Fréttatíminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttatíminn - 08.10.2016, Qupperneq 58

Fréttatíminn - 08.10.2016, Qupperneq 58
Undirbúðu húðina fyrir farða Það er mikilvægt að undirbúa húðina áður en farði er settur á hana. Bæði til þess að farðinn haldist betur á og til að hann fari betur með húðina. Hreinsaðu Byrjaðu á því að hreinsa húðina með andlitshreinsi sem hentar þinni húðgerð. Best er ef hreinsir- inn er laus við alkóhól, því það þurrkar upp húðina. Ef húðin er þurr er best að nota vörur sem hafa lágt PH gildi, eins og 4 eða 5. Sé húðin hins vegar feit og hafi tilhneigingu til að fá bólur er betra að PH gildið sé 6 eða 7. Skrúbbaðu Næsta skref er að skrúbba húðina með mildum kornaskrúbbi til þess að losna við dauðar húðfrumur. Góður skrúbbur skilur húðina eftir silkimjúka og vel undirbúna fyrir farðann. Mýktu Áður en nærandi dagkrem er bor- ið á húðina er gott að setja á hana serum sem inniheldur C-vítamín. Serumið mýkir húðina og bætir við ljóma. Serumið er borið var- lega á þurra húð eftir skrúbbið. Gefðu raka Þá er komið að mýkjandi dag- kremi sem hentar þinni húðgerð. Best er ef kremið hefur SPF stuð- ul að minnsta kosti 15 til að varna skaðlegum geislum sólar. Þrýstu kreminu inn í húðina frekar en að nudda því. Það gerir húðina enn mýkri. Sléttaðu Að lokum er gott að setja primer á húðina til að draga úr sýnileika svitahola og fínum línum í and- litinu. Andlitið verður sléttara og það er auðveldara að bera farð- ann á. LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 20162 TÍSKA&SNYRTIVÖRUR Vinnur gegn hrukkum og viðheldur unglegum ljóma húðarinnar Byltingarkennd formúla með magnolíu þykkni sem eykur mótstöðukraft frumanna gegn stressi og Lumicinol sem dregur úr myndun húðbletta. DAGKREM SKIN-PERFECTING FLUID SPF 15 Gefur náttúrulegan ljóma og vinnur gegn hrukkum. Inniheld- ur (samanþjappað) litarefni sem fellur að þínum húðlit, jafnar húðlit og gerir húðina silkimjúka. SPF 15 inniheldur UVA/ UVB-síur. NÆTURKREM OVERNIGHT SERUM Rakagefandi næturkrem sem vinnur gegn hrukk- um og húðblettum. Gefur húðinni jafnan húðtón og gerir hana silkimjúka og slétta. AUGNKREM EYE ILLUMINATOR Augnkrem sem virkar eins og hyljari, gefur jafnan húðtón kringum augun. Minnkar bauga og fínar línur. Án ilm- efna. Ný undirföt frá Bláu húsin Faxafeni | S. 555 7355 | www.selena.is | Selena undirfataverslun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.