Fréttatíminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttatíminn - 19.08.2016, Qupperneq 44

Fréttatíminn - 19.08.2016, Qupperneq 44
Gott að hlaupa Á morgun fer Reykjavíkur- maraþon Íslandsbanka fram og því er um að gera að dusta rykið af hlaupa- skónum og spretta úr spori. Þá er einnig hægt að taka þátt í gleðinni með hlaupurunum og hvetja mann og annan í mark. Gott að fara niður í bæ Menningarnótt er á morgun og búast má við miklu fjöri. Setning hennar fer fram í Álftanesgarði Grjótaþorps á milli Grjótagötu og Bröttugöt upp úr hádegi. Eftir það má finna alls kyns skemmtilegt fyrir alla eins og lifandi tónlist og bryggjuball, karnival á Klapparstíg og vöfflukaffi í Þingholtunum. Gott að borða nammi Allir hafa gott af því að fá bland í poka. Börn, fullorðnir, hlauparar og amma. Fátt er betra en karamellur, Tyrkisk Pepp- er brjóstsykur og súkkulaði frá Nóa. Allt í bland í einum poka. Megrun og aðhald eru leiðinleg fyrirbæri. Borðum nammi. GOTT UM HELGINA Fólkið mælir með… Elísabet Jökuls dóttir Morgunmatur: Ætli ég fái mér ekki bara bláber með rjóma. Vonandi borða ég líka morgunmat með einhverjum. Það væri náttúru lega toppurinn. Viðburðir: Ég held að ég fari ekk- ert niður í bæ en ég hef litið kynnt mér dagskrá Menningarnætur. Kannski held ég eitthvað hérna heima hjá mér en ég er búin að vera svo leið að vera ekki með neitt sjálf á Menningarnótt. Áður var ég með leikrit hérna heima hjá mér. Kannski geri ég eitthvað með stuttum fyrirvara; held fyrirlestur um forsetaframboðið. Flugeldasýning: Jú, kannski. Mað- ur verður alltaf að tryllast til að taka á móti flugeldasýningum. Árni Heimir Ingólfs son Morgunmatur: Verður maður ekki að gera vel við sig á Menningarnótt? Ég held að súr- deigsbrauðið á Brauð&Co sé mál- ið. Gott meðlæti og ný pressaður appelsínusafi með. Viðburðir: Klárlega tónleikar Sinfóníunnar sem eru ókeypis í Hörpu. Pétur og Úlfurinn eru klukkan tvö með teiknimynd. Síðan er fiðlukonsert eftir Tchaikowski klukkan fimm. Flugeldasýning: Ég held ég fari örugglega á hana. Annað hvort fer ég niður í bæ að sjá hana eða úr Laugarnesinu þaðan sem ég bý. Þar er oft svo gott útsýni yfir höfnina. Salka Guð- mundsdóttir Morgunmatur: Ó, guð. Ég er svo léleg í morgunmat en metn- aðarfulli morgunmatur- inn væri náttúrulega að fá sér hafra- graut með ávöxtum og fræjum. Viðburðir: Ég er spennt fyr- ir að kíkja í Tjarnarbíó þar sem hljómsveitin Mandólín ætlar að bjóða gestum og gangandi upp á bíótónlist. Sprúðlandi skemmtileg hljómsveit og ef Weill og Piazolla eru á efnisskránni þá er ég alltaf geim. Síðkvöldstónleikar eru líka gott fyrirbæri. Flugeldasýning: Ég ætla að sjá flugeldana í einhverju formi. Í versta falli í sjónvarpinu en það gæti líka verið að ég fari niður á Sæbraut. Útsýnið stórgott! ÓTAKMARKAÐUR LJÓSLEIÐARI ÓTAKMARKAÐUR FARSÍMI + 4GB WWW.HRINGIDAN.IS - 525 2400 4.5X9MM.indd 1 2.6.2016 13:04:43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.