Fréttatíminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttatíminn - 16.12.2016, Qupperneq 27

Fréttatíminn - 16.12.2016, Qupperneq 27
| 27FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 16. desember 2016 Berglind Laxdal bakar alltaf köku á aðfangadagsmorgni sem á að vera eftirréttur jólamáltíðarinnar. Það hefur ekki alltaf endað vel. „Ég baka alltaf sömu kökuna og hristi hana svona fram úr erminni. Það er vissulega pínu stress og spenningur í loftinu þennan dag. Maður þarf að gera marga hluti í einu. Einu sinni var ég bara að raula með jólalögunum og skera döðlur í kökuna þegar ég varð fyrir því að skera framan af einum fingri. Úr varð gott splatteratriði í eldhúsinu, rauður jólaliturinn flæddi úr fingrinum um allt og aldrei ætlaði blæðingin að hætta. Ég fór upp á bráðamóttöku og sá þá að þar voru að minnsta kosti 10 aðrar konur að bíða eftir aðstoð. Allar með blæðandi fingur! Við brostum hver til annarrar en samt var þetta ansi vandræðalegt. Ég fór – aftast í röðina og beið eftir því að gert væri að enn einum fingrinum, en þetta er víst ansi algengt á aðfangadag, að húsmæð- ur fari fram úr sér á þennan hátt. Eftir að búið að tjasla fingrinum saman kláraði ég kökuna sem smakkaðist betur en oft áður!“ Berglind vill bæta því við að í raun sé mun betra og áhættu- minna að klippa döðlurnar en skera þær, að minnsta kosti á að- fangadag! Splatteratriði í eldhúsinu Berglind Laxdal bendir fólki á að betra sé að klippa döðlur með skærum en að skera þær. Það geti endað illa. Mynd | Teitur Síðumúla 30 - Reykjavík Hofsbót 4 - Akureyri Dönsk hönnun á frábæru verði. Base, hvítur og svartur Verð nú: 191.920 20% JÓLAAFSLÁTTUR Opið alla daga til kl. 20.00 fram að jólum Glæsilegar jólagjafir Tradition úrin eru glæsileg íslensk hönnun og fást þau í ýmsum litasamsetningum. Kíktu á allt úrvalið í vefversluninni okkar á michelsen.is Laugavegi 15 og Kringlunni - sími 511 1900 - www.michelsen.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.