Fréttablaðið - 11.03.2017, Side 34
Ísland hefur heldur betur slegið í gegn sem áfangastaður ferða-manna. Útlit er fyrir að á þessu
ári komi meira en 2,4 milljónir
ferðamanna til landsins sem er
meiri fjöldi en nokkru sinni fyrr.
Í fyrra var heildarfjöldi þeirra
erlendu ferðamanna sem sóttu
landið heim tæplega 1,8 milljónir.
Það er aukning um 39% frá árinu
2015 þegar fjöldi ferðamanna var
1,3 milljónir.
Bretar stærsti hópurinn
Lengi vel var sumarið vinsælasti
tíminn til ferðalaga til landsins en
það hefur breyst hratt undanfarin
ár. Í síðasta mánuði fóru um 148
þúsund erlendir ferðamenn frá
Öllum pökkum fylgir
ókeypis númerakerfi
á meðan birgðir endast
Welcome to ITGuðrúnartún 10 | 105 Reykjavík | Sími 440 9000 | advania@advania.is | www.advania.is
Afgreiðslubúnaðarpakki
Vortilboð: 295.900 Kr.m/vsk
Metfjöldi ferðamanna í febrúar
Aldrei hafa
fleiri verið á
faraldsfæti
en einmitt
nú og ekkert
lát er á
vinsældum
Íslands.
Flestir ferða-
menn kjósa að
gista á hótelum
eða gistiheim-
ilum.
Aldrei hafa jafnmargir ferðamenn komið til landsins í
febrúar og í ár. Helmingur er Bretar og Bandaríkjamenn.
landinu, samkvæmt talningu Ferða-
málastofu í Flugstöð Leifs Eiríks-
sonar, og eru það um 47% fleiri en á
sama tíma í fyrra. Aldrei áður hafa
jafnmargir ferðamenn komið til
landsins á þessum tíma.
Bretar og Bandaríkjamenn eru
um helmingur þessara gesta. Þeir
fyrrnefndu voru tæp 32% en þeir
síðarnefndu um 20%. Þar á eftir
komu Kínverjar, Frakkar, Þjóð-
verjar og Kanadamenn.
Fjórfaldast á fimm árum
Fjöldi ferðamanna hefur nær fjór-
faldast í febrúar á fimm ára tíma-
bili. Fjöldi ferðamanna frá Norður-
Ameríku hefur nær sexfaldast og
frá Mið- og Suður-Evrópu meira en
þrefaldast. Fjöldinn frá Bretlandi
hefur þrefaldast á þessum tíma.
Flestir ferðamenn kjósa að gista
á hótelum og gistiheimilum en
íbúðaleiga eða íbúðaskipti sækja í
sig veðrið. Nokkuð er um að ferða-
menn gisti í tjöldum, hálendis-
skálum, bændagistingu og sumar-
húsum yfir sumarið. Árið 2015 var
1.831 gististaður með starfsleyfi frá
sýslumanni, þar af voru 480 með
veitingaleyfi.
Gistinætur á hótelum sem eru
opin allt árið voru 281.400 í janúar
sem er 43% aukning miðað við
janúar 2016. Gistinætur erlendra
gesta voru 89% af heildarfjölda
gistinátta í mánuðinum en þeim
fjölgaði um 47% frá sama tíma í
fyrra á meðan gistinóttum Íslend-
inga fjölgaði um 17%.
Flestar gistinætur á hótelum í
janúar voru á höfuðborgarsvæðinu
eða 206.500 sem er 30% aukning
miðað við janúar 2016. Um 73%
allra gistinátta voru á höfuðborgar-
svæðinu. Næstflestar voru gisti-
nætur á Suðurlandi eða um 34.500.
Erlendir gestir með flestar gistinæt-
ur í janúar voru Bretar með 87.000,
Bandaríkjamenn með 64.700 og
Kínverjar með 16.600, en íslenskar
gistinætur í janúar voru 29.600.
4 KYNNINGARBLAÐ 1 1 . m A r s 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R
1
1
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:3
2
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
6
C
-E
9
2
0
1
C
6
C
-E
7
E
4
1
C
6
C
-E
6
A
8
1
C
6
C
-E
5
6
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
1
2
0
s
_
1
0
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K