Fréttablaðið - 11.03.2017, Síða 62
Myndlistaskólinn í Reykjavík
- deildarstjóri keramikdeildar
Myndlistaskólinn í Reykjavík auglýsir 50% starf
deildarstjóra keramikdeildar laust til umsóknar.
Skólinn er sjálfseignarstofnun, rekinn af félagi starfandi mynd-
listarmanna og hönnuða. Markmið skólans er að efla grunnmennt-
un í sjónlistum og miðla sem best þekkingu í verklegum og fræði-
legum þáttum. Skólinn býður upp á fjölbreytt námskeið í keramiki
fyrir börn og fullorðna nemendur en stærsta verkefnið innan
keramikdeildar er keramikbrautin, tveggja ára fagháskólanám í
keramiki sem byggir á hugmynda- og hönnunarvinnu, verktækni og
listrænni útfærslu. Deildarstjóri stjórnar öllu faglegu starfi innan
deildarinnar; skipuleggur skólaárið, ræður kennara og hefur umsjón
með nemendahópnum.
Við leitum að metnaðarfullum myndlistarmanni eða hönnuði með
háskólamenntun í leirlist, víðtæka efnis- og fagþekkingu, góða
innsýn í það sem efst er á baugi í faginu, öflugt tengslanet, ríka
skipulagsgáfu og brennandi áhuga á skólastarfi. Ennfremur er
æskilegt að viðkomandi hafi kennsluréttindi á framhaldsskólastigi.
Umsókn þarf að fylgja ítarlegt yfirlit yfir starfsferil ásamt greinar-
gerð þar sem framtíðarsýn umsækjanda og forsendur umsóknar
koma fram. Umsóknir skulu vera skriflegar og þurfa að berast skrif-
stofu skólans, Hringbraut 121, 101 Reykjavík, fyrir kl. 17:00 föstudag-
inn 31. mars 2017. Nýr deildarstjóri tekur formlega við deildinni í
byrjun ágúst en æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Skólinn áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum.
Frekari upplýsingar veitir Áslaug Thorlacius,
skólastjóri Myndlistaskólans í Reykjavík, skolastjori@mir.is
Íbúðarkjarninn Sæbraut 2 Seljarnarnesi óskar að ráða yfirþroskaþjálfa til starfa sem fyrst.
Leitað er að metnaðarfullum og áhugasömum einstaklingi í starf yfirþroskaþjálfa á heimili fatlaðs fólks. Um er
að ræða 90-100% starf og er starfið laust nú þegar.
Áhersla er lögð á einstaklingsmiðaða aðstoð með velferð og lífsgæði íbúa að leiðarljósi.
Helstu verkefni:
• Verkstjórn, gerð þjónustuáætlana, eftirfylgd þeirra og samræming faglegs starfs
• Persónulegur stuðningur og ráðgjöf við íbúa
• Er staðgengill forstöðumanns
• Tekur þátt í samstarfi við tengdar stofnanir og aðstandendur í samráði við forstöðumann
Menntun, reynsla og hæfni:
• Þroskaþjálfamenntun og starfsleyfi sem þroskaþjálfi
• Reynsla af starfi með einhverfu fólki er æskileg
• Reynsla af skipulagi faglegs starfs
• Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði, sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Hreint sakavottorð
Umsóknarfestur er til og með 26. mars 2017
Nánari upplýsingar um starfið veitir Ásrún Jónsdóttir, forstöðuþroskaþjálfi, í síma 869 0775 eða með því að
senda tölvupóst á asrun.jonsdottir@seltjarnarnes.is
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Þroskaþjálfafélags Íslands.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Umsækjendur eru beðnir um að sækja um rafrænt á heimasíðu Seltjarnarnes á www.seltjarnarnes.is
– Störf í boði. Umsóknum skal fylgja ítarleg starfsferilskrá.
Yfirþroskaþjálfi óskast
seltjarnarnes.is
Byggjum á betra verði
Fagmannaverslun Kjalarvogi
Viljum ráða reynslumikinn aðila til vinnu á plötusög í timbursölu
Helstu verkefni eru sögun á timbri, borðplötuvinnsla, kantlímingar o.fl.
Hæfniskröfur
• Trésmíðamenntun eða reynsla af sambærilegu starfi skilyrði
• Reynsla af trésmíðaverkstæði mikill kostur
• Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
• Samskiptahæfni
Viljum ráða þjónustulundaðan aðila í starf gjaldkera
Helstu verkefni eru útskrift reikninga og almenn afgreiðsla
viðskiptavina timbursölu
Hæfniskröfur
• Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
• Samskiptahæfni
Áhaldaleiga Skútuvogi
Viljum ráða röskan starfsmann til starfa í áhaldaleigu
Helstu verkefni eru útleiga og umhirða tækja og verkfæra
auk þjónustu við viðskiptavini
Hæfniskröfur
• Þekking á verkfærum og tækjum æskileg
• Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
• Samskiptahæfni og þjónustulund
Umsóknir berist
fyrir 20. mars n.k.
og sendast til
atvinna@husa.is
vinsamlega takið fram
hvaða starf sótt er um
Metnaður
Þjónustulund
Sérþekking
Húsasmiðjan leggur metnað sinn í
að veita fyrsta flokks þjónustu og
hafa gott aðgengi að vörum sínum
og starfsfólki. Það sem einkennir
starfsmenn Húsasmiðjunnar eru
eftirfarandi gildi:
HÚSASMIÐJAN LEITAR AÐ
ÖFLUGUM LIÐSMÖNNUM TIL FRAMTÍÐARSTARFA
Hárgreiðslustofa
í Hafnarfirði til sölu
Flott stofa með 4 vinnustöðvar.
Gott aðgengi. Traustur leigusamningur.
Áhugasamir sendi á markmid2016@gmail.com
Kaupandi/ur geta hafið störf strax
Góður tími framundan
Bílabúð Benna óskar eftir starfsmanni
í ástandsskoðanir og forgreiningar á bílum.
Ástandsskoðanir og
forgreiningar á bílum
Helstu verkefni:
• Ástandsskoðanir
• Bilanagreiningar
• Viðgerðaráætlanir
• Greining á varahlutaþörf
Hæfniskröfur:
• Sveinspróf í bifvélavirkjun
• Hæfni í mannlegum samskiptum
og nákvæmni í vinnubrögðum
Um er að ræða starf í nýrri forgreiningarstöð Bílabúðar
Benna. Bílabúð Benna er umboðs- og þjónustuaðili á
Íslandi fyrir Opel, Chevrolet, SsangYong og Porsche.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Elías Jóhannesson,
verkstjóri þjónustuverkstæðis í síma 590 2000 eða í
netfanginu elias@benni.is.
Umsókn ásamt ferilskrá, merkt ástandsskoðun,
sendist í síðasta lagi mánudaginn 27. mars, á
netfangið: elias@benni.is. Fullum trúnaði er heitið.
1
1
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:3
2
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
6
D
-0
6
C
0
1
C
6
D
-0
5
8
4
1
C
6
D
-0
4
4
8
1
C
6
D
-0
3
0
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
2
0
s
_
1
0
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K