Fréttatíminn

Eksemplar

Fréttatíminn - 28.10.2016, Side 45

Fréttatíminn - 28.10.2016, Side 45
Hvítlaukur er bakteríudrepandi og talinn styrkja ónæmiskerfið og stuðla að vörnum gegn umgangspestum. D-vítamín er nauðsynlegt að taka inn allt árið. C-vítamín er sennilega eitt mest notaða vítamínið gegn flensu og kvefi. A-vítamín er sérstaklega gott fyrir slímhúð (sérstaklega í lungum), ónæmiskerfið og sjónina. Sínkskortur getur haft slæm áhrif á ónæm- iskerfið. Selen getur minnkað líkur á sýkingum, sérstaklega ef það er tekið með sínki. Yllir hefur lengi verið notað til að styrkja ónæmiskerfið, sérstaklega gegn vírusum og er góður við hósta og vandamálum í öndunarfærum. Beta-Glúkan er ónæmisvari sem þýðir að það eflir svörun ónæmiskerf- isins þegar á þarf að halda. Það kallast ónæmisstillir því það stillir og/ eða virkir ónæmiskerfið en örvar það ekki sem er einmitt lykillinn að því hversu öruggt það er í notkun. Eins og sjá má hér að ofan er hægt að segja að Immune Support bæti- efnið frá Natures Aid sé „EIN MEÐ ÖLLU“. Nánari innihaldslýsing: …heilsa kynningar9 | amk… FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 2016 D-vítamínið er í munn- úðaformi og með því að úða því undir tungu tryggjum við hámarksupptöku, því það seytlar í gegnum þunna slímhúðina inn í blóðrás líkam- ans. Immune Supp- ort inniheldur öll helstu bætiefnin sem styrkja ónæm- iskerfið A-, D3- og C- vítamín, hvítlauk, sínk, kopar, selen, elderberry, Ester-C og Beta-Glucan Hrönn Hjálmarsdóttir næringar- og heilsumarkþjálfi Hrönn Hjálmarsdóttir næringar- og heilsumarkþjálfi Íslendingar þurfa D-vítamín allan ársins hring Ein með öllu gegn kvefi og flensu Unnið í samstarfi við Artasan D-lúx 1000 og D-lúx 3000 sem er fyrsta D-vítamínið á markaðn-um í munnúðaformi. Því er úðað undir tungu og þannig er hámarksupptaka tryggð en það seytlar gegnum þunna slímhúðina inn í blóðrás líkamans. Í gegnum þróunarsöguna hefur sólin verið meginuppspretta D vítamíns en í dag þegar fólk notar meiri sólarvörn, forðast sólina eða býr þar sem ekki er næg sól er skortur á D vítamíni mjög algeng- ur. Þetta vítamín finnst í frekar litlu mæli í matvælum og þar sem veturinn er á næsta leiti með til- heyrandi sólarleysi er nauðsyn- legt að passa inntöku á D vítamíni alla daga. D-vítamín skortur er alvarlegur D vítamínskortur er afar algeng- ur í vestrænum löndum en hann getur haft mjög alvarlegar af- leiðingar til lengri tíma. Skiptir þetta vítamín t.a.m. sköpum fyrir heilbrigt ónæmiskerfi, starfsemi vöðva og fyrir sterkar tennur og bein. Rannsóknir gefa þó til kynna að það gegni mun víð- tækara hlutverki en talið var og að það sé í raun grundvallarefni til að viðhalda heilsu og fyrirbyggja sjúkdóma. Vitað er um a.m.k. 100 mismunandi sjúkdómseinkenni eða sjúkdóma sem tengjast D vítamínskorti. Unnið í samstarfi við Artasan Immune Support bætiefnið frá Natures Aid er öflug blanda af vítamínum, steinefnum og jurt-um sem efla og styrkja ónæm- iskerfið okkar. Efnin eru sérvalin með styrkingu ónæmiskerfisins í huga en auknar líkur eru á að öflugt ónæmiskerfi geti varist ým- iskonar bakteríum og veirum sem herja á okkur. Öflugt ónæmiskerfi mikilvægt