Fréttablaðið - 11.03.2017, Síða 86

Fréttablaðið - 11.03.2017, Síða 86
Þessi fallegi glerskáli við veitingastað Hótels Frosts og funa í Hveragerði var verðlaunaður af hráefnisframleiðanda Glugga og garðhúsa hf. Gluggar og garðhús hf. bjóða upp á hentuga lausn á stækkun húsa án mikillar fyrirhafnar. „Við smíðum viðbygg- ingar og skála fyrir ferðaþjónustu- fyrirtæki og þessi rými eru vinsæl sem setustofur eða veitingastofur. Við sérsmíðum að ósk hvers og eins viðskiptavinar og afhendingar- frestur er aðeins um þrír mánuðir,“ segir Valgeir Hallvarðsson, fram- kvæmdastjóri Glugga og garðhúsa, en fyrirtækið er þekkt fyrir vönduð og góð vinnubrögð. „Um er að ræða ódýra og mjög hagkvæma stækkun, sem er góð viðbót við eldra húsnæði. Við höfum smíðað marga stóra og mjög flotta skála og má þar t.d nefna skála við Hótel Reynihlíð, Hótel Hvolsvöll, Systrakaffi á Kirkjubæjarklaustri og Bakaríið í Stykkishólmi,“ segir Valgeir. „Einnig má nefna mjög fallegan skála við veitingastað Frosts og funa í Hvera- gerði, en hann var valinn annað besta verkefnið í heiminum árin 2014-2015 af hráefnisframleiðanda Glugga og garðhúsa hf.“ Gluggar og garðhús hf. er rót- gróið fyrirtæki en það var stofnað árið 1984. „Við búum yfir meira en þrjátíu ára reynslu á þessu sviði. Við notum einungis viðhaldsfrítt hágæðaefni við smíðina. Þetta eru fullkomnar viðbyggingar sem upp- fylla alla staðla um einangrun og eru eins og hverjar aðrar viðbygg- ingar, nema bjartari og fljótlegri í byggingu.“ Valgeir segir mikilvægt að nota viðhaldsfrítt efni hér á landi en þannig sé hægt að spara stórfé til lengri tíma litið. „Elstu skálarnir okkar, sem eru frá árinu 1984, eru Viðhaldsfrí stækkun á hótelum og veitingahúsum Gluggar og garðhús hf. sérhæfa sig í viðhaldsfríum skálum og viðbyggingum sem henta sérlega vel fyrir fyrir hótel og veitingahús. Þetta er ódýr og hagkvæm stækkun. Quality SUMMERHOUSE /FLAT ORLOFSBÚST./ÍBÚÐ Quality PRIVATE HOME HEIMAGISTING Quality LETSOH Quality LETOH Quality GUESTHOUSE GISITHEIMILI Quality CAMPSITE TJALDSVÆÐI Stjörnuflokkun Vakans veitir gististöðum samkeppnisforskot og gerir gististaði á Íslandi samanburðarhæfa á heimsvísu. VAKINN – gæði, fagmennska og umhverfisvitund í íslenskri ferðaþjónustu. Ertu stjörnum prýddur? www.vakinn.is VELDU VAKANN Draghálsi 4 - 110 Reykajvík Sími: 535 1300 Fax: 5351305 - verslun@verslun.is TA K T IK 4 8 5 0 # Sýningarsalur við Dragháls ALLT FYRIR ATVINNUELDHÚSIÐ gæði – þekking – þjónusta Krókhálsi 1 110 Reykjavík s. 567 8888 www.pmt.is TURBOCHEF OFNAR Kynntu þér úrval TurboChef ofna hjá okkur TURBOCHEF SOTA - TURBOCHEF TORNADO 2 - TURBOCHEF HIGHHBATCH 2 TURBOCHEF ENCORE - TURBOCHEF FÆRIBANDAOFNAR TURBOCHEF FIRE PIZZAOFN - TURBOCHEF i3 & i5 TOUCH FÁÐU TILBOÐ enn eins og nýir og þá hefur til dæmis aldrei þurft að mála. Það er vandasamt að byggja hús úr gleri á þann veg að það sé notalegt íveru hvernig sem viðrar en við hjá Gluggum og garðhúsum höfum þróað þessa aðferð í meira þrjá ára- tugi og fundið bestu lausnirnar með því að nota afburðaefni og umfram allt íslenskt hugvit,“ segir hann. Hægt er að fá verðtilboð í smíði á skálum og viðbyggingum, upp- setningu þeirra og glerjun á heima- síðunni www.solskalar.is. 16 KYNNINGARBLAÐ 1 1 . m a r s 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 1 1 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 6 C -F 7 F 0 1 C 6 C -F 6 B 4 1 C 6 C -F 5 7 8 1 C 6 C -F 4 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 2 0 s _ 1 0 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.