Lystræninginn - 01.03.1977, Side 17

Lystræninginn - 01.03.1977, Side 17
- Þetta er ekki hún, sagði maðurinn. Langi beini vegkaflinn við Ringsted. Hraðinn var að nálgast 160. - Smávegis framhjShald, sagði maðurinn, - bara smSvegis.Það heyrir til i okkar hópi. Yndislegur hðpur. G6ð börn, £ín hús, finir bilar. Börnin okkar verða ennþS betri en við. Um leið og ég sS yður i ferjunni vissi ég að þér væruð finn nSungi. Yður dytti aldrei i hug að nauðga, stela, myrða, rista einhvern S kviðinn. Þér gætuð ekki dæmt neinn til dauða hugsaði ég. Ekki köemi til mSla að þér skytuð einhvern i hnakkann. I mesta lagi smSvegis framhjShald, smSvegis fiðringur milli fótanna. Þér sStuð svo fallega með kaffibollann yðar og brauð- sneiðina með lifrakæfunni og brauðsneið- ina með ostinum og skSruð þær i fallega bita og stunguð þeim uppi yður og tugðuð þS með fallegu tönnunum yðar og kyngduð þeim með fallega munnvatninu yðar og meltuð þS með fallegu meltingarfærunum yðar. Og ég hugsaði, þennan mann verð ég að hitta. Þetta er maður við mitt hæfi. Við getum sagt hvor öðrum frS reynslu okkar, hugsaði ég, konunum okk- ar og börnunum og húsunum og hundunum og görðunum og framhjShöldunum og bilun- um og skoðunum og lifi og dauða og trú S réttlætið og framfarirnar endalaust. Ringsted. Vegurinn lS i löngum sveig framhjS kirkjunni yfir torgið og siðan til vinstri. Enn hraðatakmörk. Niður löngu brekkuna að krossgötunum, til hægri hvinandi i langri beygju. Maðurinn jók hraðann aftur. 160 kilómetrar. - Við segjum það sem fólk vill heyra, ekki satt? Markús sagði ekki neitt. - Gerum við það ekki? endurtók hinn. - Við erum svo finir nSungar að við and- mælum ekki neinum. Hafið þér ekki sagt það sem aðrir vilja heyra alla ævi yðar? - Ég... ég... sagði Markús... Rödd hins var hvöss. - Hafið þér ekki gert það? - Jú, sagði Markús,-ég hef gert það. - Þarna getið þér séð, sagði hinn, - þér komist ekki hjS þvi. Við beygjum okkur fyrir augljósum rökum. Hann sló hendinni S stýrið og hélt Sfram - Og S þessu augnabliki eru rökin min megin, þau eru alltaf öðruhvoru megin, er það ekki? - Jú, sagði Markús móðursýkislega,-jú jú jú. - Það er alltaf einhver sem getur bent okkur með augljósum rökum S hvað við eigum að gera. Og þS gerum við það S okkar fallega hStt. Ristum einhvern S kviðinn, snúum S einhvern, nauðgum ein- hverjum, tælum einhvern, kveljum ein- hvern, rSðskumst með einhvern. En við gerum það S okkar fallega hStt, það verðum við að gera. Öll þessi augljósu rök hafa sannfært okkur um það. Hann lækkaði röddina: - Og okkur finnst það lika gaman, ekki satt? Markús sagði ekki neitt. Aftur dSlitill skógur. Danmörk var full af skógi, hugs- aði Markús. Hún var full af skógi og vötnum og görðum og fólki. Hún var full af húsum þarsem hjón bjuggu með börn sin. Hún var full af fólki sem bjó sam- an og fór i vinnuna, sem kom heim S kvöldin, sem horfði S sjónvarp, sem keyrði bil, sem lifði. - Danmörk er full af góðu fólki, sagði maðurinn, - er það ekki? - Jú, samsinnti Markús. - Norðurlöndin eru full af góðu fólki, Evrópa, Asia, Amerika, öll jörðin er full af góðu fólki. Osted, hraðatakmörkun. Það var engan bil að sjS, hvergi ljós i glugga, aðeins vegurinn fyrir framan og skuggi manns- ins. Regnúðinn var einsog þoka i ljósi bílsins. - Allstaðar er gott fólk sem ristir hvert annað S kvið, hendir sprengju í hausinn hvert S öðru, hengir hvert ann- að, fSngelsar hvert annað, sveltir hvert I 17

x

Lystræninginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lystræninginn
https://timarit.is/publication/1228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.