Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1972, Blaðsíða 43

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1972, Blaðsíða 43
Sairaanhoitaja. Sjuksköterskan (Suomen Sairaanhoitajaliitto) Helsinki. Hfl Hsl Sjálfsbjörg (Sjálfsbjörg, landssamband fatlaöra) Rvík. Bsp Sygeplejersken (DansJc sygeplejerád) Kbh. Bsp Hfí Hsl Sykepleien (No?-sk sykepleierforbund) Oslo. Bsp Hfí Hsl Tidskrift för Sveriges sjuksköterskor (Svensk sjuksköterförening) Sth. Bsp Hfl Hsl Tímarit Hjúkrunarfélags Islands (Hjúki'unai-félag fslands) Rvík. Bsp Hfl Hsl Lsp Tímarit um lyfjafræði (Lyfjafræðingafélag íslands) Rvík. Bsp Hfí Vernd (Félagasamtökin Vei'nd) Rvík. Bsp. Hsl WHO Chronicle (World Health Organization) Geneva. Hfl Woríd Health (Woi'ld Health Organization) Geneva. Hfl Hsl UPPSLÁTTARRIT Hvernig get ég fundiö tímaritagreinar? Index Medicus (U. S. National Lib7-ai'y of Medicine) Washington, D. C. Bsp Lsp International Nursing Index (American Journal of Nursing Co.) New York. Bsp Hvernig fylgist ég meö íslenzkri bókaútgáfu? Árbók (Landsbókasafn íslands) Rvík. Bsp Bókaskrá (Bóksalafélag íslands) Rvík. Bsp Lsp Tekið saman af Kristínu H. Pétursdóttur, bókaverði Borg- arspítalans í tilefni af nám- skeiði deildarhjúkrunarkvenna í febrúar 1972. Kj aradóniur. Frh. af bls. 61 4) Starfsaldursákvæði samningsins hreyt- ast þannig frá 1. júní 1972, að í stað 6 ára starfsaldurs konti 1 árs og í stað 12 ára komi 6 ára starfsaldur. Guðmundur Skaftason Jónas H. Haralz Benedikt Blöndal Jón Sigurðsson. Sératkvœði Karls Guöjónssonar. Á grundvelli þeirra gagna, sem að- ilar hafa lagt fram fyrir dóminn, hefur Kjaradómur á eigin vegum horið sam- an laun á almennum vinnumarkaði og laun starfsmanna í þjónustu ríkisins á samhærilegu sviði. Eg tel, að þessi samanhurður sýni, að laun ríkisstarfsinanna liggi það mikið undir launum almenna vinumarkaðar- ins, að allur grundvöllur sé til að taka kröfur sóknaraðila mólsins um 14% kauphækkun í sömu áföngum og á- kveðnir eru í samningi A.S.I. og Vinnu- veitendasamhandsins frá desember 1971 til greina, og að því hnígur niitt at- kvæði í dómnum. Karl Guðjónsson. Reykjavíkurborg og Hjúkrunarfélag íslands gera með sér svofellt samkomulag : Launastigi samkv. 1. gr. í kjarasamn- ingi aðila fró 25. janúar 1971 skal breyt- ast í samræmi við niðurstöðu Kjaradóms í málinu nr. 1/1972, Kjararáð vegna starfsmanna ríkisins gegn fjánnálaráð- herra f. h. ríkissjóðs. Reykjavík, 29. febr. 1972. F. h. Reykjavíkurborgar. Jón G. Tómasson. F. h. Hjúkrunarfélags Islands. Elín Sigurðardóttir. Vilmundur .Ióiissoii. Frh. af bls. 55 þjóðfélaginu. Á Alþingi sat hann sem fulltrúi Alþýðuflokks- ins, og gegndi hann þar ótal trúnaðarstörfum. Persónulega þakka ég minnis- verð kynni við Vilmund Jóns- son. Við fulltrúar hjúkrunar- stéttarinnar komum oft glaðari og vonbetri af fundi með Vil- mundi landlækni en við vorum, áður en við höfðum rætt við hann um vandamálin. Sigríöur Eiríksdóttir. Aiulleg nólil.vniiing. Frh. af bls. 65 Varðandi skurðaðgerðir er fyrsta skilyrði, að sjúklingur fái að vita, livað eigi að gera, nokkur lýsing á aðgerðinni sjálfri og batahorfum og hver eigi að framkvæma aðgerðina. Svæfingafólk og skurðstofu- fólk mætti gjarnan vera örlát- ara á vinsamleg orð eða jafn- vel bros sjúklingi til handa. Og síðast, en ekki sízt er það skylda okkar að meðhöndla sjúklinga sem lifandi verur, til- finningum gæddar, frá komu- degi til burtfarardags. Ritnefnd. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.