Lystræninginn - 01.03.1977, Blaðsíða 21

Lystræninginn - 01.03.1977, Blaðsíða 21
Áhugafólk um myndlist þanf ekki að . kvarta um sýningarfæð á Reykjarvíkur- svæðinu. Ef litið er yfir sýningar undanfarinna Sra kemur i ljós að yfirgnæfandi meiri- hluti eru einkasýningar„ Það er senni- lega fæstum ljóst hversu fjárfrekt fyr- irtæki myndlistarsýning er. Beinn át- lagður kostnaður við tveggja vikna sýn- ingu i Norræna Húsinu er t.d. S milli 170 og 200 þásund krónur og S Kjarvals- stöðum mun meiri. Það liggur i augum uþpi að fyrir unga og litt þekkta menn er um verulega Shættu að ræða, að efna til slikrar sýningar. Þetta hlýtur að leiða hugann að þvi hvort þetta yfirmáta dýra og hStiðlega sýningarform, þarfnist ekki endurskoð- unar. Vinnustaðasýningar þær sem Félag is- lenskra myndlistarmanna fór af stað með fyrir nokkru voru ótvirætt spor i rétta Stt, en þær hafa að þvi undirritaður best veit lagst niður aftur. Að sjSlf- sögðu eiga myndlis'tarmenn sjSlfir mesta sök S þvi mikla fargani einkasýninga sem minnst var S hér undan. Vitanlega væri hægðarleikur fyrir þS að taka sýningarsali S leigu i sameiningu t.d. 2-4 einkasýningar„ Með þvi móti myndi liða mun styttri timi S milli sýn- inga hjS hverjum og einum, en einn meg- ingalli einkasýningafjnrirkomulagsins er einmitt hve gamall þorri verkanna er, þegar þau loks koma fyrir almennings- sjónir. En hver gæti þS Sstæðan verið til þess að menn kjósa fremur að efna til einkasýninga en samsýninga? Ein Sstæðan gæti verið sú, að alltaf er fremur litil sala S samsýningum, hvern- ig sem S þvi stendur. önnur Sstæða gæti verið einskonar hégómagirni, þvi oft er það svo, að persónan sem sýnir er i fjöl- miðlum gerð að aðalatriði, en verk henn- ar aukaatriði. ÞS er enn óminnst S þS staðreynd að að- eins örlítill hluti þjóðarinnar leggur leið sina i sýningarsali. Af þvi sést augljóslega að hið hefð- bundna sýningarform er ekki sú fjöl- miðlun sem æskileg væri. 21

x

Lystræninginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lystræninginn
https://timarit.is/publication/1228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.