Fréttablaðið - 11.03.2017, Page 64
Skólastjórar Leik- og grunnskóla
Hvalfjarðarsveitar
Við leitum að framfarasinnuðum, skapandi og farsælum
leiðtogum til að stýra öflugum skóla.
Til umsóknar eru eftirfarandi stjórnunarstöður í Leik- og
grunnskóla Hvalfjarðarsveitar:
• Staða skólastjóra grunnskólasviðs – Heiðarskóli
• Staða skólastjóra leikskólasviðs – Skýjaborg
Skólastjórar grunnskóla- og leikskólasviðs, ásamt aðstoðar-
skólastjórum á hvoru sviði, mynda skólastjórn í sameinuðum
leik- og grunnskóla. Skólastjórar bera ábyrgð hvor á sínu sviði
ásamt því að viðhalda og þróa áfram öflugt samstarf á milli
skólasviða í sameiginlegri skólastjórn.
Stöðurnar eru lausar frá og með 1. ágúst 2017.
Helstu verkefni og ábyrgðarsvið:
• Stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri
• Fagleg forysta í skólastarfi.
• Virk þátttaka í þróun, eflingu og skipulagi skólastarfs.
• Samstarf við sveitarstjórn og aðila skólasamfélagsins.
Menntunar- og hæfnikröfur:
• Leyfisbréf leikskólakennara/grunnskólakennara og starfs-
reynsla er skilyrði umsóknar á því skólastigi sem sótt er um.
• Leiðtogahæfni, metnaður og áhugi á skólaþróun og nýjungum
í skólastarfi er skilyrði.
• Þekking og reynsla af rekstri og stjórnun er æskileg.
• Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar, uppeldis- og kennslu-
fræða er æskileg.
• Góð íslenskukunnátta og færni til að tjá sig í ræðu
og riti.
• Sérstök áhersla er lögð á að viðkomandi búi yfir lipurð í sam-
starfi, sveiganleika og hæfni í mannlegum samskiptum.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi SNS og KÍ.
Umsóknarfrestur er til 27. mars 2017.
Umsóknir skal senda til skrifstofu Hvalfjarðarsveitar
að Innrimel 3, 301 Akranes, eða á netfangið
hvalfjardarsveit@hvalfjardarsveit.is
Nánari upplýsingar um starfið veita:
Skúli Þórðarson sveitarstjóri skuli@hvalfjardarsveit.is,
Daníel Ottesen formaður fræðslu- og skólanefndar
daniel.ottesen@hvalfjardarsveit.is og
Gunnar Gíslason ráðgjafi gg@akmennt.is
Umsóknum fylgi ítarleg starfsferilskrá ásamt greinargerð þar
sem m.a. komi fram ástæða umsóknar og rökstuðningur fyrir
hæfni viðkomandi til starfsins.
Leik- og grunnskóli Hvalfjarðarsveitar er 130 barna skóli sem starfræktur er á
tveimur stöðum í sveitarfélaginu. Leikskólinn Skýjaborg er í Melahverfi með 40
börn og grunnskólinn Heiðarskóli er við Leirá með um 90 nemendur. Við skólann
starfa um 40 starfsmenn. Í skólanum er lögð áhersla á fjölbreytta starfshætti
og teymisvinnu. Í leikskólastarfi er byggt á hugmyndum um nám í gegnym leik
og kenningum Deweys um reynslunám. Unnið er eftir uppbyggingarstefnu í
grunnskóla, áhersla er á byrjendalæsi og bæði skólasvið taka þátt í grænfánav-
erkefni. Sérstakt verkefni hefur verið í gangi með notkun spjaldtölva í skólastarfi í
leik- og grunnskóla. Með því vill skólinn vera leiðandi í að nýta nýjustu upplýsin-
gatækni í námi og kennslu. Skólinn vel búinn tækjum og aðstaða hin besta.
www.rumfatalagerinn.is
ATVINNA
Leitum að jákvæðum einstaklingi sem er
góður í mannlegum samskiptum.
Skemmtilegt starf í lifandi umhverfi.
Vinsamlegast sendið ferilskrá á bjorn.vilhjalmsson@rfl.is
eða fyllið út umsókn á staðnum.
Umsóknarfrestur er til 26. mars.
AÐSTOÐARVERSLUNARSTJÓRI
Spennandi og krefjandi starf þar sem miklir möguleikar
eru á að vaxa í starfi. Góð árangurstengd laun í boði fyrir
réttan aðila.
Ath. umsækjandi þarf að vera yfir tvítugt.
Starfslýsing:
• Sjá um pantanir
• Verðbreytingar og fara yfir bæklinga
• Fylla á og sjá um að deildir séu í lagi
ÓSKAST Í VERSLUN OKKAR SKEIFUNNI
Verslunarstjóri óskast
Star fssvið:
· Ráðgjöf, ti lboðsgerð, þjónusta
og sala til viðskiptavina
· Byggja upp og viðhalda
viðskiptasamböndum
· Samskipti við erlenda birgja
· Taka þátt í stefnumótun sölustarfs
· Umsjón með heimasíðu
InnX skrifstofuhúsgögn ehf leitar að ööugum verslunarstjóra
Hæfniskröfur:
· Reynsla af sambærilegu stör fum
· Góð framkoma, jákvæðni og rík
þjónustulund
· Öguð og áreiðanleg vinnubrögð
· Áhugi á hönnun og húsgögnum
· Góð tölvukunnátta, þekking á
pCon.planner er kostur
Gott tækifæri fyrir réttan aðila.
Vinnutími 9-17 virka daga.
Umsókn með ferilskrá og umsóknarbréé sendist á innx@innx.is fyrir 20 mars.
InnX er framsækið fyrir tæki á skrifstofuhúsgagnamarkaði
1
1
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:3
2
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
2
K
_
N
Y
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
6
D
-1
A
8
0
1
C
6
D
-1
9
4
4
1
C
6
D
-1
8
0
8
1
C
6
D
-1
6
C
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
2
0
s
_
1
0
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K