Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1976, Blaðsíða 33

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1976, Blaðsíða 33
Elín Anna Sigurðardóttir, f. 24. okt. 1929. Dóttir Sigurðar Jónssonar og Þuríðar Sigurðardóttur. Lauk námi við H.S.Í í mars 1953. Framhaldsn. í heilsuv. við Statens Helsesöster- skóle, Oslo 1. sept. 1956 til 1. júní 1957. Námskeið í heilsuvernd við University of Minnesota 1973. Hjúkrunarfr. við Elli- og hjúkrun- arheimilið Grund 3 mán. 1953, Sjúkrah. Blönduósi 1 mán 1953, Rigshosp. Khöfn, barnad. 1. okt. 1953 til 1. nóv. 1954, Rigshosp. Osló handl. og barnad. 1. nóv. 1954 til 1. ágúst 1955. Heilsuv.st. Rvík 1. okt. 1955 til 1. ágúst 1956 og frá 1. júlí 1957 til 1976. í ritnefnd Tímarits HFÍ 1960-1965. Unnur Rósa Viggósdóttir, f. 16. jan- úar 1947. Dóttir Viggós Loftssonar og Kristínar Þorsteinsdóttur. Braut- skráð frá HSÍ í október 1969. Hjúkr- unarfr. við Landspítalann nóv. 1969 til des. 1970. Borgarsp. jan. 1971 til ágúst 1971. Landsp. okt 1971 til júní 1973. Kennari við Nýja hjúkr- unarskólann 1973 til 1975 og Hjúkr- unarskóla íslands 1975-1976. Anna Sigurlaug Stefánsdóttir, f. 8. ágúst 1947. Dóttir Stefáns Björns- sonar og Dagbjartar Ásgrímsdóttur. Brautskráð frá H.S.Í. í oklóber 1968. Hjúkrunarfr. við Borgarsp. 1969. Westend General Hospital í Edin- borg 1969-1970. Fjórðungssjúkrah. á Akureyri 1971. Námskeið í gjör- gæsluhjúkrun á Royal Infirmary Hosp. Edinborg 1974-1975. Núver- andi starf: Landspítalinn, gjörgæslu- deild. Sigríður Jakobsdóttir, f. 23. janúar 1931. Dóttir Jakobs Jónssonar og Guðrúnar Guðmundsdóttur. Lauk námi við H.S.Í. í okt. 1952. Fram- haldsnám í heilsuvernd við Svenska sjuksköterske-hálsosysterskolan, Ilels- ingfors, Finnlandi, 10. okt. 1955 til 20. júní 1956. Hjúkrunarfr. við Landsp. 1. nóv. 1952 til 15. sept. 1953. Sahlgrenska sjukhuset Gauta- borg 6. okt. 1953 til 10. júní 1954, Karolinska sjukhuset, Stokkhólmi 1. júlí 1954 til 22. mars 1955, Heilsu- verndarstöð Rvíkur barnad. síðar berklad. 15. júlí 1956 til okt. 1969, forstöðuk. frá 1. okt. 1969 til 1. júní 1974. Form. Deildar heilsuverndar- hjúkrunarfr. frá stofnun 1968-1970. Núverandi starf: Heilsuverndarstöð Rvíkur, berklavarnadeild. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.