Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 03.12.2016, Blaðsíða 60

Fréttatíminn - 03.12.2016, Blaðsíða 60
Katrín Bjarney Hauksdóttir Sunnudagsmatur- inn: Lamba- læri og með því, ala tengdó. Við næstum því drekkum sveppasósuna með, hún er svo ljúffeng. Jólalag: „Þú komst með jólin til mín“ með Björgvini Halldórssyni hefur ávallt verið uppáhalds. Leikari: Robert De Niro er minn maður, fór á kostum í The Intern og ég grét allan tímann. Stefán Gunnar Sigurðsson Sunnudagsmatur- inn: á mínu heimili hefur ávallt verið lambalæri og með því en eftir að ég hætti að borða kjöt hef ég verið að kaupa hnetu- steik frá Móður Náttúru sem er einstaklega góð steikt á pönnu! Jólalag: Mitt uppáhalds jólalag er gamalt lag í frekar nýjum búningi en það er lagið Fyrir jól í flutningi Grísalappalísu og Dj flugvél og geimskip. Leikari: Eftir að hafa verið að fylgjast stíft með þáttunum Westworld úr gullsmiðju HBO þá er Evan Rachel Wood að skara fram úr, eins og er. Hún er frábær í hlutverki hálf mennsku bónda- dótturinnar Dolores. Mæli ein- dregið með Westworld! Björk Emilsdóttir Sunnudagsmatur- inn: Ég er mjög löt í eldhúsinu enda er það pínulítið og undir súð. Spinaci frosin pítsa reddar mér á letisunnudögum. Jólalag: Ég fæ jólagjöf með Kötlu Maríu. Diskófiðlurnar eru svo góðar. Leikari: Tengi við Owen Wilson því ég lít út eins og hann með „beauty filter“. Morgunn Í dag er tilvalinn dagur til að fara í sund! Beygðu út af laugardags- rútínunni og skelltu í þig morgun- mat, settu sundfötin í poka og út, út, út! Í sumum sundlaug- um er boðið upp á uppáhelling. Skelltu því í þig einum sótsvört- um kaffibolla áður en þú ferð út í laug. Hádegi Þó það sé desember þá er stundum gott að kaupa blóm í næstu blómabúð. Það er fátt sem gleður jafn mikið og fallegt blóm sem stendur út í loftið inni í eldhús- krók. Þá er líka hægt að gleðja með blómum. Mömmu eða jafnvel ömmu. Kvöld Manneskjan er skapandi. Það ligg- ur í eðli okkar að búa eitthvað til. Hvernig væri að glamra aðeins á gítar, teikna mynd eða kveða vísu áður en þú borðar kvöldmat? Það losar um gleðihormón að gefa hugmyndafluginu lausan tauminn. Vertu barn. Það er svo gaman. LAUGAR- DAGS ÞRENNAN Fólkið mælir með… ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30 Serta Camari. 152x203 cm. Mjúk gormadýna með tvöföldu lagi af Serta® PillowSoftTM svamp. 154.700 kr. Nú 99.900 kr. Fæst einnig 137/193x203 cm. og 99 x 191 cm. Jólatilboð 35% 35% 45% Hobby deluxe- borðlampi. Hvítur. 7.995 kr. Nú 4.397 kr. Kingston city-sófi. 1 ½ sæti með legubekk. Sandlitað áklæði. 205 x 161 cm. 219.900 kr. Nú 142.935 kr. Verðflokkur A1 Christmas-kertastjaki. Hvít stjarna. 13 x 11 cm. 2.395 kr. Christmas-hreindýr. Viðarlitað. 33 x 40,5 cm. 4.995 kr. Arbol-jólatré úr við. 31 cm. 1.495 kr. 45 cm. 2.495 kr. 60 cm. 5.995 kr. Branch-LED kerti með gylltu tré. H 15 cm. 3.295 kr. Ballan-rugguhestur úr við. 48 x 12x 50 cm. 19.995 kr. 2.395kr. Gytha-jólagæs með húfu. 21 cm. 3.495 kr. 30 cm. 4.495 kr. 43 cm. 5.995 kr. Gytha-jólagæs. 21 cm. 3.495kr. Alfi-kertastjaki. Svart eða brasslitað hreindýr. H 25 cm. 2.995 kr. Jólin eru komin 2.995kr. Kasalo-jólakúla. Gyllt. 795 kr. Varla-lugt. Svart gler. 25 x28 cm. 11.995 kr. 32 x 36 cm. 14.995 kr. Botay-tré. Viðartré. H65 cm. 3.895 kr. Arbol-jólatré. 31 cm. 1.495kr. 3.895kr. Nýjar umbúðir sömu gæði Spirulina BLUE P e r f o r mance Heilbrigð lífræn lausn full af næringarefnum, gefur góða orku og einbeitingu allan daginn. Þreyta, streita og orkuleysi?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.