Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1972, Qupperneq 28

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1972, Qupperneq 28
LAUSAR STÖÐUR Kristneshæli. Hjúkrunarkonur óskast að Kristnes- hæli frá og með mánaðamótum sept/okt. n.k. Húsnæði fyrir hendi. Nánari upplýsingar veitir yfirhjúkr- unarkona á staðnum og í síma 96-11346. I>iin«lspíI nlitni. Ueyhjavik. Hjúkrunarkonur óskast á hinar ýmsu deildir spítalans. Einnig óskast hjúkrunarkonur til sumarafleysinga. Allar nánari upplýsingar veitir forstöðu- kona Landspítalans í síma 24160 og á staðnum. Skrifstofa Ríkisspítalanna. Borgarspitalinn. Hjúkrunarkonur óskast á hinar ýmsu deildir spítalans, í fullt starf og hluta úr starfi. Einnig óskast hjúkrunarkonur á nætur- vaktir og til sumarafleysinga. Upplýsingar veitir forstöðukona í síma 81200 og á staðnum. Borgarspíta linn. Kleppsspítalinn. Kleppsspítalinn óskar eftir að ráða hjúkrunarkonur í fullt starf og hluta úr starfi, og einnig til sumarafleysinga. Hjúkrunarkonur vantar á Flókadeild. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona á staðnum og í síma 38160. Forstöðukona. Ujukrunarskóli Islands. Stöður hjúkrunarkennara við Hjúkr- unarskóla Islands eru lausar til um- sóknar. Laun samkv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist menntamálaráðuneyt- inu og skulu umsækjendur tilgreina menntun og starfsreynslu. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri. M enntamálaráðuneytifi. Sjúkrahús Siglufjarðar. Hjúkrunarkonu vantar að sjúkrahúsinu á SIGLUFIRÐI nú þegar. Frítt fæði og húsnæði. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkona í síma 96-71166 og 96-71502. Sjúkrahús Húsavíkur. Skurðstofuhjúkrunarkona óskast á Sjúki-ahús Húsavíkur nú þegar. Bamagæzla og húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar um starfið veitir yfir- hjúkrunarkona og framkvæmdastjóri á staðnum og í símum 96-41333, 96-41433. Sjúkrahúsi'ö í Húsavík s.f. Elli- og' hjúkrunarheiinilid Grund. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund óskar eftir að ráða hjúkrunarkonu. Hálfsdags starf kemur til greina. Upplýsingar veitir forstjóri og yfir- hjúkrunarkona. Elli- og hjúkrunarheimiliö Grund.

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.