Fréttablaðið - 11.03.2017, Side 62

Fréttablaðið - 11.03.2017, Side 62
Myndlistaskólinn í Reykjavík - deildarstjóri keramikdeildar Myndlistaskólinn í Reykjavík auglýsir 50% starf deildarstjóra keramikdeildar laust til umsóknar. Skólinn er sjálfseignarstofnun, rekinn af félagi starfandi mynd- listarmanna og hönnuða. Markmið skólans er að efla grunnmennt- un í sjónlistum og miðla sem best þekkingu í verklegum og fræði- legum þáttum. Skólinn býður upp á fjölbreytt námskeið í keramiki fyrir börn og fullorðna nemendur en stærsta verkefnið innan keramikdeildar er keramikbrautin, tveggja ára fagháskólanám í keramiki sem byggir á hugmynda- og hönnunarvinnu, verktækni og listrænni útfærslu. Deildarstjóri stjórnar öllu faglegu starfi innan deildarinnar; skipuleggur skólaárið, ræður kennara og hefur umsjón með nemendahópnum. Við leitum að metnaðarfullum myndlistarmanni eða hönnuði með háskólamenntun í leirlist, víðtæka efnis- og fagþekkingu, góða innsýn í það sem efst er á baugi í faginu, öflugt tengslanet, ríka skipulagsgáfu og brennandi áhuga á skólastarfi. Ennfremur er æskilegt að viðkomandi hafi kennsluréttindi á framhaldsskólastigi. Umsókn þarf að fylgja ítarlegt yfirlit yfir starfsferil ásamt greinar- gerð þar sem framtíðarsýn umsækjanda og forsendur umsóknar koma fram. Umsóknir skulu vera skriflegar og þurfa að berast skrif- stofu skólans, Hringbraut 121, 101 Reykjavík, fyrir kl. 17:00 föstudag- inn 31. mars 2017. Nýr deildarstjóri tekur formlega við deildinni í byrjun ágúst en æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Skólinn áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum. Frekari upplýsingar veitir Áslaug Thorlacius, skólastjóri Myndlistaskólans í Reykjavík, skolastjori@mir.is Íbúðarkjarninn Sæbraut 2 Seljarnarnesi óskar að ráða yfirþroskaþjálfa til starfa sem fyrst. Leitað er að metnaðarfullum og áhugasömum einstaklingi í starf yfirþroskaþjálfa á heimili fatlaðs fólks. Um er að ræða 90-100% starf og er starfið laust nú þegar. Áhersla er lögð á einstaklingsmiðaða aðstoð með velferð og lífsgæði íbúa að leiðarljósi. Helstu verkefni: • Verkstjórn, gerð þjónustuáætlana, eftirfylgd þeirra og samræming faglegs starfs • Persónulegur stuðningur og ráðgjöf við íbúa • Er staðgengill forstöðumanns • Tekur þátt í samstarfi við tengdar stofnanir og aðstandendur í samráði við forstöðumann Menntun, reynsla og hæfni: • Þroskaþjálfamenntun og starfsleyfi sem þroskaþjálfi • Reynsla af starfi með einhverfu fólki er æskileg • Reynsla af skipulagi faglegs starfs • Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum • Hreint sakavottorð Umsóknarfestur er til og með 26. mars 2017 Nánari upplýsingar um starfið veitir Ásrún Jónsdóttir, forstöðuþroskaþjálfi, í síma 869 0775 eða með því að senda tölvupóst á asrun.jonsdottir@seltjarnarnes.is Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Þroskaþjálfafélags Íslands. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um rafrænt á heimasíðu Seltjarnarnes á www.seltjarnarnes.is – Störf í boði. Umsóknum skal fylgja ítarleg starfsferilskrá. Yfirþroskaþjálfi óskast seltjarnarnes.is Byggjum á betra verði Fagmannaverslun Kjalarvogi Viljum ráða reynslumikinn aðila til vinnu á plötusög í timbursölu Helstu verkefni eru sögun á timbri, borðplötuvinnsla, kantlímingar o.fl. Hæfniskröfur • Trésmíðamenntun eða reynsla af sambærilegu starfi skilyrði • Reynsla af trésmíðaverkstæði mikill kostur • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð • Samskiptahæfni Viljum ráða þjónustulundaðan aðila í starf gjaldkera Helstu verkefni eru útskrift reikninga og almenn afgreiðsla viðskiptavina timbursölu Hæfniskröfur • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð • Samskiptahæfni Áhaldaleiga Skútuvogi Viljum ráða röskan starfsmann til starfa í áhaldaleigu Helstu verkefni eru útleiga og umhirða tækja og verkfæra auk þjónustu við viðskiptavini Hæfniskröfur • Þekking á verkfærum og tækjum æskileg • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð • Samskiptahæfni og þjónustulund Umsóknir berist fyrir 20. mars n.k. og sendast til atvinna@husa.is vinsamlega takið fram hvaða starf sótt er um Metnaður Þjónustulund Sérþekking Húsasmiðjan leggur metnað sinn í að veita fyrsta flokks þjónustu og hafa gott aðgengi að vörum sínum og starfsfólki. Það sem einkennir starfsmenn Húsasmiðjunnar eru eftirfarandi gildi: HÚSASMIÐJAN LEITAR AÐ ÖFLUGUM LIÐSMÖNNUM TIL FRAMTÍÐARSTARFA Hárgreiðslustofa í Hafnarfirði til sölu Flott stofa með 4 vinnustöðvar. Gott aðgengi. Traustur leigusamningur. Áhugasamir sendi á markmid2016@gmail.com Kaupandi/ur geta hafið störf strax Góður tími framundan Bílabúð Benna óskar eftir starfsmanni í ástandsskoðanir og forgreiningar á bílum. Ástandsskoðanir og forgreiningar á bílum Helstu verkefni: • Ástandsskoðanir • Bilanagreiningar • Viðgerðaráætlanir • Greining á varahlutaþörf Hæfniskröfur: • Sveinspróf í bifvélavirkjun • Hæfni í mannlegum samskiptum og nákvæmni í vinnubrögðum Um er að ræða starf í nýrri forgreiningarstöð Bílabúðar Benna. Bílabúð Benna er umboðs- og þjónustuaðili á Íslandi fyrir Opel, Chevrolet, SsangYong og Porsche. Nánari upplýsingar um starfið veitir Elías Jóhannesson, verkstjóri þjónustuverkstæðis í síma 590 2000 eða í netfanginu elias@benni.is. Umsókn ásamt ferilskrá, merkt ástandsskoðun, sendist í síðasta lagi mánudaginn 27. mars, á netfangið: elias@benni.is. Fullum trúnaði er heitið. 1 1 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 6 D -0 6 C 0 1 C 6 D -0 5 8 4 1 C 6 D -0 4 4 8 1 C 6 D -0 3 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 0 s _ 1 0 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.