 fæðist 23. desember í Reykjavík. 1950 lýkur flugstjóraprófi í Englandi. Starfar næstu árin fyrir bresk flugfélög víða um heim. 1953 giftist Irmgard Toft ballett- dansara. Þau skilja 1958. 1969-1970 tekur þátt í hjálparflugi til Bíafra. Stofnar Fragtflug. 1972 stofnar sitt fyrsta aflandsfélag á Panama, Aviation Finance and Services. 1977 stofnar fyrirtækið Techaid, einnig skráð á Panama. Útvegar Sómalíu 580 tonn af vopnum vegna stríðsins við Eþíópíu að ósk Banda- ríkjanna. Hefur umsjón með leynilegum kaupum Bandaríkjamanna á vopnum frá Búlgaríu. 1979 hefur milligöngu um kaup CIA á rússneskum skriðdrek- um frá Rúmeníu. Útvegar CIA vopn sem enda hjá skærulið- um í Afganistan. 1987 selur Saddam Hússein í Írak tólf sovéska skriðdreka í gegn- um austurþýsku leyniþjón- ustuna Stasi fyrir 26 milljónir dollara. Ferill Lofts Jóhannessonar (sem vitað er til) anir sem austurlenska hryðju- verkamenn. Meðal þeirra sem nefndir eru til sögunnar í grein Spi- egel er Loftur Jóhannesson og fyrir- tæki hans, Techaid. Í Spiegel segir að Loftur hafi not- ið mikil trausts hjá Stasi og meðal annars fengið að geyma vopn og stríðstól í sinni eigu í vopnageymsl- um austurþýska hersins. Þá hafi hann jafnframt haft náin tengsl við CIA, og þannig meðal annars haft milligöngu um sölu á tólf „herfarar- tækjum“ frá austurþýska vopnafyr- irtækinu IMES — sem var hluti af ríkissamsteypunni KoKo — til CIA árið 1987. Eftir uppljóstranirnar í Spiegel rannsakaði þýsk þingnefnd málið og kom þá í ljós meira um þessi við- skipti. Breska blaðið Sunday Times fjallaði um skýrslu þingnefndarinn- ar í desember 1994. Í frétt blaðsins segir meðal annars að bresk fyrirtæki að nafni Techaid hafi átt í viðskiptum við Stasi fyrir milljónir sterlingspunda með eld- flaugabyssur, Kalashnikov-riffla og fleira. Loftur Jóhannesson hafi haft umsjón með flutningi á tólf sovésk- um T-72-skriðdrekum frá IMES til íraska einræðisherrans Saddams Hússeins — viðskipti sem voru 26 milljón dollara virði. Ljóst er að Loftur hefur hagnast mikið á viðskiptum sínum í gegn- um tíðina og var árið 2001 einn 52 íslenskra milljarðamæringa í samnefndri bók Pálma Jónasson- ar. Samkvæmt þjóðskrá er Loftur nú skráður til heimilis á Barbados í Karíbahafi. Hann bjó lengi í Mar- yland í Bandaríkjunum, í stórhýsi sem hann mun hafa keypt af einum erfingja DuPont-veldisins. Þá hafi hann dvalið á vínekrubúgarð í Suð- ur-Frakklandi sem síðari eiginkona hans, hin franska Sophie Genevieve Dumas, erfði. Birgir Gilbertsson járnkarl gleraugu með styrkleika NÝTT FRÁ OAKLEY PRIZM RX Lenses OAKLEY TRUE DIGITAL II |25FRÉTTATÍMINN | FÖSTUDAGUR 13. MAÍ 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.