Fréttatíminn - 03.12.2016, Blaðsíða 60
Katrín Bjarney
Hauksdóttir
Sunnudagsmatur-
inn: Lamba-
læri og með
því, ala tengdó.
Við næstum
því drekkum
sveppasósuna með,
hún er svo ljúffeng.
Jólalag: „Þú komst með jólin til
mín“ með Björgvini Halldórssyni
hefur ávallt verið uppáhalds.
Leikari: Robert De Niro er minn
maður, fór á kostum í The Intern
og ég grét allan tímann.
Stefán Gunnar
Sigurðsson
Sunnudagsmatur-
inn: á mínu heimili
hefur ávallt verið
lambalæri og
með því en eftir
að ég hætti að
borða kjöt hef ég
verið að kaupa hnetu-
steik frá Móður Náttúru sem er
einstaklega góð steikt á pönnu!
Jólalag: Mitt uppáhalds jólalag er
gamalt lag í frekar nýjum búningi
en það er lagið Fyrir jól í flutningi
Grísalappalísu og Dj flugvél og
geimskip.
Leikari: Eftir að hafa verið að
fylgjast stíft með þáttunum
Westworld úr gullsmiðju HBO þá
er Evan Rachel Wood að skara
fram úr, eins og er. Hún er frábær
í hlutverki hálf mennsku bónda-
dótturinnar Dolores. Mæli ein-
dregið með Westworld!
Björk Emilsdóttir
Sunnudagsmatur-
inn: Ég er mjög löt
í eldhúsinu enda
er það pínulítið
og undir súð.
Spinaci frosin
pítsa reddar mér
á letisunnudögum.
Jólalag: Ég fæ jólagjöf með Kötlu
Maríu. Diskófiðlurnar eru svo
góðar.
Leikari: Tengi við Owen Wilson því
ég lít út eins og hann með „beauty
filter“.
Morgunn
Í dag er tilvalinn dagur til að fara
í sund! Beygðu út af laugardags-
rútínunni og skelltu í þig morgun-
mat, settu sundfötin í poka og
út, út, út! Í sumum sundlaug-
um er boðið upp á uppáhelling.
Skelltu því í þig einum sótsvört-
um kaffibolla áður en þú ferð út
í laug.
Hádegi
Þó það sé desember þá er stundum gott að
kaupa blóm í næstu blómabúð. Það er fátt
sem gleður jafn mikið og fallegt blóm sem
stendur út í loftið inni í eldhús-
krók. Þá er líka hægt að gleðja
með blómum. Mömmu eða
jafnvel ömmu.
Kvöld
Manneskjan er skapandi. Það ligg-
ur í eðli okkar að búa eitthvað til.
Hvernig væri að glamra aðeins á
gítar, teikna mynd eða kveða vísu
áður en þú borðar kvöldmat?
Það losar um gleðihormón að
gefa hugmyndafluginu lausan
tauminn. Vertu barn. Það er
svo gaman.
LAUGAR-
DAGS
ÞRENNAN
Fólkið mælir með…
ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is
laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30
Serta Camari. 152x203 cm. Mjúk gormadýna með
tvöföldu lagi af Serta® PillowSoftTM svamp. 154.700 kr.
Nú 99.900 kr. Fæst einnig 137/193x203 cm. og 99 x 191 cm.
Jólatilboð
35%
35%
45%
Hobby deluxe-
borðlampi.
Hvítur. 7.995 kr.
Nú 4.397 kr.
Kingston city-sófi. 1 ½ sæti með legubekk.
Sandlitað áklæði. 205 x 161 cm. 219.900 kr. Nú 142.935 kr.
Verðflokkur A1
Christmas-kertastjaki. Hvít stjarna.
13 x 11 cm. 2.395 kr.
Christmas-hreindýr. Viðarlitað.
33 x 40,5 cm. 4.995 kr.
Arbol-jólatré úr við.
31 cm. 1.495 kr.
45 cm. 2.495 kr.
60 cm. 5.995 kr.
Branch-LED kerti með gylltu tré.
H 15 cm. 3.295 kr.
Ballan-rugguhestur úr við.
48 x 12x 50 cm. 19.995 kr.
2.395kr.
Gytha-jólagæs með húfu. 21 cm. 3.495 kr. 30 cm. 4.495 kr. 43 cm. 5.995 kr.
Gytha-jólagæs. 21 cm.
3.495kr.
Alfi-kertastjaki. Svart eða brasslitað
hreindýr. H 25 cm. 2.995 kr.
Jólin eru komin
2.995kr.
Kasalo-jólakúla. Gyllt. 795 kr.
Varla-lugt. Svart gler. 25 x28 cm.
11.995 kr. 32 x 36 cm. 14.995 kr. Botay-tré. Viðartré. H65 cm. 3.895 kr.
Arbol-jólatré. 31 cm.
1.495kr.
3.895kr.
Nýjar umbúðir
sömu gæði
Spirulina BLUE
P e r f o r mance
Heilbrigð lífræn lausn full
af næringarefnum, gefur
góða orku og einbeitingu
allan daginn.
Þreyta, streita
og orkuleysi?