Lystræninginn - 01.03.1977, Blaðsíða 10

Lystræninginn - 01.03.1977, Blaðsíða 10
ÖLAFUR GUNNARSSON = SAGA FRÁ SANSIBAR Ernir valdi epli ur s!kál á borðinu og andi« - Afrika. Þú fékkst sólsting0 Negr- stakk því i vasann. Það var logn i rjóðr- arnir. Þrælasala og vopnasmygl. Þú byrj- inu en gola hreyfði efstu greinar reyni- aðir að yrkja. Ernir færði sig nær til trjánna svo skrjáfaði i laufunum0 1 þess að heyra betur. fjarska heyrðist f]jðtið niða0 Hann Furstinn leit með rósemd út á fljótið. sleit laufblað af grein, tuggði stilk- - Ég var i Tansaniu á leið til strand- inn og gekk troðninginn. gegnum kjarrið ar. Ég var með þræla sem ég ætlaði að niður brekkuna. Þegar kjarrinu sleppti selja Seyyid Khalifa Bin Harub soldán t6k bakkinn við en handan fljðtsins var i Sansibar. Þetta var sumarið 1924. Ég klettahlið og neðan við klettana var hafði fengist örlitið við höndlunarnám landræma vaxin háu grasi. Furstinn sat og ætlaði að nota kunnáttuna. Ég sl6 á bakkanum og horfði út i strauminn. Við tvær flugur i einu höggi og lét þrælana hlið hans i grasinu lá opin taska. Ernir bera hinn og þennan varning i leiðinni. læddist nær og leit yfir öxl hans; dreki sl6 klofinni tungu inn rauða jörð. F-urst- inn varð Ernis var og lét aftur teikni- blokkina. - Minar myndir eru ekki fyrir börn, sagði hann snúðugt. - Uss, slanga að éta kúlu0 Ernir sett- ist við hlið hans. Furstinn opnaði aftur blokkina og kippti laufblaðinu úr munni drengsins og lagði það undir jörðina. - Einmitt það sem myndina vantar og hvað ert þú að bita i strákur, óskemmt epli. Börn taka ekkert tillit til annarra. Maður á alltaf að borða þau skemmdu fyrst. - Uss, gerir ekkert til, Armann frændi getur örugglega keypt öll epli sem eru til á islandi. - Og ég get bráðum keypt öll epli sem eru til i heiminum. Ég ætla að selja Ameriskum miljónamæringi myndirnar minar0 Ernir nagaði utan af eplinu og velti þessu fyrir sér og þá mundi hann eftir sögunni sem Furstinn hafði byrjað á kvöldið áður. - Fursti. Hvað ætlaðir þú að gera með sveðjunni. Furstinn leit á hann spyrj- Skyndilega skall á hitabylgja. Ég var svo heppinn að vera með sveðju. Við kom- um inn á melónuakur og það bjargaði mér. Þetta voru risamelónur. Ég neytti sið- ustu kraftanna til þess að klöngrast upp á eina þeirra. Ég hjó á hana gat og lét mig renna ofan i. En ég varð að hafa höf— uðið upp úr„ Annars hefði ég drukknað. Það var gott að liggja og kæla sig i kjarnanum. Ég leit upp i himininn og sá sólina. Rauða og logandi. Allur skógur- inn brann i kring og hárið af höfðinu á mér og siðan er ég með skalla i hvirfl- inum. Hann laut fram til þess að sanna mál sitt og sýndi Erni blettinn. - I raun og veru hafði ég aldrei séð s6l- ina áður. Hún hafði alltaf verið þarna en það er svo undarlegt að ég hafði aldrei tekið eftir henni. Ég féll i mók og þegar ég vaknaði loks og skreiddist upp úr þá var ekki fagurt um að litast. Ég hef heyrt að negrar eigi manna best að þola hita en þeir voru allir dauðir og ekki gat ég borið vopnin einn. En ég kom upp úr yrkjandi ljóð og siðan hef ég verið skáld. Ég hélt áfram að versla en ég var ekki samur. Ég gat ekki gleymt I t 10

x

Lystræninginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lystræninginn
https://timarit.is/publication/1228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.