Fréttatíminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttatíminn - 24.11.2016, Qupperneq 70

Fréttatíminn - 24.11.2016, Qupperneq 70
38 | FRÉTTATÍMINN | Fimmtudagur 24. nóvember 2016Jólablað 2016 Glæsilegur jólamatseðill Bryggjunnar Brugghúss Jack Daniels reykt önd, bjórgrafinn lax og frábær veganmatseðill. Margrét Ríkharðsdóttir yfirkokkur og Stefán Laufar kokkur. Fagnaðarerindi - jólabjór Bryggjunnar Brugghúss Unnið í samstarfi við Bryggjuna brugghús Jólamatseðill Bryggjunnar brugghúss er bæði girnilegur og fjölbreyttur og gengur í gildi nú um helgina. Þar er hægt að fá jólaplatta með vel völdum réttum og stærri seðil þar sem er að finna sömu rétti auk aðalréttar. Margrét Ríkharðsdótt- ir yfirkokkur hefur verið vak- in og sofin yfir matseðlinum að undanförnu og útkoman er vægast sagt glæsileg. „Við erum að fara nokkuð nýjar leiðir eins og með til dæmis bjórgrafna laxinn og FAGNAÐARERINDIÐ Einiberja- og bjórgrafinn lax 1 laxaflak á roði, skorið í tvennt 80 g salt 80 g sykur 1 tsk. svartur pipar, gróf malaður 1-2 tsk. einiber, gróft möluð 1 búnt af fersku dill, smátt skorið börkur af 1 appelsínu 6 msk. af FAGNAÐARERINDINU jólabjór Bryggjunnar Brugghúss • Blandið saman salti, sykri, piparkornum og einiberjum. • Takið ofnskúffu eða fat sem kemst inn í kæli og hyljið með álpappír og plastfilmu. • Leggið annan helminginn af laxinum á plastið þannig að roðið snúi niður og hyljið laxinn með salt- sykur- pipar- og einiberjablöndu. • Stráið dillinu yfir og hellið bjórnum varlega yfir. • Leggið hitt flakið ofan á þannig að roðið snúi upp, vefjið flökunum þétt inn í plastfilmuna og svo vel inn í álpappírinn. • Setjið aðra plötu eða þungan disk ofan á svo þetta liggi þétt saman. • Laxinn er í þessu ferli í 3 daga og best er að snúa honum á 12 tíma fresti. • Þegar framreiða á laxinn er best að skafa örlítið af kryddblöndunni af og skera í þunnar sneiðar. • Laxinn geymist vel í u.þ.b. viku inn í kæli og 1-2 mánuði inn á frysti. Veganís Bryggjunnar Brugghúss kanilís frá Valdísi (úr haframjólk, sérpantaður) piparkökur muldar og heilar (með olíu, ekki smjöri) þurrkuð trönuber 70 g Omnom 66 % madagascar súkkulaði 150 ml haframjólk salt á hnífsoddi Sósa • Hitið haframjólkina að suðu og hellið yfir súkkulaðið. • Hrærið út frá miðju þar til súkkulaðið er alveg bráðið. • Bætið salti við og hrærið. Samsetning • Setjið piparkökumulning á botninn á skál eða glasi, • setjið ískúlu þar ofan á og hellið sósu yfir. • Stráið þurrkuðum trönuberjum yfir. sinnepssíldina en í hana er notað bjórsinnep sem við búum til sjálf,“ segir Margrét. Einnig er á platt- anum reykt önd og tvíreykt lamb sem bæði eru reykt á staðnum. „Við notum við sem er búinn að liggja í Jack Daniels viskí og það kemur mjög vel út,“ segir Margrét. Margrét gefur okkur hér upp- skriftir að tveimur frábærum rétt- um, annars vegar laxi sem grafinn er með Fagnaðarerindinu, jólabjór Bryggjunnar Brugghúss sem hefur slegið í gegn, og eftirrétti sem þyk- ir í ljúffengari kantinum svo vægt sé til orða tekið – og er vegan. Bryggjan Brugghús býður upp á vegan jólaplatta í fyrsta sinn en hann er ákaflega girnilegur val- kostur fyrir þau sem eru vegan eða vilja hreinlega öðruvísi mat á aðventunni. Veganplattinn sam- anstendur af: • saltbakaðri sellerírót með selleríkremi • reyktri nípu með döðlum- auki og appelsínu • rauðrófusalati með valhnet- um, þurrkuðum apríkósum og eplaediki á rúgbrauði • grafinni gulrót með sinnepsdressingu. Á jólamatseðlinum bætist við: • hnetusteik með villisveppum, kartöflukrókettum, græn- um ertum, rabarbarasultu og sveppagljáa. • vegankanilís með piparkök- um og þurrkuðum trönu- berjum. Báðum matseðlum fylgir Fagnaðarerindið í fordrykk. Vegan jólaplatti og vegan matseðill!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.