Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1993, Side 28

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1993, Side 28
Tímarit hjúkrunarfræðinga 1. tbl, 1. árg. 1993 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 18 24 27 36 44, Fjöldi lyfjalegunda MYND 2. Fjöldi lyfja sem sjúklingur á. sem eru verkjalyf, notuðu 34 einstaklingar (51 %). Lyf úr flokki C03, þvagræsilyf, notuðu 27 einstaklingar (40%), betablokkera úr flokki C07, notuðu 25 einstaklingar og hjartasjúk- dómalyfúr flokki COl notuðu 23 einstaklingar. Fjöldi þeirra sem notuðu lyf úr öðrum lyfja- flokkum var á bilinu 1-21 (mynd 3). Skilningur á lyfjum meðal þeirra 55 einstakl- inga, sem hægt var að meta hann hjá, var góður hjá 12 einstaklingum (22%), sæmilegur hjá 22 (40%) og lélegur hjá 19. Til að meta hvort lyf væri rétt tekið reikn- uðum við út hve mikið ætti að vera í hverju glasi miðað við upphaflegt magn í því, dagsetningu kaupanna og fyrirskrifaða dagsnotkun. Af þessum 524 lyfjum var ekki hægt að meta hvort þau lyf höfðu verið rétt tekin, sem ein- staklingar voru hættir að nota, og ekki heldur þau lyf sem voru í röngum umbúðum eða engum. Öll lyf seld án lyfseðils voru skráð en ekki metið hvort þau væru rétt tekin enda ekki unnt því þær umbúðir bera ekki með sér hvenær MYND 3. Hlutfall sjúklinga sem notar tiltekinn lyfjaflokk.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.