Fréttablaðið - 11.03.2017, Síða 60

Fréttablaðið - 11.03.2017, Síða 60
 16 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 1 . m a r s 2 0 1 7 LAUGARDAGUR Garðabær óskar eftir að ráða í starf forstöðumanns á heimili fatlaðs fólks í Garðabæ. Um er að ræða 100% starfshlutfall og verður ráðið í starfið sem fyrst eða samkvæmt nánara samkomulagi. Helstu verkefni: • Veitir heimilinu forstöðu • Áætlanagerð og ábyrgð á rekstri • Ábyrgð á skipulagi innra starfs • Ábyrgð á starfsmannamálum og samskiptum við aðstandendur og aðra samstarfsaðila • Leiðsögn og ráðgjöf til þjónustunotenda og starfsmanna Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði þroskaþjálfunar eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi • Þekking og reynsla af stjórnun og rekstri skilyrði • Reynsla af starfi á heimili fatlaðs fólks • Góð færni og lipurð í mannlegum samskiptum • Jákvæðni og sveigjanleiki • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Umsóknum skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Umsóknarfrestur er til og með 20. mars 2017. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sólveig Steinsson í síma 5258500 eða með því að senda tölvupóst á solveigst@gardabaer.is. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Samband íslenskra sveitarfélaga við hlutaðeigandi stéttarfélag. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, er hvattir til að sækja um. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um rafrænt á heimasíðu Garðabæjar www.gardabaer.is. FORSTÖÐUMAÐUR ÓSKAST Á HEIMILI FATLAÐS FÓLKS Í GARÐABÆ GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS Verkefnastjóri mun hafa umsjón með framkvæmdum við byggingu nýrra Háskólagarða við Háskólann í Reykjavík. Um er að ræða 390 íbúðir sem verða byggðar á lóð háskólans auk þjónustukjarna. Undirbúningur við útboð á fyrsta áfanga stendur yfir og áætlað er að hefja framkvæmdir um mitt sumar. Verkefnastjóri við uppbyggingu Háskólagarða HÆFNISKRÖFUR – Háskólamenntun í byggingarverkfræði, byggingartæknifræði eða byggingafræði. – Haldbær reynsla og þekking á verkefnastjórnun framkvæmda. – Frumkvæði og metnaður til að ná árangri. – Reynsla af því að stýra framkvæmdum eða sambærilegu verkefni/starfi. – Þekking á verktakastarfsemi er kostur. – Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum. – Hæfni í samskiptum. – Góð enskukunnátta. STARFSSVIÐ – Gerð verk-, kostnaðar- og framkvæmdaáætlana og eftirfylgni með þeim, í samráði við verktaka og stjórnendur HR. – Samskipti og samstarf við verktaka og hönnuði, þar með talið varðandi val á efnum, tækjum og innréttingum, eftirlit með framvindu, utanumhald teikninga og fleira. – Upplýsingagjöf og skýrslugerð fyrir stjórnendur HR og aðra hagsmunaaðila. Nánari upplýsingar um starfið veita Ingunn Svala Leifsdóttir (ingunnsvala@ru.is), framkvæmdastjóri rekstrar, og Sigríður Elín Guðlaugsdóttir framkvæmdastjóri mannauðs (sigridureg@ru.is). Umsókn ásamt starfsferilskrá og afriti af viðeigandi prófskírteinum skal skilað á vef háskólans radningar.hr.is/storf fyrir 22. mars 2017. Farið er með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Hlutverk Háskólans í Reykjavík er að skapa og miðla þekkingu til að auka samkeppnis hæfni og lífsgæði fyrir einstaklinga og samfélag með siðgæði, sjálfbærni og ábyrgð að leiðarljósi. Akademískar deildir háskólans eru fjórar: Lagadeild, tölvunarfræðideild, tækni- og verkfræðideild og viðskiptadeild. Kennsla og rannsóknir við Háskólann í Reykjavík mótast af sterkum tengslum við atvinnulíf og samfélag. Lögð er áhersla á þverfagleika, alþjóðlegt umhverfi, nýsköpun og góða þjónustu. Nemendur Háskólans í Reykjavík eru um 3600 í fjórum deildum og starfa um 240 fastir starfsmenn við háskólann auk fjölda stundakennara. Háskólinn í Reykjavík | Menntavegi 1 | 101 Reykjavík | Sími 599 6200 | www.hr.is Hjúkrunarforstjóri Hjúkrunar- og dvalarheimilið Klausturhólar á Kirkjubæjar- klaustri auglýsir stöðu hjúkrunarforstjóra lausa til umsóknar. Um er að ræða 100% starf. Laun eru samkvæmt kjara- samningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og sambands íslenskra sveitarfélaga. Starfssvið Hjúkrunarforstjóra • Veitir heimilinu forstöðu og ber ábyrgð daglegum rekstri þess • Skipuleggur starfið og hefur faglega forystu á sviði hjúkrunar og umönnunar á heimilinu Menntunar og hæfniskröfur • Viðkomandi þarf að hafa réttindi til að starfa sem hjúkrunarfræðingur • Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu og reynslu af rekstri og stjórnun á sviði öldrunarmála • Viðkomandi þarf að hafa góða færni í mannlegum samskiptum og geta unnið sjálfstætt og skipulega Klausturhólar er glæsilegt hjúkrunar- og dvalarheimili með 16 hjúkrunarrými, 2 dvalarrými og 1 dagdvalarrými. Ný og vel búin hjúkrunarálma var tekin í notkun 2006. Samstarf er milli Klausturhóla og Heilbrigðisstofnunar Suðurlands sem starfrækir heilsugæslustöð á Kirkjubæjarklaustri. Umsóknarfrestur er til 15. mars 2017. Umsóknir sendist til sveitarstjóra Skaftárhrepps, Skrifstofu Skaftárhrepps, Klausturvegi 10, 880 Kirkjubæjarklaustri. Umsóknir má einnig senda á netfangið sveitarstjóri@klaustur.is. Nánari upplýsingar veitir: Sandra Brá Jóhannsdóttir, sveitarstjóri, sími: 487 4840, netfang: sveitarstjori@klaustur.is eða Skaftárhreppur Á Kirkjubæjarklaustri er gott mannlíf, þar búa um 130 manns en íbúar Skaftárhrepps eru um 480 talsins. Á Kirkjubæjarklaustri er að finna alla nauðsynlega þjónustu s.s. verslun, banka, heilsu- gæslustöð, leikskóla, kaffihús og íþróttamiðstöð. Í íþróttamið- stöðinni er að finna glæsilegt íþróttahús, sundlaug og tækjasal. Veðurfar og náttúrufegurð Skaftárhrepps er rómað. Laus störf í Skaftárhreppi kopavogur.is Kópavogsbær Laus störf hjá Kópavogsbæ Grunnskólar · Húsvörður í Kópavogsskóla · Skólaliði í Hörðuvallaskóla · Starfsmenn í dægradvöl í Smáraskóla Velferðasvið · Stuðningsaðili í liðveislu · Forstöðumaður í Örva starfsþjálfun Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is, þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari upplýsingar. 1 1 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 6 D -0 1 D 0 1 C 6 D -0 0 9 4 1 C 6 C -F F 5 8 1 C 6 C -F E 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 0 s _ 1 0 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.