Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1993, Qupperneq 21

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1993, Qupperneq 21
Tímarit hjúkrunarfræðinga 1. tbl. 1. árg. 1993 n= fjöldi einstak- linga n=17 n=16 Streita n=2ö % 100 90- 80 70 60 50 40 30 20 10 n=23 n=16 Reykinsar n=29 Ilækkað kólesteról, of'lita Hreyfingarleysi n=17 n=ll hættu að reykja breyttu mataræði juku hreyfingu minnkuðu vinnuálag Ahættuþættir sem einstakl. töldu sig hafa MYND 3. Hlutfall þeirra sem breyttu um lífsstíl í kjölfar frœðslunnar m.t.t. áhœttuþátta. á hversu mikla fræðslu sjúklingarnir töldu sig fá, né heldur fjöldi innlagna á sjúkrahús vegna hjartasjúkdóms. Fræðsla, sem sjúklingarnir telja sig fá, virðist ekki í réttu hlutfalli við lengd sjúkrahúsdvalar. Þeir sjúklingar, sem dvelja á hjartadeildinni í 8-14 daga, virðast fá mesta fræðslu. Könnunin sýnir að 63% þátttakanda telja að maki þeirra hafi ekki fengið fræðslu. Ekki er marktækur munur á fræðslu milli sjúkrahúsa (p>0,05). Umfjöllun Niðurstöður könnunarinnar benda til þess að sú fræðsla, sem veitt er, beri árangur þar sem 90% einstaklinganna segjast breyta um lífsstíl eftir útskrift. Hjúkrunarfræðingar og læknar fræða sjúklingana mest og er fræðslan á ein- földu og skýru máli. Hins vegar kemur fram að fræðsluþörfum sjúklinganna er ekki fullnægt. Niðurstöðurnar sýna enn fremur að meira en helmingur aðspurðra vonaðist eftir að fá meiri fræðslu en þeir töldu sig fá. Þeir þættir sem sjúklingarnir vilja helst fá fræðslu um er hvernig bregðast eigi við hjartaverk, líkamlega áreynslu og kransæðastíflu og einkenni hennar. Hins vegar telja sjúklingarnir sig fá mesta fræðslu um áhættuþætti, s.s. reykingar, mataræði og há- þrýsting. Þessi munur kemur heim við niður- stöður annarra rannsókna sem sýna að mikið ósamræmi er á milli þeirrar fræðslu, sem sjúkl- ingum er veitt, og fræðslunnar sem þeir telja sig þurfa að fá (Anna Lilja Gunnarsdóttir o.fl., 1985; Murray, 1989; Tilleyo.fi., 1987). Þegar heim er komið er mikilvægt að einstaklingurinn viti m.a. hvernig bregðast eigi við hjartaverk og einnig á hvaða lyfjum hann útskrifast. Vakna því spurningar eins og þær hvort einstaklingur- inn hafi ekki fengið fræðslu um þessa þætti eða hvort kvíði og aðrir utanaðkomandi þættir hafi haft áhrif á það hvernig hann meðtók fræðsl- una. Erlendar rannsóknir sýna að mikilvægt er að fylgja fræðslunni eftir þegar heim er komið, t.d. með lesefni, viðtölum og þess háttar (Gard- ing o.fl., 1988). Hjúkrunarfræðingar og læknar veita mestu fræðsluna að mati sjúklinganna en athyglisvert er að næringarfræðingar veita minnstu fræðsl- una. Skýringin á því er sennilega sú að nær- ingarfræðingar fræða sjúklingana ekki meðan á innlögn stendur nema sjúklingurinn óski sér- staklega eftir því.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.