Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1972, Page 14
vægi salta og vökva í líkaman-
um og truflun á starfsemi mið-
taugakerfisins.
2) í framhaldi af þessu bein-
ist meðferðin að þeim geðrænu
kvillum, sem lágu til grundvall-
ar alkohólismanum eða voru af-
leiðingar hans.
Sjúklingunum er gefið létt
fæði, sem síðan er bætt með
eggjahvítu, vítamínum (einkum
B- og C-vítamínum). Sjúkling-
arnir eru látnir drekka sérstak-
an næringarvökva (Ringeris-
vökva), sem bættur er ýmsum
söltum og þrúgusykri. Þeim eru
gefnar innspýtingar af vítamín-
um í vöðva fyrstu dagana til
þess að bæta upp vítamínskort-
innásemstytztumtímaog koma
þannig í veg fyrir, að fram komi
alvarlegt sjúkdómsástand, svo
sem heilasjúkdómur Wernicke’s.
Þeim eru gefin róandi lyf, svo
sem Promazin eða Clopoxid, ým-
ist í töflum eða innspýtingum,
allt eftir ástandi þeirra. Svefn
er oft truflaður hjá þessum
sjúklingum. Þeim þarf því oft
að gefa svefnlyf fyrstu dagana.
Ýmis lyf koma þar til greina
auk áðurnefndra lyfja, t. d.
Mogadon, Chloral, Diemal natrii.
Langvarandi áfengisneyzlu fylg-
ir krampahætta, og því þarf að
sjá sjúklingunum fyrir meðferð,
sem dregur úr henni, t. d. Pheny-
toinum.
Sjúklingar með delerium tre-
mens þarfnast sérstakrar hj úkr-
unar og eftirlits. Hjúkrun þeirra
verður að fara fram í rólegu og
björtu umhverfi. Nauðsynlegt
er að gæta þess vel, að þessir
sjúklingar drekki eðlilega eða
fái vökva í æð, svo að þeir þorni
ekki upp. Fylgjast þarf vel með
blóðþrýstingi þeirra, hjartslætti
og öndun og gera athugun á
þessum atriðum með stuttu
millibili. Reynt skal að svæfa þá
sem fyrst og stöðva þannig óráð
þeirra. Þetta er t. d. gert með
því að gefa þeim kúr af Diemal
natrii í stórum skömmtum (t. d.
750 milligrömm þrisvar sinnum
með klukkutíma millibili). Sjúkl-
ingar, sem fá þessa meðferð,
þarfnast sérstaklega nákvæms
eftirlits, meðan á meðferðinni
stendur.
Athugun og meðferð á þeim
geðrænu kvillum, sem liggja til
grundvallar alkohólismanum eða
eru afleiðingar hans, getur svo
hafizt, þegar hin bráðu sjúk-
dómseinkenni hafa rénað.
Algengast er, að persónuleika-
truflanir af einhvei'ju tagi liggi
til grundvallar alkohólismanum.
Mest ber á skertu kvíða- og
streituþoli, innhverfum persónu-
leika, erfiðleikum við tjáningu
tilfinninga og erfiðleikum í sam-
skiptum við aðra. Margir eru
auk þess mjög kvíðnir. Stundum
Athugasemd vegna fréttatilkynningar
1 4. tbl. tíinaritsins er fréttatilkynning
varðandi uppsögn mína á kennslustarfi
við' Hjúkrunarskóla Islands. Fréttatil-
kynning þessi er þannig orðuð, að ég
sé inér ekki annað fært en að gera
nokkra grein fyrir uppsögn niinni og
óska birtingar ]>eirrar greinagerðar í
tímaritinu.
Tilefni uppsagnar minnar var það,
að formaður skólunefndar Hjúkrunar-
skólu Islands tilkynnti mér, uð skóla-
nefndin fyrir hönd yfirstjórnar skólans
sæi sér ekki unnað fært en biðja mig
að liætta störfum við skólann. Skýring
á þessum tilmælum var sú, að fram liefði
komið á liendur mér sú ákæra af hálfu
nokkurra samkennaru minna við skólann
(skólastjórinn kom þar livergi nærri), að
ég ætti sök á því, hve illa hefur gengið
að fá kennara að skólanum og balda
þeim þar. Jafnframt tjáði formaður
skólanefndur mér, að nefndarmenn sæju
ekki fram á annað en loka yrði skólan-
um, yrði ég kyrr í starfi. En undarlega
skjót þótti inér breytingin á viðhorfi
skólanefndar til mín, þegar þess er gætt,
að ininna en ár var liðið frá því, að
skólanefndin hafði samþykkt einróma
að mæla með skipun minni til kennslu-
starfa við skólann.
Ég lagði sérstuka áherzlu á það i sam-
tölum við formann skólanefndar, er
þessi mál voru til umræðu milli okkar,
að ég vildi, að það kæmi skýrt fram
í nppsögn minni, að tilefni hennar væru
tihnæli frá yfirstjórn skólans. Féllst
er um að ræða alvarlegri geð-
sjúkdóma, svo sem geðklofa, of-
læti eða þunglyndi, sem fyrir-
rennara alkohólismans eða þá
framkallaða af honum.
Persónuleikatruflanir, kvíðni
og kvíða er fyrst og fremst hægt
að meðhöndla með sállækningu í
einhverri mynd, annaðhvort í
hópum eða einkasamtölum.
Reynt er að ráða bót á þeim fé-
lagslegu erfiðleikum, sem sjúk-
lingurinn hefur ratað í. Lang-
varandi lyfjameðferð þarf að
forðast, nema þar sem alvarleg-
ir geðsjúkdómar liggja til
grundvallar, svo sem geðklofi
eða þunglyndi og oflæti. Þar er
beitt viðeigandi lyfjameðferð til
þess að halda sjúkdómunum í
skefjum.
Stundum getur verið árang-
ursríkt að koma sjúklingi í sam-
band við AA-samtökin, en það
eru samtök alkohólista, sem
reyna að halda í skefjum og
vinna bug á áfengisofneyzlu
sinni með félagsstarfi og sam-
hjálp.
Ef til vill mundi aukin al-
menn fræðsla og þekking á á-
hrifum áfengis, eðli alkohólisma
og möguleikum á meðferð hans
að einhverju leyti vera gagnleg
til þess að koma í veg fyrir sjúk-
dóminn og stuðla að því, að
sjúklingar kæmu fyrr til með-
ferðar. □
hann á það. Er og uppsögn mín orðuð
í sainræiui við þetta.
Eg undraðist því mjög, er ég hafði
af því spurnir, að trúnaðarnefnd HFI
hafi gefið hjúkrunarkonum þær upp-
lýsingar um uppsögn inína, að ég hafi
sjálf óskað þess að hverfa úr starfi. Er
skólanefndin borin fyrir þeini upplýs-
inguni. Ég verð því að efast injög um
það, að uppsögn mín liafi verið rétt
færð til bókar í fundargerð skólanefndar.
Ég hefi engu að leyna í þessu efni, en
tel mig eiga skýlausa kröfu til þess, að
réttar upplýsingar séu gefnar um tilefni
uppsagnar niiunar.
Reykjavík, 9. niarz 1972.
Solvcif’ ]óhannsdóttir.
48 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS