Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1993, Qupperneq 59

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1993, Qupperneq 59
Tímarit hjúkrunarfræðinga 1. tbl. 1. árg. 1993 stofnuninni (WHO) 1993- Endur- bætt útgáfa síðan 1991. Með meginmarkmið Alþjóða- heilbrigðismálastofnunarinnar, heilbrigði fyrir alla árið 2000, að leiðarljósi eru sett fram 38 undirmarkmið, samþykkt af Evrópudeild stofnunarinnar. Sum af markmiðunum eru ný og önnur endurbætt frá því í útgáf- unni frá 1991. Helsetjenester í EF. Myter og realiteter. Útgefin af Norsk Sykepleierfor- bund 1992. Skýrsla sem gefur stutt yfirlit yfír og lýsir mögulegum afleiðingum af þeim hlutum EB-samstarfsins sem skipta máli fyrir hjúkrunar- fræðinga og aðrar heilbrigðis- stéttir. Hemvárd av svárt sjuka - en skrift för hemvárdare (kynning frá útgefanda). Höfundur: Pár Kide. Útgefið af LIC Förlag AB, Svíþjóð, 1993. Ætluð þeim sem annast sjúka í heimahúsum. Tilgangurinn með bókinni er að styðja þá sem veita slíka umönnun. Hjá mikið veiku fólki eiga sér alltaf stað andlegar og líkamlegar breytingar og mismunandi vandamál geta fylgt í kjölfarið. í bókinni eru gefin ýmis ráð um það hvernig bregðast megi við slíkum aðstæðum. Konsten att inte sluta röka, men ánda lyckas sluta. Faktiskt. (kynning frá útgefanda). Höfundur: Hans Lundberg, fyrrverandi vonlaus reykinga- maður. Útgefin af LIC Förlag, Svíþjóð, 1993. Höfundur lýsir misheppn- uðum tilraunum sínum til að hætta reykingum og hvernig honum tókst það að lokum. I bókinni er að finna miklar upp- lýsingar og ýmis ráð til reykinga- manna sem vilja hætta. Kvalitet í sykepleietjenesten. Útgefin af Norsk Sykepleier- forbund 1992. Lítil bók með tillögum að heildaráætlun fyrir gæðatryggingu í hjúkrunarþjónustu. Ákvörðun Norsk sykepleierforbund um gæðasókn var tekin 1987. Vinna við verkefnið hófst 1989 og 1991 var tekin ákvörðun um það á landsþingi að: „Staðlar (gæða- markmið) sem tryggja gæði og hátt faglegt og siðferðislegt stig í hjúkrunarþjónustu skal innleitt árið 1993-“ Nursing - the European Dimensicn (kynning frá útgefanda). Ritstjórar: Sheila Quinn og Susan Russell. Útgefið af Scutari Press, Bret- landi, 1993- Fjallar um þróun hjúkrunar og samvinnu í Evrópubandalags- löndunum. Ny lag ger handikappade ökade ráttigheter (kynnig frá útgefanda). Höfundur: Allan Everitt, lög- frceðingur. Útgefin af LIC Förlag, Svíþjóð, 1993. Lýsing á nýjum sænskum lögum um réttindi fatlaðra. On Nursing - A Literary Celebration - An Anthology. Ritstjórar: Margretta Madden Styles og Patricia Moccia. Útgefin af National League of Nursing 1993, Póstf.: 350 Hudson Street, New York, NY 10014. Safnrit ljóða, ævisagna, ritgerða, bóka, greina, ritstjórnargreina og sagna sem spanna aldir, ólíka menningarheima og mismunandi þjóðir. Allt ritað af hjúkrunar- fræðingum og safnað víðs vegar að úr heiminum. Einn kafli í bók- inni er eftir íslenskan hjúkrunar- fræðing, Regínu Stefnisdóttur. Sett ,,diagnose“ pá arbeids- miljöet! Internkontroll som virkemiddel til reduksjon av belastningslidelser? Idébok 1992. Útgefið af Norsk Sykepleier- forbund 1992. Hefti sem er ætlað að vera hugmyndabanki og uppflettirit fyrir öryggistrúnaðarmenn hjúkrunarfræðinga í Noregi og vera þeim hjálpartæki til að ná markmiðum sem NSF setur í vinnuvernd. Aðalmarkmið verkefnisins er: NSF ber að vinna að því að draga verulega úr álags- einkennum í beinagrind og vöðvum meðal hjúkrunarfræð- inga fyrir aldamótin 2000. Sex, Gay Men and AIDS. Social Aspects of AIDS Series (kynning frá útgefanda). Höfundar: Peter Davies, Ford Hickson, Peter Weatherburn og Andrew Hunt. Útgefin af Falmer Press, Inter- national Educational Publishers, 1993. Fjallar um stóra rannsókn á kynlífi Breta. Höfundar söfnuðu ítarlegum upplýsingum hjá 1000 karlmönnum í áhættuhópi fyrir alnæmi og athuguðu atferlisbreyt- ingar þeirra í kjölfar umræðu um 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.