Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1972, Síða 38
FYRSTI FUNDUR NÝKJÖRINNA
TRÚNAÐARMANNA HFÍ
Fyrsti fiimliir nýkjörinna trúnaðar-
iiiaiina innan HFÍ var lialdinn í Nor-
ræna húsinu föstuilaginn 17. niarz s. 1.
og liófst kl. 9.30. María Pétursdóttir,
forinaður HFf, setti fundinn og tilnefndi
lvristínu Pálsdóttur sem fundarstjóra.
Síðan kynnti Sigrún Gísladóttir lilutverk
trúnaðarnianna, og fórust lienni ni. a.
orð á Jiessa leið:
„HFI er ekki eingöngu stéttarfélag,
lieldur starfar það á breiðari grundvelli.
Tilgangur félagsins er:
1. Að auka menntun og starfsliæfni
hjúkriinarstéttarinnar.
2. Að vinna að umhótiini á lieilhrigðis-
málum þjóðarinnar.
3. Að glæða félagslegan áliuga félaga
sinna, hæta kjör þeirra og gæta liags-
muna og sóma stéttarinnar í hvívctna.
Hvernig eigum við að vinna sem bezt
að þessum markmiðum? Góður árangur
næst aðeins með því, að allir félags-
menn HFf séu virkir liátttakendur í
félagsstarfseminni.
Eitt aðalniarkniið trúiiaðarmannakerf-
isins er að vera tengiliður milli félags-
ins, atvinnurekandans og stjórnarinnar.
lfrýn þörf er á að virkja einstaklinginn
til þess að vinna að markmiðum félags-
ins og að samræma óskir og viðhorf
félagsmanna. Trúnaðarniannakerfið á að
ínynda keðju, sem nær til einstaklingsins,
svo að honum verði ljóst, liversu dýr-
niætur hlekkur hann er.“
Er Sigrún hafði Iokið máli sínu, las
fundarstjóri upp nöfn þátttakenda og
tilkynnti skiptingu þeirra í starfsliópa:
Starfshópur 1:
Sigrúu Jónatansdóttir, Vífilsstöðum,
ritari, Vilhorg Sigurðardóttir, Borgar-
spitalanum, Sigríður Pálsdóttir, FSA,
Akureyri, Ingunn Jónsdóttir, Landakots-
spítala, Guðhjörg Hallvarðsdóttir, f. h.
Gunnhildar Sigurðardóttur, Heilsuvernd
Hafnarfjarðar, Steiminii Pétursdóttir,
sjúkrahúsinu i Keflavík, María Péturs-
dóttir, forniaður HFÍ.
Verkefni: Er trúnuðarniunnakerfi nauð-
synlegt innan HFf? Þarf að lireyta lög-
um félagsins með tilkomu trúnaðar-
iiiannakerfisins og hvernig þá?
Starfshópur 2:
María Rugnarsdóttir, Borgarspítalan-
um, ritari, Magdalena Búadóttir, stjórn
HFÍ, Sigríður Guðvarðardóttir, sjúkra-
Iiúsinu Sauðárkróki, Ingihjörg Her-
mannsdóttir, Borgarspítalanum, Laufey
Aðalsteinsdóttir, Landspitalanuni, Gunn-
lieiður Mugnúsdóttir, Landukotsspitala.
Verkefni: Hvernig skal skipan og kosn-
ing trúnaðurnianna vera? Er æskilegt,
að sömu reglur gildi fyrir stærri og
iiiiiini sofnunir
Starfshópur 3:
Steinunn Pétursdóttir, Landspítulan-
um, ritari, Muriu Guðmundsdóttir,
Reykjalundi, Þóra Valgerður Jónsdóttir,
sjúkrahúsinu, Neskaupstað, Jóhauna Ól-
afsdóttir, Borgarspítalanum, Katrín Páls-
dóttir, sjúkrahúsinu, Siglufirði, Erna
Aradóttir, f.h. Gróu Sigfúsd., Heilsuv.st.
