Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 13.05.2016, Blaðsíða 71

Fréttatíminn - 13.05.2016, Blaðsíða 71
Engin endalok að eldast Nú er í vinnslu ný stuttmynd frá Pamelu Anderson um hvernig það er að verða miðaldra og halda sjálfs- traustinu í lagi. Hún segir í viðtali við W Magazine: „Ég hef aldrei verið í svona alvarlegu hlutverki. Ég var í Bay- watch og öðrum hlutverkum í sjónvarpi en ég hefði getað sinnt þeim verkefnum með lokuð augun.“ Pamela bætir við að það séu alls engin endalok að eldast: „Við þurf- um öll að takast á við að eldast. Börnin vaxa úr grasi. Sumir hafa gengið í gegnum skilnað og þú reynir að finna tilgang með þessu.“ Nú bíðum við bara spennt eftir að sjá myndina sem mun bera nafnið Connected. Ben vill fá Jennifer aftur Það er næstum því komið ár síðan Ben Affleck og Jennifer Garner tilkynntu að þau ætluðu að skilja, en þau hafa haldið nánu sambandi þrátt fyrir það. Þau hafa búið saman og farið í helgarferðir með börnin sín og fóru meðal annars til Parísar í seinustu viku. Heimildarmaður sagði People að Ben vildi fá Jennifer aftur og vilji ná sáttum. Hann segir líka að Jennifer sé ekki tilbúin að taka Ben aftur, en Ben hefur aldrei verið góður í því að vera einn. Hann er samt sem áður að vinna í sjálfum sér og hefur breytt ýmsu í lífi sínu í kjölfarið á því. Rapparinn leikur reiðan fugl Arnar Freyr fékk óvænt að tala inn á Angry Birds-myndina mt. Arnar Freyr reyn- ir fyrir sér á nýjum vett- vangi með því að tala inn á nýju Angry Birds-myndina. Nýtt hlutverk Arnar Freyr reynir fyrir sér á nýjum vettvangi með því að tala inn á nýju Angry Birds-myndina. Hélt við hárgreiðslukonuna Ozzy Osbourne er fluttur út frá eiginkonu sinni, Sharon, en þau hafa verið gift í 33 ár. Þau eiga þrjú börn saman, þau Aimee, Kelly og Jack Osbourne. Talsmaður hjónanna staðfesti þetta og sagði að þetta hefði verið sameiginleg ákvörðun Ozzy og Sharon. Heimildarmaður E! News segir að skilnaður- inn sé ekki tengdur alkóhólisma Ozzy sem notaði fíkniefni og áfengi ótæpilega í mörg ár, en hefur verið edrú í þrjú ár. Hins vegar er skilnaðurinn talinn vera vegna framhjáhalds Ozzy en hann viðurkenndi það fyrir Sharon þegar hún gekk á hann. Sú sem hann hélt framhjá með heitir Michelle Pugh og er hárgreiðslukona stjarna á borð við Jennifer Lopez og Alicia Silverstone. Ég var bara í rólegheitum í Noregi að ganga frá mínum málum þegar þetta kom upp. Lífið tók u-beygju, það ger- ist stundum. Þetta var smá stökk að taka en það er bara gaman að þetta sé byrjað og ég er alla vega komin í jákvæðara umhverfi en ég var í,“ segir Helena Ólafsdóttir knattspyrnuþjálfari. Stolt að fá þetta tækifæri Helena stýrir umfjöllun um Pepsi- -deild kvenna í knattspyrnu á Stöð 2 Sport í sumar en á dögun- um var ákveðið að umfjöllun um deildina yrði óvenju vegleg. Íslenskum fjölmiðlum hefur lengi verið legið á hálsi fyrir að van- rækja kvennaboltann en nú getur áhugafólk gengið að reglulegum beinum útsendingum og marka- þáttum. Allt undir styrkri stjórn Helenu sem þekkir boltann allra kvenna best. „Þetta er stórt hlutverk og skemmtilegt. Ég er virkilega stolt af því að fá þetta tækifæri nú þegar umfjöllunin er í fyrsta sinn á þessu „leveli“. Það er líka frábært að nú lítur út fyrir að boltinn verði meira spennandi en oft áður. Við höfum verið að fá stelpur sem voru að spila úti aftur heim og líka útlendinga inn. Deildin verður sterk og þetta verður skemmtilegt sumar.“ Árum á eftir körlunum Af hverju hefur kvennaboltinn fengið miklu minni umfjöllun en karlarnir? „Það er nú bara þannig að við höfum alltaf verið einhverjum árum á eftir. Þetta er yngra sport en hjá strákunum og spurning um fjármagn. Það hefur vantað að fyrirtæki hafi lagt kvenna- boltanum lið, þetta er samstarfs- verkefni. Það þurfa margir að taka þátt til að svona gerist, það er ekki bara hægt að kvarta og kveina. En nú leggjumst við öll á eitt.“ Verðum betri í fótbolta Þú ert fyrsta konan sem stjórnar knattspyrnuumfjöllun í sjónvarpi hér á landi... „Það hafa reyndar konur ver- ið íþróttafréttamenn, en jú, ekki í þessu hlutverki. Maður er kannski svona plássfrekur. Það er virkilega gaman að vera treyst fyrir því. Ég hlakka mikið til og óska bara eftir góðu samstarfi við Stórt hlutverk og skemmtilegt Helena Ólafsdóttir er fyrsta konan sem stýrir umfjöllun um knattspyrnu í íslensku sjónvarpi. Kvennaboltinn fær loksins verðugan sess með beinum útsendingum og markaþætti félögin og fleiri. Við þurfum öll að vinna saman til að kvennafótbolt- inn komist lengra.