Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 08.10.2016, Blaðsíða 56

Fréttatíminn - 08.10.2016, Blaðsíða 56
Kjósum heilbrigðara samfélag Kjósum Samfylkinguna Allt of margar ölskyldur eru fastar á ótryggum leigumarkaði og ungt fólk á í vanda við að koma sér upp þaki yfir höfuðið. Við ætlum að veita þeim sem ekki eiga íbúð og ættu rétt á vaxtabótum forskot á fasteignamarkaði, sem nemur allt að þremur milljónum króna. 3 milljónir kr. fyrir fólk í sambúð 2,5 milljónir kr. fyrir einstætt foreldri 2 milljónir kr. fyrir einstaklinga 4.000 almennar leiguíbúðir 1.000 námsmannaíbúðir Þriggja milljóna króna forskot á fasteignamarkaði Jöfnum leikinn. Nýtum fyrirframgreiddar vaxtabætur til að fjármagna útborgun við húsnæðiskaup, fyrir þá sem ekki eiga. alla föstudaga og laugardaga Kíktu í bíó Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni RIFF lýkur um helgina og því síðustu forvöð að sjá úrval mynda sem eru í boði. Beint úr lyfjameðferð í ræktina Shannen Doherty segir það hjálpa til í bataferlinu að halda daglegri rútínu og hreyfa sig ef hún getur. Hannar eigin íþróttafatnað Snapchat-stjarnan, lífsstíls- bloggarinn og einkaþjálfarinn Lína Birgitta Sigurðardóttir er um þessar mundir að hanna sína eigin línu af íþróttafatnaði sem væntanleg er í búðir í janúar á næsta ári. Lína gat ekki setið á sér og opinberaði tíðindin á snapchat í vikunni. Þá sýndi hún fallegan íþróttatopp úr línunni til að gefa smá hugmynd af því hvers má vænta. Hún ætlar að leggja áherslu á þægilegan og fallegan fatnað svo konum líði vel í ræktinni. Þá notaði hún tækifær- ið til að hvetja fólk að elta drauma sína og sagði að aldrei ætti að hlusta á neikvæðnisraddir í öðrum. Leikkonan Shannen Doherty, sem margir muna eftir úr þáttunum Beverly Hills 90210, lætur ekki lyf- jameðferð við krabbameini stoppa sig í að lifa sínu daglega lífi. Hún birti myndir og myndband af sér á instagram þar sem hún útskýrði af hverju hún fór beint í ræktina daginn eftir að hún lauk síðustu lyfjameð- ferð. Doherty sagði að það hjálpaði sér svo mikið í bataferlinu að halda daglegri rútínu. Þá sagði hún hreyf- inguna hjálpa til við að losa líkamann við eiturefnin úr lyfjameðferðinni. Hún viðurkenndi þó að suma daga væri þetta mjög erfitt og að hún gæti varla hreyft sig, en aðra daga væri orkan meiri. Þá væri gott að hreyfa á sér rassinn. Hún mælti líka með því að fólk í svipaðri stöðu og hún ráð- færði sig við lækni áður en það færi að hreyfa sig, líkt og hún gerði. Doher t y g re i nd is t með brjóstakrabbamein á síðasta ári og fór í brjóstnám en síðar kom í ljós að meinið hafði náð að dreifa sér og því þurfti hún að gangast undir krabba- meinsmeðferð. Stundum erfitt Doherty gengst nú undir krabbameinsmeðferð eftir að hún greindist með brjóstakrabbamein á síðasta ári. Kósýkvöld Birgittu Haukdal Söngkonan geðþekka Birgitta Haukdal er komin í hóp afkasta- meiri rithöfunda landsins. Birgitta sendir fá sér tvær nýjar bækur nú fyrir jólin, rétt eins og hún gerði í fyrra. Það gerir fjórar bækur á tveimur árum og geri aðrir betur – sér í lagi meðfram barnauppeldi en Birgitta eignaðist sitt annað barn á síðasta ári. Rétt eins og fyrir ári sendir Birgitta frá sér barnabækur og aftur er sögu- persónan hin unga og geðþekka Lára. Fyrri bækurnar tvær, Lára fer í flugvél og Lára lærir að hjóla, fengu afar góðar viðtökur og búast má við viðlíka viðbrögðum þegar bækurnar Lára fer á skíði og Kósýkvöld með Láru renna úr prentsmiðjunni á næstu vikum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.