Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 13.05.2016, Blaðsíða 52

Fréttatíminn - 13.05.2016, Blaðsíða 52
L'OCCITANE EN PROVENCE KYNNING L'Occitane var stofnað árið 1976. Upphafið má rekja til þess þegar Olivier Baussan notaði í fyrsta skipti eimingartæki til að eima ilmkjarnaolíur úr villtri rósmarín, sem hann hafði safnað saman í Provence. Þó tímarnir hafi breyst síðan þá, helst eitt enn óbreytt: tryggð L’Occitane við að rækta náttúruleg innihaldsefni í Suður-Frakklandi. Fyrirtækið og náttúran vinna hönd í hönd við að þróa vörur sem eru náttúrulega góðar fyrir húðina, um leið og það stuðlar að varðveislu landsvæða Provence. Í gegnum árin hefur L’Occitane byggt upp sterk tengsl við eimingarmeistara, bændur og framleiðendur á svæðinu. Í sameiningu hafa þeir endurvakið gamlar hefðir og kunnáttu, blásið í þær lífi og gefið þeim aftur tilgang. Ræktun möndlutrjáa á hásléttu Valensole, varðveisla á villtum immortelle blómum og sáning lavenders í Haute- Provence eru meðal þeirra leiða L’Occitane til að styðja við hefðbundnar ræktunaraðferðir. Immortelle Divine Cream inniheldur 7 virk innihaldsefni af náttúrulegum uppruna ásamt lífrænt ræktaðri Immortelle ilmkjarnaolíu sem hefur einstaka öldrunarhamlandi eiginleika. Þegar einstakir öldrunarhamlandi eiginleikar immortelle blómsins voru fyrst uppgötvaðir á Korsíku, setti fyrirtækið á fót stóra, sjálfbæra ræktun á blóminu sem fékk lífræna vottun. Og eftir heimsókn til Búrkína Fasó, þar sem Olivier Baussan varð svo hugfanginn af ótrúlega nærandi virkni shea hnetunnar, ákvað hann að koma á fót sameiginlegu þróunarsamstarfi við hina upprunalegu ræktendur – konurnar í Búrkína Fasó. Í dag, ná sterk gildi, L’Occitane varðandi varðveislu mun lengra en bara til Provence. #ATRUESTORY Olivier Baussan eimar olíur á immortelle blómaakri á Korsíku Hið eilífa immortelle blóm Kringlan 4-12 | s. 577-7040
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.