Fréttablaðið - 11.03.2017, Síða 34

Fréttablaðið - 11.03.2017, Síða 34
Ísland hefur heldur betur slegið í gegn sem áfangastaður ferða-manna. Útlit er fyrir að á þessu ári komi meira en 2,4 milljónir ferðamanna til landsins sem er meiri fjöldi en nokkru sinni fyrr. Í fyrra var heildarfjöldi þeirra erlendu ferðamanna sem sóttu landið heim tæplega 1,8 milljónir. Það er aukning um 39% frá árinu 2015 þegar fjöldi ferðamanna var 1,3 milljónir. Bretar stærsti hópurinn Lengi vel var sumarið vinsælasti tíminn til ferðalaga til landsins en það hefur breyst hratt undanfarin ár. Í síðasta mánuði fóru um 148 þúsund erlendir ferðamenn frá Öllum pökkum fylgir ókeypis númerakerfi á meðan birgðir endast Welcome to ITGuðrúnartún 10 | 105 Reykjavík | Sími 440 9000 | advania@advania.is | www.advania.is Afgreiðslubúnaðarpakki Vortilboð: 295.900 Kr.m/vsk Metfjöldi ferðamanna í febrúar Aldrei hafa fleiri verið á faraldsfæti en einmitt nú og ekkert lát er á vinsældum Íslands. Flestir ferða- menn kjósa að gista á hótelum eða gistiheim- ilum. Aldrei hafa jafnmargir ferðamenn komið til landsins í febrúar og í ár. Helmingur er Bretar og Bandaríkjamenn. landinu, samkvæmt talningu Ferða- málastofu í Flugstöð Leifs Eiríks- sonar, og eru það um 47% fleiri en á sama tíma í fyrra. Aldrei áður hafa jafnmargir ferðamenn komið til landsins á þessum tíma. Bretar og Bandaríkjamenn eru um helmingur þessara gesta. Þeir fyrrnefndu voru tæp 32% en þeir síðarnefndu um 20%. Þar á eftir komu Kínverjar, Frakkar, Þjóð- verjar og Kanadamenn. Fjórfaldast á fimm árum Fjöldi ferðamanna hefur nær fjór- faldast í febrúar á fimm ára tíma- bili. Fjöldi ferðamanna frá Norður- Ameríku hefur nær sexfaldast og frá Mið- og Suður-Evrópu meira en þrefaldast. Fjöldinn frá Bretlandi hefur þrefaldast á þessum tíma. Flestir ferðamenn kjósa að gista á hótelum og gistiheimilum en íbúðaleiga eða íbúðaskipti sækja í sig veðrið. Nokkuð er um að ferða- menn gisti í tjöldum, hálendis- skálum, bændagistingu og sumar- húsum yfir sumarið. Árið 2015 var 1.831 gististaður með starfsleyfi frá sýslumanni, þar af voru 480 með veitingaleyfi. Gistinætur á hótelum sem eru opin allt árið voru 281.400 í janúar sem er 43% aukning miðað við janúar 2016. Gistinætur erlendra gesta voru 89% af heildarfjölda gistinátta í mánuðinum en þeim fjölgaði um 47% frá sama tíma í fyrra á meðan gistinóttum Íslend- inga fjölgaði um 17%. Flestar gistinætur á hótelum í janúar voru á höfuðborgarsvæðinu eða 206.500 sem er 30% aukning miðað við janúar 2016. Um 73% allra gistinátta voru á höfuðborgar- svæðinu. Næstflestar voru gisti- nætur á Suðurlandi eða um 34.500. Erlendir gestir með flestar gistinæt- ur í janúar voru Bretar með 87.000, Bandaríkjamenn með 64.700 og Kínverjar með 16.600, en íslenskar gistinætur í janúar voru 29.600. 4 KYNNINGARBLAÐ 1 1 . m A r s 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 1 1 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 6 C -E 9 2 0 1 C 6 C -E 7 E 4 1 C 6 C -E 6 A 8 1 C 6 C -E 5 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 2 0 s _ 1 0 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.