Fréttablaðið - 11.03.2017, Side 60
16 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 1 . m a r s 2 0 1 7 LAUGARDAGUR
Garðabær óskar eftir að ráða í starf forstöðumanns
á heimili fatlaðs fólks í Garðabæ. Um er að ræða
100% starfshlutfall og verður ráðið í starfið sem
fyrst eða samkvæmt nánara samkomulagi.
Helstu verkefni:
• Veitir heimilinu forstöðu
• Áætlanagerð og ábyrgð á rekstri
• Ábyrgð á skipulagi innra starfs
• Ábyrgð á starfsmannamálum og samskiptum
við aðstandendur og aðra samstarfsaðila
• Leiðsögn og ráðgjöf til þjónustunotenda og
starfsmanna
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði þroskaþjálfunar eða
önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Þekking og reynsla af stjórnun og rekstri skilyrði
• Reynsla af starfi á heimili fatlaðs fólks
• Góð færni og lipurð í mannlegum samskiptum
• Jákvæðni og sveigjanleiki
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Umsóknum skal fylgja starfsferilskrá og
kynningarbréf.
Umsóknarfrestur er til og með 20. mars 2017.
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Sólveig Steinsson í síma 5258500 eða með því að
senda tölvupóst á solveigst@gardabaer.is.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Samband
íslenskra sveitarfélaga við hlutaðeigandi stéttarfélag.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, er hvattir til
að sækja um.
Umsækjendur eru beðnir um að sækja um rafrænt á
heimasíðu Garðabæjar www.gardabaer.is.
FORSTÖÐUMAÐUR
ÓSKAST Á HEIMILI FATLAÐS FÓLKS Í GARÐABÆ
GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS
Verkefnastjóri mun hafa umsjón með framkvæmdum við byggingu nýrra
Háskólagarða við Háskólann í Reykjavík. Um er að ræða 390 íbúðir sem verða
byggðar á lóð háskólans auk þjónustukjarna. Undirbúningur við útboð á fyrsta
áfanga stendur yfir og áætlað er að hefja framkvæmdir um mitt sumar.
Verkefnastjóri við
uppbyggingu Háskólagarða
HÆFNISKRÖFUR
– Háskólamenntun í byggingarverkfræði,
byggingartæknifræði eða byggingafræði.
– Haldbær reynsla og þekking á
verkefnastjórnun framkvæmda.
– Frumkvæði og metnaður til að ná árangri.
– Reynsla af því að stýra framkvæmdum eða
sambærilegu verkefni/starfi.
– Þekking á verktakastarfsemi er kostur.
– Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum.
– Hæfni í samskiptum.
– Góð enskukunnátta.
STARFSSVIÐ
– Gerð verk-, kostnaðar- og framkvæmdaáætlana
og eftirfylgni með þeim, í samráði við verktaka
og stjórnendur HR.
– Samskipti og samstarf við verktaka og hönnuði,
þar með talið varðandi val á efnum, tækjum
og innréttingum, eftirlit með framvindu,
utanumhald teikninga og fleira.
– Upplýsingagjöf og skýrslugerð fyrir stjórnendur
HR og aðra hagsmunaaðila.
Nánari upplýsingar um starfið veita Ingunn Svala Leifsdóttir (ingunnsvala@ru.is), framkvæmdastjóri
rekstrar, og Sigríður Elín Guðlaugsdóttir framkvæmdastjóri mannauðs (sigridureg@ru.is). Umsókn ásamt starfsferilskrá og afriti af viðeigandi prófskírteinum skal skilað á vef háskólans radningar.hr.is/storf fyrir 22. mars 2017. Farið er með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Hlutverk Háskólans í Reykjavík er að skapa og miðla þekkingu til að auka samkeppnis hæfni og lífsgæði fyrir
einstaklinga og samfélag með siðgæði, sjálfbærni og ábyrgð að leiðarljósi. Akademískar deildir háskólans eru
fjórar: Lagadeild, tölvunarfræðideild, tækni- og verkfræðideild og viðskiptadeild. Kennsla og rannsóknir við
Háskólann í Reykjavík mótast af sterkum tengslum við atvinnulíf og samfélag. Lögð er áhersla á þverfagleika,
alþjóðlegt umhverfi, nýsköpun og góða þjónustu. Nemendur Háskólans í Reykjavík eru um 3600 í fjórum deildum
og starfa um 240 fastir starfsmenn við háskólann auk fjölda stundakennara.
Háskólinn í Reykjavík | Menntavegi 1 | 101 Reykjavík | Sími 599 6200 | www.hr.is
Hjúkrunarforstjóri
Hjúkrunar- og dvalarheimilið Klausturhólar á Kirkjubæjar-
klaustri auglýsir stöðu hjúkrunarforstjóra lausa til umsóknar.
Um er að ræða 100% starf. Laun eru samkvæmt kjara-
samningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og
sambands íslenskra sveitarfélaga.
Starfssvið Hjúkrunarforstjóra
• Veitir heimilinu forstöðu og ber ábyrgð daglegum rekstri þess
• Skipuleggur starfið og hefur faglega forystu á
sviði hjúkrunar og umönnunar á heimilinu
Menntunar og hæfniskröfur
• Viðkomandi þarf að hafa réttindi til að starfa sem
hjúkrunarfræðingur
• Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu og
reynslu af rekstri og stjórnun á sviði öldrunarmála
• Viðkomandi þarf að hafa góða færni í mannlegum
samskiptum og geta unnið sjálfstætt og skipulega
Klausturhólar er glæsilegt hjúkrunar- og dvalarheimili með
16 hjúkrunarrými, 2 dvalarrými og 1 dagdvalarrými. Ný og
vel búin hjúkrunarálma var tekin í notkun 2006. Samstarf er
milli Klausturhóla og Heilbrigðisstofnunar Suðurlands sem
starfrækir heilsugæslustöð á Kirkjubæjarklaustri.
Umsóknarfrestur er til 15. mars 2017.
Umsóknir sendist til sveitarstjóra Skaftárhrepps, Skrifstofu
Skaftárhrepps, Klausturvegi 10, 880 Kirkjubæjarklaustri.
Umsóknir má einnig senda á netfangið sveitarstjóri@klaustur.is.
Nánari upplýsingar veitir:
Sandra Brá Jóhannsdóttir, sveitarstjóri, sími: 487 4840,
netfang: sveitarstjori@klaustur.is eða
Skaftárhreppur
Á Kirkjubæjarklaustri er gott mannlíf, þar búa um 130 manns en
íbúar Skaftárhrepps eru um 480 talsins. Á Kirkjubæjarklaustri er
að finna alla nauðsynlega þjónustu s.s. verslun, banka, heilsu-
gæslustöð, leikskóla, kaffihús og íþróttamiðstöð. Í íþróttamið-
stöðinni er að finna glæsilegt íþróttahús, sundlaug og tækjasal.
Veðurfar og náttúrufegurð Skaftárhrepps er rómað.
Laus störf í Skaftárhreppi
kopavogur.is
Kópavogsbær
Laus störf
hjá Kópavogsbæ
Grunnskólar
· Húsvörður í Kópavogsskóla
· Skólaliði í Hörðuvallaskóla
· Starfsmenn í dægradvöl í Smáraskóla
Velferðasvið
· Stuðningsaðili í liðveislu
· Forstöðumaður í Örva starfsþjálfun
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á
heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is,
þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari
upplýsingar.
1
1
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:3
2
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
6
D
-0
1
D
0
1
C
6
D
-0
0
9
4
1
C
6
C
-F
F
5
8
1
C
6
C
-F
E
1
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
2
0
s
_
1
0
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K