Fréttablaðið - 11.03.2017, Síða 64

Fréttablaðið - 11.03.2017, Síða 64
Skólastjórar Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar Við leitum að framfarasinnuðum, skapandi og farsælum leiðtogum til að stýra öflugum skóla. Til umsóknar eru eftirfarandi stjórnunarstöður í Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar: • Staða skólastjóra grunnskólasviðs – Heiðarskóli • Staða skólastjóra leikskólasviðs – Skýjaborg Skólastjórar grunnskóla- og leikskólasviðs, ásamt aðstoðar- skólastjórum á hvoru sviði, mynda skólastjórn í sameinuðum leik- og grunnskóla. Skólastjórar bera ábyrgð hvor á sínu sviði ásamt því að viðhalda og þróa áfram öflugt samstarf á milli skólasviða í sameiginlegri skólastjórn. Stöðurnar eru lausar frá og með 1. ágúst 2017. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri • Fagleg forysta í skólastarfi. • Virk þátttaka í þróun, eflingu og skipulagi skólastarfs. • Samstarf við sveitarstjórn og aðila skólasamfélagsins. Menntunar- og hæfnikröfur: • Leyfisbréf leikskólakennara/grunnskólakennara og starfs- reynsla er skilyrði umsóknar á því skólastigi sem sótt er um. • Leiðtogahæfni, metnaður og áhugi á skólaþróun og nýjungum í skólastarfi er skilyrði. • Þekking og reynsla af rekstri og stjórnun er æskileg. • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar, uppeldis- og kennslu- fræða er æskileg. • Góð íslenskukunnátta og færni til að tjá sig í ræðu og riti. • Sérstök áhersla er lögð á að viðkomandi búi yfir lipurð í sam- starfi, sveiganleika og hæfni í mannlegum samskiptum. Laun eru samkvæmt kjarasamningi SNS og KÍ. Umsóknarfrestur er til 27. mars 2017. Umsóknir skal senda til skrifstofu Hvalfjarðarsveitar að Innrimel 3, 301 Akranes, eða á netfangið hvalfjardarsveit@hvalfjardarsveit.is Nánari upplýsingar um starfið veita: Skúli Þórðarson sveitarstjóri skuli@hvalfjardarsveit.is, Daníel Ottesen formaður fræðslu- og skólanefndar daniel.ottesen@hvalfjardarsveit.is og Gunnar Gíslason ráðgjafi gg@akmennt.is Umsóknum fylgi ítarleg starfsferilskrá ásamt greinargerð þar sem m.a. komi fram ástæða umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi til starfsins. Leik- og grunnskóli Hvalfjarðarsveitar er 130 barna skóli sem starfræktur er á tveimur stöðum í sveitarfélaginu. Leikskólinn Skýjaborg er í Melahverfi með 40 börn og grunnskólinn Heiðarskóli er við Leirá með um 90 nemendur. Við skólann starfa um 40 starfsmenn. Í skólanum er lögð áhersla á fjölbreytta starfshætti og teymisvinnu. Í leikskólastarfi er byggt á hugmyndum um nám í gegnym leik og kenningum Deweys um reynslunám. Unnið er eftir uppbyggingarstefnu í grunnskóla, áhersla er á byrjendalæsi og bæði skólasvið taka þátt í grænfánav- erkefni. Sérstakt verkefni hefur verið í gangi með notkun spjaldtölva í skólastarfi í leik- og grunnskóla. Með því vill skólinn vera leiðandi í að nýta nýjustu upplýsin- gatækni í námi og kennslu. Skólinn vel búinn tækjum og aðstaða hin besta. www.rumfatalagerinn.is ATVINNA Leitum að jákvæðum einstaklingi sem er góður í mannlegum samskiptum. Skemmtilegt starf í lifandi umhverfi. Vinsamlegast sendið ferilskrá á bjorn.vilhjalmsson@rfl.is eða fyllið út umsókn á staðnum. Umsóknarfrestur er til 26. mars. AÐSTOÐARVERSLUNARSTJÓRI Spennandi og krefjandi starf þar sem miklir möguleikar eru á að vaxa í starfi. Góð árangurstengd laun í boði fyrir réttan aðila. Ath. umsækjandi þarf að vera yfir tvítugt. Starfslýsing: • Sjá um pantanir • Verðbreytingar og fara yfir bæklinga • Fylla á og sjá um að deildir séu í lagi ÓSKAST Í VERSLUN OKKAR SKEIFUNNI Verslunarstjóri óskast Star fssvið: · Ráðgjöf, ti lboðsgerð, þjónusta og sala til viðskiptavina · Byggja upp og viðhalda viðskiptasamböndum · Samskipti við erlenda birgja · Taka þátt í stefnumótun sölustarfs · Umsjón með heimasíðu InnX skrifstofuhúsgögn ehf leitar að ööugum verslunarstjóra Hæfniskröfur: · Reynsla af sambærilegu stör fum · Góð framkoma, jákvæðni og rík þjónustulund · Öguð og áreiðanleg vinnubrögð · Áhugi á hönnun og húsgögnum · Góð tölvukunnátta, þekking á pCon.planner er kostur Gott tækifæri fyrir réttan aðila. Vinnutími 9-17 virka daga. Umsókn með ferilskrá og umsóknarbréé sendist á innx@innx.is fyrir 20 mars. InnX er framsækið fyrir tæki á skrifstofuhúsgagnamarkaði 1 1 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 2 K _ N Y .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 6 D -1 A 8 0 1 C 6 D -1 9 4 4 1 C 6 D -1 8 0 8 1 C 6 D -1 6 C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 1 0 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.