“ Getum við komist mikið lengra? „Já, engin spurning. Nú hef ég verið úti í eitt og hálft ár og fylgst með þaðan. Ég sá að við stönd- um vel og styðjum vel við bakið á kvennaboltanum á Íslandi. Við erum með færa þjálfara og æfum meira en margir aðrir. Ég efast ekki um að þessi aukna umfjöllun mun auka áhuga á fótbolta hjá litl- um stelpum og við verðum betri í fótbolta fyrir vikið.“ Spennandi tímar Helena Ólafsdóttir lýsir leikjum í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í sumar og stjórnar marka- þætti eftir hverja umferð á Stöð 2 Sport. Mynd | Hari „Þetta er í fyrsta skipti sem ég geri eitthvað svona og þetta var reynd- ar ekki mjög stórt hlutverk. Ég var bara eitthvað öskrandi þarna,“ segir Arnar Freyr Frostason, rappari í hinni vinsælu sveit Úlfur Úlfur. Arnar er einn þeirra sem ljá persónum í nýju Angry Birds-myndinni, sem frumsýnd var í vikunni, raddir sínar. „Kærastan mín er mikið að talsetja og ég var hálf- partinn bara á staðnum. Það vantaði rödd fyrir lít- inn karakter í myndinni og ég fékk að prófa. Ég var bara réttur maður á réttum stað,“ segir Arnar. Er þetta upphafið að ein- hverju nýju og stóru? „Ég veit það ekki. Jú, verð ég ekki að reyna að mjólka þetta eitthvað? Hætta kannski þessari rappvit- leysu?“ segir hann og hlær. „En grínlaust þá veit ég bara að þetta er Angry Birds og karakt- erinn minn er alger auli. Ég hef þó greini- lega ekki verið klipptur alveg út fyrst ég er á kredit- listanum.“ Arnar Freyr hefur annars í nógu að snúast með hljómsveit sinni. Úlfur Úlfur gaf út hina vin- sælu plötu Tvær plánetur fyrir ári síðan og hefur verið upptekin við tónleikahald. „Við erum enn að spila mikið og það er nóg að gera í sumar. Nú erum við bara í stúdíó- inu á fullu að semja nýtt efni. Það gengur vel.“ | hdm …fólk 26 | amk… FÖSTUDAGUR 13. MAÍ 2016 Ég efast ekki um að þessi aukna umfjöllun muni auka áhuga á fótbolta hjá litlum stelpum og við verð- um betri í fótbolta fyrir vikið „Ég var bara eitthvað öskrandi þarna.“ Helgarblað 8. apríl–10. apríl 2016 • 14. tölub lað 7. árgangur www.frettatim inn.is ritstjorn@fretta timinn.is auglysingar@fre ttatiminn.is Hemúllinn Fjölskyldufaðir í Breiðholti − pönkari á Austurv elli Mannlíf 62 Mynd | Hari Jóhannes Kr. Kr istjánsson 28 Panama-skjölin Viðhald húsa FRÉTTATÍMIN N Helgin 8.–10. ap ríl 2016 www.frettatimi nn.is Við getum tekið sem dæmi sólpa lla þar sem algenga sta aðferðin er að g rafa holur og steypa hólka. Með þess um skrúfum er ferlið mun einfaldara, öruggara og kostnaðarminna . 17 Dýrleif Arna Guðm undsdóttir, verkfræðingur hjá Áltaki. • Steinsteypa • Mynsturstey pa • Graníthellur • Viðhaldsefni • Stoðveggjake rfi • Múrkerfi • Einingar • Gólflausnir • Garðlausnir Fjárfesting sem steinliggur 20 YFIR TEGUNDIR AF HELLUM Hafðu samband í s íma og láttu sérfræðinga okkar aðstoða þig við að finna réttu l ausnina. 4 400 400 4400 600 4 400 630 4 400 573 Hringhellu 2 221 Hafnarfjörðu rHrísmýri 8 800 SelfossSmiðjuvegi 870 Vík Malarhöfða 10 110 Reykjavík Berghólabraut 9 230 Reykjanesbæ r Sími 4 400 400 www.steypustod in.is Húsið var herseti ð af köngulóm Auður Ottesen o g eiginmaður he nnar keyptu sér hús á Selfossi eftir hrun. Þau þ urftu að vinna b ug á myglusvepp i og heilum her af köngulóm en eru ánægð í e ndurbættu húsi í dag. Auk hússins hefur ga rðurinn fengið a ndlitslyftingu og nú eru þau að taka bílskúrin n í gegn. 8 Mynd | Páll Jökull Pétursson Sérblað Maðurinn sem fe lldi forsætisráðherr a Sven Bergman Illnauðsynleg aðferð í viðtalinu Sænski blaðama ðurinn 8 Ris og fall Sigmundar Upp eins og rake tta, niður eins og pri k Spilltasta þjóðin 10 Bless 18 332 ráðherrar í V estur-Evrópu 4 í skattaskjóli þa r af 3 íslenskir KRINGLUNNI IST ORE.IS Sérverslun með A pple vörur MacBook Air 13" Þunn og létt með rafh löðu sem dugar daginn Frá 199.990 kr. MacBook Pro Re tina 13" Alvöru hraði í nettri o g léttri hönnun Ótrúleg skjáskerpa Frá 247.990 kr. Mac skólabækur nar fást í iStore Kring lunni 10 heppnir sem versla Apple tæki frá 1. mars til 15. maí vin na miða á Justin Bieb er. www.sagamedic a.is SagaPro Minna mál me
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.