Lystræninginn - 01.03.1977, Qupperneq 37

Lystræninginn - 01.03.1977, Qupperneq 37
auðvitað eklci skrifað* R6sa: Skelfing er að heyra til þin barn. Við skulum vona að ekkert hafi komið fyrir hann„ (pilturinn kemur innfsest við borðið) Gústaf: Það er mikið að þú kemur að drekka. Rðsa: Mig langar svo til að Ge- org skrifi. Gústaf: Þú verður að reyna að hætta að hugsa um hann. R6sa: Ég get það ekki. Hann líður ekki úr huga mér. Ég hugsa um hann öllu stundum. Gústaf: Nú fer ég að halda að þú elskir manninn. R6sa: Ég elska hann. Ég hef sagt þér það. En þú hefur ekki viljað trúa mér. Gústaf: Hvernig geturðu ætlast til að ég taki slikt alvarlegt? Klara: Þú skalt bara gleyma honum mamma. Það er besta ráðið. R6sa: Þetta getirr þú sagt sem ekkert hefur reynt. Klara: Þú veist ekk- ert um það. Gústaf: Þessi ást sem þú ert að tala um er ekkert annað en imyndun elskan min. R6sa: Er það imyndun sem mað- ur finnur? Gústaf: Hugsýki þá, einhvers- konar sturlun sem á minnsta kosti litið skylt við veruleikann. R6sa: Ástin er það fegursta i heiminum. Þú þekkir hana ekki. Gústaf: Það er nú likast til. Við sem höfum verið gift i átján ár. R6sa: Það er ekki það sama. Gústaf: Reyndu að hressa þig upp kona. Það er 6sköp að sjá þig. Þú brosir varla lengur. R6sa: Ég hef ekki neina ástæðu til að brosa. Klara: (við föður sinn) Þú talar einsog þetta sé eitthvað einfalt, eitthvað sem snertir bara skynsemina. Gústaf: Ég er að reyna að skirskota til skynseminnar„ Méðir þin tekur ekki á heilli sér. Klara: Hún er bara viðkvæm einsog flestar komrr. Gústaf: Þykist þú nú þekkja eitthvað til þess? Klara: Nú er ég ekki kona? R6sa: (byrjar að kjökra) Þið skiljið mig ekki. Þið eruð öll á m6ti mér. Klara: Mammal Þvi segirðu þetta? R6sa: Það er sattj Gústaf: Auðvitað skiljum við þig. Við skiljum þig vel. R6sa; Ég er svo 6ham- ingusöml Gústaf: Þetta lagast. R6sa: Það lagast ekkert. Gústaf: Þú verður bara að vera þolinm6ð. R6sa: Þolinmöðl Gústaf: Timinn græðir öll sár. R6sa: (möðursjúk) Ég elska hann svo heitt. Ég elska hann svo 6umræðilega heitt. Gústaf: Þú mátt ekki láta hugfallast gullið mitt. R6sa: Ef hann bara skrifaði! Gústaf: Nú það er ekki útilokað. R6sa: Ég veit hann skrifar ekkert. Ég veit það. Gústaf: Bréfinu getur hafað seinkað. R6sa: Þvi trúi ég ekki. Klara: Kannski hefur bréf- ið tapast. R6sa: Tapast? Klara: Nú bréf tapast stundum. Gústaf: Það er alveg rétt. Bréf tapast stundum. - Það kemur fyrir. R6sa: Þið eruð bara að segja þetta til að reyna að hugga mig. - Hann elskar mig ekki lengur. Gústaf: Auðvitað elskar hann þig. Klara: Einsog hann elski þig ekki. Gústaf: Ástin er eilif. R6sa: Ég er búin að gefa upp alla von. Gústaf: Þetta máttu ekki segja elskan min. R6sa: Ég vildi að ég væri dauð. Gústaf: öskup er að heyra þetta. R6sa: Ég meina það. Klara: Ef bréfið hefur tapast, þá er engin furða þ6 ekkert bréf sé komið. Kannski er hann einmitt að biða eftir bréf.i frá þér. Kannski heldur hann að það sért þú sem skrifir ekki. Gústaf: Já, kannski er það skýringin. Kannski eruð þið bæði að biða eftir bréfi . Nú _ ef hann fær ekkert svar þá hlýtur hann að skrifa aftur. Klara: Auðvitað. Þá skrifar hann annað bréf. Það á bara eft- ir að koma. R6sa: (yfirbuguð) Þvi þurfti hann að verða á vegi minumJ Benedikt: G6ða mamma, hættu þessum látum. Ætlarðu aldrei að fullorðnast. Klara: Benedikt þ6l Gústaf: Hvernig talarðu til hennar m6ður þinnar? Þú ættir heldur að reyna að hugga hana. Benedikt: Er ég ekki að reyna það? Gústaf: Það er helst. R6sa: Hvað ég vildi 6ska þess að hann væri kominnj Hvað ég vildi 6ska þess. Gústaf: Nú, kannski kemur hann. Það er aldrei að vita. Klara: Annað eins getur skeð. Gústaf: Kannski kemur hann aftur til að sjá landið og til að sjá okkirr - til að sjá þig. R6sa: Til að sjá mig? Gústaf: já, þig. Klara: Já þig mamma. R6sa: Það 37

x

Lystræninginn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lystræninginn
https://timarit.is/publication/1228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.