Fréttatíminn

Issue

Fréttatíminn - 23.09.2016, Page 11

Fréttatíminn - 23.09.2016, Page 11
| 11FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 23. september 2016 Vinnustundir á bak við matarkörfuna Ísland=10,4 2,2 Kaupmannahafnarbúa 2 tíma og 26 mínútur. Þegar sunnar og austar dreg- ur lækkar verð en líka laun. Hlutfallið verður ekki lakara en á Íslandi fyrr en komið er syðst í Frakkland eða suður til Portú- gals. Við þurfum að fara austur fyrir Varsjá til finna launafólk sem er lengur að vinna fyrir körfunni. Ef við höldum í vest- ur þurfum við að fara þvert yfir Kanada og Bandaríkin til að rekast á slíkt fólk austast í Rússlandi eða halda suður yfir landamærin til Mexíkó. | gse Byggt á upplýsingum af numbeo.com, lífskjara- og verðlagsvef, sem safnar upp- lýsingum frá almenningi víða um heim og er einskonar wikipediu-hagstofa. Hér má sjá flögg sem gefa til kynna hversu lengi fólk er að vinna fyrir matarkörfu með landbún- aðarvörum. Ljósari litirnir á flöggunum sem rekin eru niður í borgirnar segja að þar sé fólk fljótara að vinna fyrir körfunni en íslenskt launafólk; því ljósara því fljótar. Dekkri litirnir sýna borgir þar sem fólk þarf að vinna lengur fyrir sinni körfu. Íslendingar eru lengi að vinna fyrir matnum Hvað er í körfunni: 1 lítri af mjólk 12 egg 1 kíló af osti 1 kíló af kjúklingabringum 1 kíló af nauta innanlæri 1 kíló af tómötum 1 kíló af kartöflum 1 salathaus Við flytjum snilligáfu til þeirra sem rækta hana VIÐ KOMUM ÞVÍ TIL SKILA 16 -2 68 8 – H VÍ TA H Ú S IÐ /S ÍA

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.