Þegar haustar að kólnar í veðri. Vindar og væta verða algengari og sólin leggst í hálfgerðan vetrar- dvala. Við þessar aðstæður byrja ýmsar kvefpestir og bakteríusýk- ingar að herja á okkur en hver kannast ekki við þennan hvimleiða fylgifisk haustsins? Við þessar aðstæður er mjög mikilvægt að ónæmiskerfið okkar sé í góðu lagi og því öflugra sem það er, þeim mun minni líkur eru á að við stein- liggjum, kannski hvað eftir annað í kvefi og pest. Hvað gerir ónæmiskerfið ? Ónæmiskerfinu er ekki hægt að lýsa í einni setningu en í stuttu máli má segja að það glími við afbrigðilegar frumur allt lífið. Því sterkara sem það er, því meiri lík- ur eru á að það vinni hlutverk sitt vel. Ýmsir áhrifaþættir geta dregið úr virkni ónæmiskerfisins og ber fyrst að nefna rangt mataræði en mikil neysla á unnum matvörum sem hlaðnar eru af aukaefnum er mikill skaðvaldur í meltingarveg- inum, þar sem ónæmiskerfið er að mestu staðsett. Aðrir þættir sem hafa einnig áhrif á ónæmiskerfið eru t.d. mikið álag og streita, svefnleysi, hreyf- ingarleysi, reykingar og fleira. Kvef og flensur Framleiðsla á D-vítamíni í húðinni eykst í auknu sólarljósi og hefur styrkjandi áhrif á ónæmiskerf- ið. Yfir vetrarmánuðina þegar kólnar úti og sólin nánast hverf- ur er ónæmiskerfið því mögu- lega veikara en ella og ættu því allir að taka inn auka skammt af D vítamíni, stunda hreyfingu og gæta að hollu og góðu matar- æði. Munum samt að á Íslandi er sólin oft af skornum skammti, líka yfir sumarið og því nauðsynlegt að passa inntöku á þessu sólar- vítamíni allan ársins hring. Styrkjum ónæmiskerfið „Það er hægt að styrkja ónæm- iskerfið á margan hátt, bæði með því að sofa vel, borða hollan mat og svo með því að taka inn góð bætiefni. Immune Support inni- heldur öll helstu bætiefnin sem styrkja ónæmiskerfið s.s. A-, D3- og C- vítamín, hvítlauk, sínk, Þunglyndi og/eða beinverkir Rannsóknir bandaríkjamanns- ins Dr. Michael Holick sýna að skortur á D-vítamíni er mun al- gengari en menn hafa áður haldið, bæði meðal barna og fullorðinna. Einkenni um D-vítamínskort tengjast m.a. þunglyndi, þar sem serótónín framleiðsla (gleði- hormón) eykst í sólarljósi og birtu. Beinverkir geta líka verið merki um D-vítamínskort, svo og höfuðsviti, jafnvel hjá nýfædd- um börnum. Þar sem D-vítamín er fituuppleysanlegt efni, getur líkamsfita safnað því saman og kopar, selen, elderberry, Ester-C og Beta-Glucan. Með því að taka það reglulega inn yfir vetrartím- ann styrkjum við ónæmiskerfið og getum frekar komið í veg fyrir kvef og pestir,“ segir Hrönn Hjálmars- dóttir, heilsumarkþjálfi og næring- arráðgjafi. Sölustaðir: Apótek, heilsubúðir og heilsuhillur verslana. þess vegna þurfa þeir sem eru yfir kjörþyngd meira D-vítamín en þeir sem grennri eru, svo og þeir sem eru með mikinn vöðvamassa. Gott bragð og einfalt í notkun Bragðgóðu spreyin eru afar hand- hæg og elska bæði börn og full- orðnir að úða þessu upp í sig og fá gott piparmintubragð í munn- inn. D-lúx spreyin henta flestum en þau eru í tveimur styrkleikum, 1000 eða 3000 alþjóðlegar ein- ingar í hverjum úða. Glasið inni- heldur þriggja mánaða skammt.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.