Fréttablaðið - 11.03.2017, Side 86
Þessi fallegi glerskáli við veitingastað Hótels Frosts og funa í Hveragerði var
verðlaunaður af hráefnisframleiðanda Glugga og garðhúsa hf.
Gluggar og garðhús hf. bjóða upp á hentuga lausn á stækkun húsa án mikillar
fyrirhafnar. „Við smíðum viðbygg-
ingar og skála fyrir ferðaþjónustu-
fyrirtæki og þessi rými eru vinsæl
sem setustofur eða veitingastofur.
Við sérsmíðum að ósk hvers og eins
viðskiptavinar og afhendingar-
frestur er aðeins um þrír mánuðir,“
segir Valgeir Hallvarðsson, fram-
kvæmdastjóri Glugga og garðhúsa,
en fyrirtækið er þekkt fyrir vönduð
og góð vinnubrögð.
„Um er að ræða ódýra og mjög
hagkvæma stækkun, sem er góð
viðbót við eldra húsnæði. Við
höfum smíðað marga stóra og
mjög flotta skála og má þar t.d
nefna skála við Hótel Reynihlíð,
Hótel Hvolsvöll, Systrakaffi á
Kirkjubæjarklaustri og Bakaríið í
Stykkishólmi,“ segir Valgeir. „Einnig
má nefna mjög fallegan skála við
veitingastað Frosts og funa í Hvera-
gerði, en hann var valinn annað
besta verkefnið í heiminum árin
2014-2015 af hráefnisframleiðanda
Glugga og garðhúsa hf.“
Gluggar og garðhús hf. er rót-
gróið fyrirtæki en það var stofnað
árið 1984. „Við búum yfir meira en
þrjátíu ára reynslu á þessu sviði.
Við notum einungis viðhaldsfrítt
hágæðaefni við smíðina. Þetta eru
fullkomnar viðbyggingar sem upp-
fylla alla staðla um einangrun og
eru eins og hverjar aðrar viðbygg-
ingar, nema bjartari og fljótlegri í
byggingu.“
Valgeir segir mikilvægt að nota
viðhaldsfrítt efni hér á landi en
þannig sé hægt að spara stórfé til
lengri tíma litið. „Elstu skálarnir
okkar, sem eru frá árinu 1984, eru
Viðhaldsfrí stækkun
á hótelum og veitingahúsum
Gluggar og garðhús hf. sérhæfa sig í viðhaldsfríum skálum
og viðbyggingum sem henta sérlega vel fyrir fyrir hótel og
veitingahús. Þetta er ódýr og hagkvæm stækkun.
Quality
SUMMERHOUSE
/FLAT
ORLOFSBÚST./ÍBÚÐ
Quality
PRIVATE HOME
HEIMAGISTING
Quality
LETSOH
Quality
LETOH
Quality
GUESTHOUSE
GISITHEIMILI
Quality
CAMPSITE
TJALDSVÆÐI
Stjörnuflokkun Vakans veitir gististöðum
samkeppnisforskot og gerir gististaði á Íslandi
samanburðarhæfa á heimsvísu.
VAKINN – gæði, fagmennska og
umhverfisvitund í íslenskri ferðaþjónustu.
Ertu stjörnum prýddur?
www.vakinn.is
VELDU VAKANN
Draghálsi 4 - 110 Reykajvík
Sími: 535 1300
Fax: 5351305 - verslun@verslun.is
TA
K
T
IK
4
8
5
0
#
Sýningarsalur við Dragháls
ALLT FYRIR ATVINNUELDHÚSIÐ
gæði – þekking – þjónusta
Krókhálsi 1 110 Reykjavík s. 567 8888 www.pmt.is
TURBOCHEF OFNAR
Kynntu þér úrval
TurboChef ofna hjá okkur
TURBOCHEF SOTA - TURBOCHEF TORNADO 2 - TURBOCHEF HIGHHBATCH 2
TURBOCHEF ENCORE - TURBOCHEF FÆRIBANDAOFNAR
TURBOCHEF FIRE PIZZAOFN - TURBOCHEF i3 & i5 TOUCH
FÁÐU TILBOÐ
enn eins og nýir og þá hefur til
dæmis aldrei þurft að mála. Það
er vandasamt að byggja hús úr
gleri á þann veg að það sé notalegt
íveru hvernig sem viðrar en við hjá
Gluggum og garðhúsum höfum
þróað þessa aðferð í meira þrjá ára-
tugi og fundið bestu lausnirnar með
því að nota afburðaefni og umfram
allt íslenskt hugvit,“ segir hann.
Hægt er að fá verðtilboð í smíði
á skálum og viðbyggingum, upp-
setningu þeirra og glerjun á heima-
síðunni www.solskalar.is.
16 KYNNINGARBLAÐ 1 1 . m a r s 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R
1
1
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:3
2
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
6
C
-F
7
F
0
1
C
6
C
-F
6
B
4
1
C
6
C
-F
5
7
8
1
C
6
C
-F
4
3
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
2
0
s
_
1
0
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K