Lystræninginn - 01.03.1977, Blaðsíða 23

Lystræninginn - 01.03.1977, Blaðsíða 23
Leikbrúðuland: ÞRÍR ÞÆTTIR Leikbrúðuland sýnir nú þrjá þætti. Sá fyrsti fjallar um ár i liíi holtasóleyj- ar, annar um negrastrákana 10 sem Muggur og Agatha glimdu við forðum og sá þriðji er um Meistara Jakob og strið hans við húSeiganda sem vill fá leiguna á stund- inni einsog flestir leigendur þekkja. Meistari Jakob Leikfélag Akureyrar: ÖSKUBUSKA Þessi leiksýning L.A. er byggð á kvik- myndahandriti Evgeins Schwarts og hefirr Eyvindur Erlendsson þýtt og endursamið handritið. Hann ér einnig leikstjéri og hefur gert leikmyndina ásamt Hallmundi Kristinssyni og valið og samið ténlist ásamt Ingimari Eydal. Leikfélag Neskaupstaðar; VENJULEG FJÖLSKYLDA L.N. glimir nú við nýtt islenskt leik- rit, Venjulega fjölskyldu, eftir Þor- stein Marelsson, en það var frumflutt fyrr i vetur af Leikfélagi Þorlákshafn— ar. Þetta er fyrsta sviðsverk Þorsteins en áður hafa verið flutt eftir hann þrjú útvarpsleikrit: Auðvitað verður yður bjargað, Friður sé með yður og Venjuleg helgi. Leikstjéri er Magnús Guðmundsson. Leikfélag Reykjavikur: MAKBEÐ Leikfélag Reykjavikur heldur uppá átta- tiu ára afmælið með glæsilegri sýningu á Makbeð Shakespeares i snilldarþýðingu Helga Hálfdánarsonar. Leikstjéri er Þor- steinn Gunnarsson og er þetta frumraun hans sem leikstjéra á þvi sviði þarsem hann hefur unnið margan frækinn leik- sigur. Leikmynd Steinþérs Sigurðssonar og búningar Guðrúnar Svövu Svavarsdéttur eru listaverk. Einsog i frægri kvikmynd Polanskis eru hlutverk Makbeðhjénanna falin ungum leikurum, Eddu Þérarins- déttur og Pétri Einarssyni. Makbeð Leikfélag Selfoss: SA SEM STELUR FÆTI ER HEPPINN í ASTUM 19. janúar frumsýndi L.S. italska gleði- leikinn „Sá sem stelur fæti er heppinn i ástum" eftir Dario Fo. Fo byggir leikhús sitt á hinni aldagömlu hefð, commedia dell'arte all improviso. „Sá sem stelur fæti" er nokkurskonar nútimaverk i þessum sama anda, þar sem hinar dæmigerðu persónur Commedia dell 'arte hafa tekið á sig form samtima— manna okkar. Hinn fátæki alþýðumaður birtist okkur nú sem leigubilsstjéri, hinn gamli ágjarni kaupsýslumaður er nú búinn að stofna sitt Armannsfell og er þvi á kafi í byggingarbraski, en tekinr lambakjötið ennþá fram yfir hið élseiga, gamla. Læknirinn skipar enn virðulegan sess i verkinu, slettir latinu og kemur með fléknar sjúkdémslýsingar, enda viðkom- andi sjúkdémur fremur sjaldgæfur. Aður fyrr voru þessir leikir hnittin ádeila á yfirvöld og rikisbubba (sem gjarnan er eitt og hið sama), og eimir töluvert eftir af þvi enn. Leikarar eru 10 talsins og koma tveir þeirra fram i 2 gervum. Mjög var misjafnt hve vel þeir leystu hlutverk sin af hendi, og mun þar leik- reynsla hafa valdið mestu. Taugaéstyrks gætti einkum hjá einkarit- aranum, lögregluþjéninum og Attilio, sem virtist éöruggur á texta. Þetta verður þé að teljast ofur eðlilegt þar sem um áhugaleikhús er að ræða og frumsýning er þé ætið frumsýning. Ketill Högnason, i hlutverki Appollés skilaði sinu hlut- verki mjög vel og var einkar sannfær- andi. Aldrei sá ég hann detta út úr hlut- verki sinu og ætla ég að hann hafi gjarn- an haft „all improviso" i huga á sviðinu. Allt eins getur þé verið að hann hafi 23

x

Lystræninginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lystræninginn
https://timarit.is/publication/1228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.