Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1993, Page 59
Tímarit hjúkrunarfræðinga 1. tbl. 1. árg. 1993
stofnuninni (WHO) 1993- Endur-
bætt útgáfa síðan 1991.
Með meginmarkmið Alþjóða-
heilbrigðismálastofnunarinnar,
heilbrigði fyrir alla árið 2000, að
leiðarljósi eru sett fram 38
undirmarkmið, samþykkt af
Evrópudeild stofnunarinnar. Sum
af markmiðunum eru ný og
önnur endurbætt frá því í útgáf-
unni frá 1991.
Helsetjenester í EF. Myter og
realiteter.
Útgefin af Norsk Sykepleierfor-
bund 1992.
Skýrsla sem gefur stutt yfirlit yfír
og lýsir mögulegum afleiðingum
af þeim hlutum EB-samstarfsins
sem skipta máli fyrir hjúkrunar-
fræðinga og aðrar heilbrigðis-
stéttir.
Hemvárd av svárt sjuka - en
skrift för hemvárdare (kynning
frá útgefanda).
Höfundur: Pár Kide.
Útgefið af LIC Förlag AB,
Svíþjóð, 1993.
Ætluð þeim sem annast sjúka í
heimahúsum. Tilgangurinn með
bókinni er að styðja þá sem veita
slíka umönnun. Hjá mikið veiku
fólki eiga sér alltaf stað andlegar
og líkamlegar breytingar og
mismunandi vandamál geta fylgt í
kjölfarið. í bókinni eru gefin
ýmis ráð um það hvernig
bregðast megi við slíkum
aðstæðum.
Konsten att inte sluta röka, men
ánda lyckas sluta. Faktiskt.
(kynning frá útgefanda).
Höfundur: Hans Lundberg,
fyrrverandi vonlaus reykinga-
maður.
Útgefin af LIC Förlag, Svíþjóð,
1993. Höfundur lýsir misheppn-
uðum tilraunum sínum til að
hætta reykingum og hvernig
honum tókst það að lokum. I
bókinni er að finna miklar upp-
lýsingar og ýmis ráð til reykinga-
manna sem vilja hætta.
Kvalitet í sykepleietjenesten.
Útgefin af Norsk Sykepleier-
forbund 1992.
Lítil bók með tillögum að
heildaráætlun fyrir gæðatryggingu
í hjúkrunarþjónustu. Ákvörðun
Norsk sykepleierforbund um
gæðasókn var tekin 1987. Vinna
við verkefnið hófst 1989 og 1991
var tekin ákvörðun um það á
landsþingi að: „Staðlar (gæða-
markmið) sem tryggja gæði og
hátt faglegt og siðferðislegt stig í
hjúkrunarþjónustu skal innleitt
árið 1993-“
Nursing - the European
Dimensicn (kynning frá
útgefanda).
Ritstjórar: Sheila Quinn og Susan
Russell.
Útgefið af Scutari Press, Bret-
landi, 1993-
Fjallar um þróun hjúkrunar og
samvinnu í Evrópubandalags-
löndunum.
Ny lag ger handikappade ökade
ráttigheter (kynnig frá
útgefanda).
Höfundur: Allan Everitt, lög-
frceðingur.
Útgefin af LIC Förlag, Svíþjóð,
1993.
Lýsing á nýjum sænskum lögum
um réttindi fatlaðra.
On Nursing - A Literary
Celebration - An Anthology.
Ritstjórar: Margretta Madden
Styles og Patricia Moccia.
Útgefin af National League of
Nursing 1993, Póstf.: 350
Hudson Street, New York, NY
10014.
Safnrit ljóða, ævisagna, ritgerða,
bóka, greina, ritstjórnargreina og
sagna sem spanna aldir, ólíka
menningarheima og mismunandi
þjóðir. Allt ritað af hjúkrunar-
fræðingum og safnað víðs vegar
að úr heiminum. Einn kafli í bók-
inni er eftir íslenskan hjúkrunar-
fræðing, Regínu Stefnisdóttur.
Sett ,,diagnose“ pá arbeids-
miljöet! Internkontroll som
virkemiddel til reduksjon av
belastningslidelser? Idébok 1992.
Útgefið af Norsk Sykepleier-
forbund 1992.
Hefti sem er ætlað að vera
hugmyndabanki og uppflettirit
fyrir öryggistrúnaðarmenn
hjúkrunarfræðinga í Noregi og
vera þeim hjálpartæki til að ná
markmiðum sem NSF setur í
vinnuvernd. Aðalmarkmið
verkefnisins er: NSF ber að vinna
að því að draga verulega úr álags-
einkennum í beinagrind og
vöðvum meðal hjúkrunarfræð-
inga fyrir aldamótin 2000.
Sex, Gay Men and AIDS. Social
Aspects of AIDS Series (kynning
frá útgefanda).
Höfundar: Peter Davies, Ford
Hickson, Peter Weatherburn og
Andrew Hunt.
Útgefin af Falmer Press, Inter-
national Educational Publishers,
1993. Fjallar um stóra rannsókn á
kynlífi Breta. Höfundar söfnuðu
ítarlegum upplýsingum hjá 1000
karlmönnum í áhættuhópi fyrir
alnæmi og athuguðu atferlisbreyt-
ingar þeirra í kjölfar umræðu um
59