Kópavogs, Nanna Jónasdóttir, Klepps-
spítala.
Verkefni: Hvert er hlutverk trúnaðar-
manna innan HFÍ? Verða kjaramál snar
þáttur í starfi trúnaðarniunna?
Starfshópur 4:
Helga Þórhallsdóttir, Borgarspitalan-
iini, rituri, Ágústa Þorsteinsdóttir, Sjúkra-
liúsi Húsavíkur, Ingrún Ingólfsdóttir,
Borgarspítalanum, Guðrún Sveinsdóttir,
Heilsuv.st. Reykjavíkur, Helga Jóhanns-
dóttir, Sjúkrahúsi Vestmannaeyja, Erla
Bernódusdóttir, St. Jósepsspítalamun,
Hafnarfirði, Friðiney Eyjólfsdóttir, Borg-
arspítalanum.
Verkefni: Hvert er starfssvið trúnaðar-
manna innan HFI? Hvernig verður starfs-
aðstaða trúnaöariiianna á vinnustöðum ?
Starfshópur 5:
Gréta Halldórs, F S A, Akureyri,
ritari, Þórunn Sveinhjarnardóttir, Landa-
kotsspítala, Margrét Jóhannsdóttir, stjórn
HFf, Kristrún Guðmundsdóttir, Sjúkra-
liúsi Isafjarðar (ekki mætt), Margrét
Hjálmarsdóttir, Borgarspítalamuu, Arn-
dís Einarsdóttir, Landspítala, Blóðhank-
anuni.
Verkefni: Hvert er æskilegt lilutverk
trúnaðarráðs innan HFÍ?
I niðurstöðum starfshópanna kom
m. a. eftirfarundi fram:
— að trúnaðarmaður/menn skuli starfa
sein tengiliðir milli félagsmanna HFÍ,
trúnaðarráðs og forráðamanna stofn-
ana;
— að trúnaðarinanni/mönnum heri að
standa vörð um réttindi og skyldur
félagsmanna;
— að trúnaðariiiaður/inenn skuli stuðla
að aukinni menntun og starfshæfni
hjúkrunarstéttarinnar;
— að trúnaðarmaður/menn skuli leitast
við að glæða félagslegan áliuga;
— að formaður eða fulltrúi trúnaðar-
ráðs liafi rétt til fundarsetu á fundum
stjórnar HFI, án atkvæðisréttar, en
liafi tillögurétt, fulltrúi HFÍ njóti
sama réttar á fundum trúnaðarráðs;
— að fomiaður trúnaðarráðs eigi fasta
setu í kjaranefnd HFÍ;
— að trúnaóarráS sjái trúnaðarmönmmi
fyrir upplýsingum um hjúkrunarmál
og hafi fastan dálk fyrir slík inál í
Tímariti HFÍ;
— að forstöðukona viðkomandi sjúkra-
húss láti trúnaðarmönnuni í té upp-
lýsingar um allar nýráðnar hjúkrunar-
konur og geti falið trúnaðarmanni
að kynna nýráðinni hjúkrunarkonu
starfshætti stofnunarinnar;
— að trúnaöarnicnn fái upplýsingar um
allar lausar námsstöður og að þær
séu auglýstar ásamt öðrum hjúkrunar-
kvennastöðum;
— að trúnaðarmenn afli sér vitneskju
iiin fáanlega styrki og lán til sérnáms
fyrir hjúkrunarkonur;
— að störf trúnaðarmauna séu unnin í
vinnutíma og þeim sé húin starfs-
aðstaða á vinnustað;
— að trúnaðarmenn hafi fastan viðtals-
thna vikulega;
— að trúnaðarnefndir lialdi reglulega
fuudi og skuli varamenn sitja þá
fundi.
— Ennfremur kom fram, að eðlilegra
væri að stofna lijúkrunarráÖ í stað
trúnaðarnefnda innan liverrar stofn-
unar, samhærilegt við lækuaráð. Urðu
miklar uniræður um þetta atriöi.
Jafnframt kom fram sú tillaga að
68 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS