Lystræninginn - 01.03.1977, Blaðsíða 8

Lystræninginn - 01.03.1977, Blaðsíða 8
6 10 hvar er friður hlé allt sem er kyrrt í sindri hvitra stjarna og þýtur stað úr stað draumlandsheimur þrotlaust strið er von min og leið úr grjótsins urð alda sem ris á hafi guðir og vættir og hvitir vængir heyrið orð min hljóma bjargið heiminum haustið er hljótt og stillt bjargið öllu sem lifir ég lcem úr langri ferð 7 þegar alls er gætt lif er stórt orð og máttugur þess söngur 11 er eitt vist allt sem lifir og er öll eigum við eina ævi allt sem fagnar og vakir hvert um sig all.t sem horfir og dreymir eina ævi allt allt þetta i heimi en til hvers kemur og spyr þig til hvers lifum við hana hver ert þú hver ert þú á vegum 8 vorrar jarðar með gjafir kvöð skyldunnar þung hurð og fleygur vængur allt i kring einsog hvild eftir strangan dag 12 og nýr dagur ris ég hlusta á hrafninn nýj ar dyr opnas t heyri kyrrð og rökkur og lokast sumarvötnin leita átthaga sinna i mér 9 en hver getur fundið áður en við förum hver getur hlustað með mér vermir sól í heiði i grasi timans bergvatnið tæra og rökkri hins liðna dags tindana blá áður en við förum heyri ég nálgast allt sem hrópað hefur allt sem hvisla mun ég er hrafnsunginn 8

x

Lystræninginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lystræninginn
https://timarit.is/publication/1228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.